Vefuppboð nr. 455
8.12.2019 - 15.12.2019

Nr. 1 - Snorri Hjartarson.
Á Gnitaheiði. Ljóð eftir Snorra Hjartarson.
Ljóðabók. - Reykjavík. Heimskringla, 1952. cm
Verðmat: 15000
Nr. 2 - Finnur Jónsson.
Íslenskt málsháttasafn. Finnur Jónsson setti saman.
Málfræði - Orðabækur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenska fræðafjelag, 1920. cm
Verðmat: 15000
Nr. 3 - Una Jónsdóttir frá Sólbrekku.
Vestmannaeyjaljóð. Ort hefur Una Jónsdóttir, Sólbrekku.
Ljóðabók. - Vestmannaeyjar. 1929. cm
Verðmat: 15000
Nr. 4 -
Sturlunga saga. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu um útgáfuna.
Íslendingasögur. - Reykjavík. Sturlunguútgáfan, 1946. cm
Verðmat: 15000
Nr. 5 - Þorvaldur Thoroddsen,
Minningabók. Þorvaldur Thoroddsen segir frá. Hér eru bæði bindin bundin í vandað, skreytt skinnband
Ævisögur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka fræðafélag, 1922-1923
Verðmat: 20000
Nr. 6 -
Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar I-IV. Íslenzkar þjóðsögur. Þorsteinn M. Jónsson bjó til prentunar. Bjar
Þjóðsögur. - Reykjavík. Þjóðsaga 1978. cm
Verðmat: 25000
Nr. 7 - Jóhann Hjálmarsson.
Aungull í tímann. Ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson. Fyrsta bók Jóhanns.
Ljóðabók. - Reykjavík, 1956. cm
Verðmat: 25000
Nr. 8 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Brjef frá London og Meira grjót. Eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Kjarval. - Reykjavík 1937. cm
Verðmat: 30000
Nr. 9 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Steinafræði og jarðarfræði samin af Benedict Gröndal. Með 32 myndum.
Náttúrufræði. - Reykjavík 1878. Prentuð í Ísafoldar-prentsmiðju o
Verðmat: 30000
Nr. 10 - Róbert Abraham Ottósson.
Sancti Thorlaci episcopi officia rhythmica et proprium missæ in AM 241 A folio. Doktorsritgerð efti
Doktorsritgerðir. - Hafniæ. Munksgaard, 1959. cm
Verðmat: 30000
Nr. 11 - Steinar Sigurjónsson.
Óregla. Tímarit fyrir Íslendinga. Tímarit um bókmenntir og menníngarmál. Ritstjóri Steinar Sigurjón
Tímarit. - Reykjavík, án ártals. Aðalútsölustaður Bókavarðan
Verðmat: 30000
Nr. 12 -
Búalög. Um verðlag og allskonar venjur í viðskiptum og búskap á Íslandi.
Lögfræði. - Reykjavík. Sögufélag, 1915-1933. cm
Verðmat: 30000
Nr. 13 - Guðmundur Hannesson.
Um skipulag bæja. Eftir Guðmund Hannesson.
Fyrsta fræðilega ritið um skipulagsmál á íslensku og
Arkitektúr og skipulag. - Reykjavík 1916. cm
Verðmat: 35000
Nr. 14 - Halldór Kiljan Laxness.
Alþýðubókin. Ritgerðir eftir Halldór Kiljan Laxness. Frumútgáfa.
Ritgerðir. - Reykjavík. Jafnaðarmannafélag Íslands, 1929. cm
Verðmat: 35000
Nr. 15 - Snorri Hjartarson.
Kvæði eftir Snorra Hjartarson. Kvæði er fyrsta ljóðabók Snorra Hjartarsonar. Áður hafði komið út í
Ljóðabók. - Reykjavík. Heimskringla, 1944. cm
Verðmat: 35000
Nr. 16 - Jónas Svafár.
