Vinningshafar í teiknisamkeppni

Nú er búið að velja úr fjölda teikninga sem upprennandi listamenn teiknuðu á Menningarnótt í Galleríi Fold.





Vinningshafarnir eru:


Aldursflokkur 0-4 ára

Victoria Camille Jacob, 3 ára.


Aldursflokkur 4-6 ára

Björn Ingi B. Björnsson, 5 ára.


Aldursflokkur 6-8 ára

Sóley Bestla Ýmisdóttir, 7 ára.


Aldursflokkur 8-10 ára

Donna María Skúladóttir, 8 ára.


Aldursflokkur 10-12 ára

Kolka Heimisdóttir, 12 ára


Aukaverðlaun:

Klara, 10 ára