Vefuppboð 23 - Bókauppboð

Gallerí Fold í samstarfi við fornbókaversluninna Bókina Klapparstíg hóf uppboð á bókum á síðasta ári. Viðtökunar voru framar öllum vonum og margir sem muna eftir bókauppboðum fyrri tíma tóku þessari nýung í starfsemi gallerísins fegins hendi.

Fjögur bókauppboð voru haldin í fyrra og nú byrjum við aftur með glæsilegu bókauppboð þar sem 105 bækur verða boðnar upp. Uppboðið hefst laugardaginn 25. febrúar og stendur til 18. mars.

Á uppboðinu núna verða meðal annars ágætt úrval af myndlistarbókum boðnar upp auk bóka um íslensk og norræn fræði.

Þá eru athyglisverðir prentgripir á uppboðinu, prent frá Viðey, Hólum í Hjaltadal og Hrappsey á Breiðafirði.

Af bókum prentuðum á Hólum í Hjaltadal má nefna 7. útgáfu Passíusálma Sr. Hallgríms Péturssonar prentuð 1745 en Lögþingisbók var prentuð í Hrappsey 1792.

Svo má nefna glæs... meira

Hjalti Parelius sýnir í Gallerí Fold

Hjalti Parelius opnar sína fimmtu einkasýningu í Galleríi Fold við Rauðarárstíg laugardaginn 11. febrúar kl. 15.

Á sýningunni eru rúmlega 30 ný olíumálverk þar sem teiknimyndamótífið er í forgrunni. Verkin eru öll máluð sumar og haust 2011.

Hjalti Parelius er fæddur 1979 ... meira

Fyrsta stóruppboð ársins - Auction #71

English version below


Fyrsta stóruppboð ársins fer fram í Gallerí Fold við Rauðarárst&... meira

Sérstakt uppboð á grafíkverkum

English version below


Sérstak vefuppboð á grafíkverkum og ... meira

Séruppboð til heiðurs Guðmundi frá Miðdal

Fyrsta uppboð ársins í Gallerí Fold er komið á netið. Um er að ræða séruppboð til heiðurs Guðmundi fr... meira


Síðasta uppboð ársins

Síðast uppboð ársins hófst fimmtudaginn 15. desember á vefnum uppboð.is.

Á þessu uppboði verður í fyrsta skipti boðið um eðal armbandsúr. Verðmat úrsins er ein m... meira