Klettabelti fjallkonunar. Teikningar, kvæði og ljóð eftir Jónas E. Svafár.
Ljóðabók. - Reykjavík. Helgafell 1968. cm
Verðmat: 35000
Nr. 17 - John Stuart Mill.
Um frelsið eftir John Stuart Mill. Íslenzkað úr frummálinu eftir Jón Ólafsson. Fyrsta útgáfa Frelsi
Stjórnmál. - Reykjavík. Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1886. cm
Verðmat: 35000
Nr. 18 - Jo. Henr. Munch & Rudolph Buchhave
Underretning om Brugen af Belladonna i Vandskræk, baade for Mennesker og Dyr, tilligemed dens Opels
Læknisfræði. - Kiøbenhavn, 1784. cm
Verðmat: 35000
Nr. 19 - William Shakespeare.
Saman í ágætu bandi eru þessi tvö leikverk eftir William Shakespeare. - Macbeth. Sorgarleikur (Trag
Leikrit.
Verðmat: 35000
Nr. 20 - Bjarni Jónsson frá Vogi.
Fra Islands næringsliv. Med historisk oversigt av Bjarni Jonsson frá Vogi. Bjarni frá Vogi kynnir h
Íslandssaga. - Kristiania. Forlaget Norge, 1914. cm
Verðmat: 35000
Nr. 21 -
Gríma 1 - 25. Þjóðsögur. Safnað hefur Oddur Björnsson. Jónas Rafnar bjó undir prentun.
Þjóðsögur. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1929-1950. cm
Verðmat: 35000
Nr. 22 -
Ófeigur. Ritstjóri Jónas Jónsson frá Hriflu. Allt sem út kom af Ófeigi.
Tímarit. - Reykjavík 1944-1956. cm
Verðmat: 40000
Nr. 23 - Gestur Pálsson.
Gestur Pálsson. Rit hans í bundnu og óbundnu máli. Útgefendur Arnór Árnason og Sig. Júl. Jóhannesso
Ritsafn. - Winnipeg. Prentsmiðja Lögbergs, 1902. cm
Verðmat: 40000
Nr. 24 - Þorvaldur Thoroddsen,
Lýsing Íslands. Eftir Þorvald Thoroddsen. Önnur útgáfa. Verkið allt.
Náttúrufræði. - Reykjavík. Sjóður Þorvaldar Thoroddsen, 1931-1935
Verðmat: 40000
Nr. 25 -
Sæmund den Vises Edda. Sånger af Nordens Äldsta Skalder. Efter handskrifter från Skandinavisk forn-
Íslensk- og norræn fræði. - Stockholm, I Deleens och Granbergs Tryckerier 181
Verðmat: 45000
Nr. 26 - Jón Sigurðsson forseti.
Lítil varningsbók handa bændum og búmönnum á Íslandi. Saman tekin eftir ýmsum skýrslum af Jóni Sigu
Bændur og búalið. - Kaupmannahöfn. Dómsmálastjórnin, 1861. cm
Verðmat: 45000
Nr. 27 - J'ón Hjaltalín.
Lækninga-Bók um þá helztu kvilla á Kvikfénadi, samantekin fyrir Islendinga og løgud eptir þørfum þe
Læknisfræði. - Kaupmannahöfn. Prentuð í enni Poppsku prentsmiðju
Verðmat: 45000
Nr. 28 - Ýmsir höfundar.
Útsýn. Þýðingar á bundnu og óbundnu máli. 1, Bandaríkin. Útgefendur Einar Benediktsson og Þorleifur
Ljóð og smásögur. - København. Gyldendal, 1892. cm
Verðmat: 45000
Nr. 29 - Þórður Bárðarson.
Þad Andlega Bæna Reykelsi, Þess góda Guds Kénnimanns Síra Þórdar Bárdarsonar, fordum í Biskupstungu
Kristur og kirkja. - Videyar Klaustri. Prentad á forlag Sekret. O. M.
Verðmat: 45000
Nr. 30 - Grímur Grímsson.
Sálma-val við helgidagalestra í heimahúsum. Samið hefir sjera Grímur sál. Grímsson, prestur að Barð
Kristur og kirkja. - Akureyri. Í prentsmiðju Norður- og Austur-umdæmis
Verðmat: 45000
Nr. 31 - Oscar Wilde.
Kvæðið um fangann. Ljóð eftir Oscar Wilde. Magnús Ásgeirsson þýddi. Ásgeir Hjartarson skrifaði form
Ljóðabók. - Reykjavík. Akrafjall, 1954. cm
Verðmat: 45000
Nr. 32 - John Barrow.
A visit to Iceland, by way of Tronyem, in the "Flower of Yarrow" yacht, in the summer of 1834. By J
Ferðabækur. - London, J. Murray, 1835. cm
Verðmat: 45000
Nr. 33 -
Hér hefjast Tíu Sögur, af þeim enum heiløgu Guds Postulum og pínslar vottum. Samanskrifadar af sann
Kristur og kirkja. - Videyar Klaustri. Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, 1
Verðmat: 45000
Nr. 34 -
Vápnfirðinga saga. Þáttr af Þorsteini hvíta, Þáttr af Þorsteini stangarhögg, Brandkrossa þáttr. Bes
Íslendingasögur. - Kjøbenhavn. Nordiske Literatur-Samfund 1848. cm
Verðmat: 45000
Nr. 35 - Páll Ólafsson.
Ljóðmæli Páls Ólafssonar.
Ljóðabók. - Reykjavík, Jón Ólafsson 1899-1900. cm
Verðmat: 45000
Nr. 36 - Elías Wéssén
Codex Regius of the Younger Edda. Introduction to Corpus codicum Islandicorum medii aevi, vol. XIV.
Íslensk- og norræn fræði. - Copenhagen. Einar Munksgaard, 1940. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: v
Nr. 37 - Gotfred Sætersmoen
Vandkraften i Thjorsá elv, Island. Planer for utbygning av 6 kraftanlæg. Ved Ingeniør G. Sætersmoen
Íslandssaga. - Kristiania, 1918. cm
Verðmat: 45000
Nr. 38 -
Grágás. Elzta lögbók Íslendinga. Útgefin eftir skinnbókinni í bókasafni konugs á kostnað Fornritafé
Lögfræði. - Reykjavík 1945. cm
Verðmat: 45000
Nr. 39 -
Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt. Höfundar Hálfdán Jóakimsson, H
Bændur og búalið. - Akureyri 1855. Prentaður í prentsmiðju norður- og
Verðmat: 45000
Nr. 40 -
Eptirmæli Atjándu Aldar eptir Krists híngadburd, frá Ey-konunni Islandi. I þessarar nafni framvørpu
Íslandssaga. - Leirárgørdum vid Leirá. Forlag Islands opinberu V
Verðmat: 45000
Nr. 41 - Jón Johnsen.
Hugvekja um þínglýsingar, jarðakaup, veðsetníngar og peníngabrúkun á Íslandi, samin og gefin út af
Lögfræði. - Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-pre
Verðmat: 50000
Nr. 42 - Björn Halldórsson í Sauðlauksdal.
Gras-nytjar, eda Gagn þat, sem hvørr buandi madr getr haft af þeim ósánum villi-jurtum, sem vara i
Bændur og búalið. - Prentat i Kaupmannahöfn, 1783, af August Frideric
Verðmat: 55000
Nr. 43 - Ýmsir höfundar.
Reykjavíkurpósturinn. Mánaðarit gefið út af Þ. Jónassen, S. Melsteð, P. Melsteð. 1 - 3 árgangur 184
Tímarit. - Reykjavík, 1846/1847-1848/1849. cm
Verðmat: 55000
Nr. 44 -
Fagrskinna. Kortfattet norsk Konge-Saga fra Slutningen af det tolfte eller Begyndelsen af det trett
Íslensk- og norræn fræði. - Christiania. Frederiks-Universitet, 1847. cm
Verðmat: 55000
Nr. 45 - Ýmsir höfundar.
Saman í bandi eru þessar tvær fáséðu ljóðabækur. - Svava. Ýmisleg kvæði eptir Benedikt Gröndal, Gí
Ljóðabók.
Verðmat: 55000
Nr. 46 - Oddur Björnsson og Dieter Roth.
4 leikþættir eftir Odd Björnsson. Dieter Roth gerði myndirnar. Þættirnir eru: - Köngulóin. - Partí.
Leikrit. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja 1963. cm
Verðmat: 55000
Nr. 47 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Clavis poëtica antiquae linguae septemtrionalis. Quam e Lexico poëtico Sveinbjörnis Egilssonii. Col
Málfræði - Orðabækur. - Hafniae. Typis J. D. Qvist & Comp. 1864. cm
Verðmat: 60000
Nr. 48 - Vigdís Finnbogadóttir.
Ráðningar á enskum krossgátum. Það er frú Vigdís Finnbogadóttir sem ráðið hefur gáturnar. En ekki h

Verðmat: 60000
Nr. 49 -
Almanak Þjóðvinafélagsins 1980 - 1959. Glæsilegt sett, bundið í vandað skinnband. Þetta eru 23 bæku
Tímarit.
Verðmat: 60000
Nr. 50 - Ari Jósefsson.
Nei. Ljóð eftir Ara Jósepsson. Nei – fyrsta og eina ljóðabók Ara Jósefssonar. Höfundur var aðeins t
Ljóðabók. - Reykjavík. Helgafell 1961. cm
Verðmat: 60000
Nr. 51 - Jón Þorláksson frá Bægisá.
Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar prests að Bægisá. Fyrri og síðari deild. Jón Þorláksson á Bægisá
Ljóðabók. - Kaupmannahöfn. Þorsteinn Jónsson, 1842-1843. cm
Verðmat: 65000
Nr. 52 -
Barndómssaga Jesú Krists, ásamt stuttri frásögn um Jóakim og Önnu og dóttur þeirra Maríu mey. Magnú
Kristur og kirkja.
Verðmat: 65000
Nr. 53 - Arnljótur Ólafsson.
Auðfræði eftir Arnljót Ólafsson.Arnljótur Ólafsson var fæddur Auðólfsstöðum í Langadal. Foreldrar h
Hagfræði. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1880
Verðmat: 65000
Nr. 54 - Björn Gunnlaugsson.
Einföld landmælíng til að kenna að semja afstöðu uppdrætti með auðfengnum verkfærum eptir Björn Gun
Stærðfræði. - Kaupmannahöfn 1868. cm
Verðmat: 65000
Nr. 55 -
Islendzk æventyri. Isländische Legenden, Novellen und Märchen. Herausgegeben von Hugo Gering. Íslen
Þjóðsögur. - Halle an der Saale. Buchhandlung des Waisenhauses
Verðmat: 65000
Nr. 56 - Ida Pfeiffer.
Visit to Iceland and the Scandinavian North. Translated from the German of Madame Ida Pfeiffer. Wit
Ferðabækur. - London. Ingram, Coke, and Co, 1853. cm
Verðmat: 65000
Nr. 57 -
Blanda. Fróðleikur gamall og nýr. Sögufélag gaf út. Ritstjórar Jón Þorkelsson, Hannes Þorsteinsson,
Þjóðlegur fróðleikur. - Reykjavík. Sögufélag, 1918-1953. cm
Verðmat: 65000
Nr. 58 -
Íslendingasögur. Heilt sett af Íslendingasögum, útgáfa Sigurðar Kristjánssonar. Hér eru Íslendingas
Íslendingasögur. - Rekjavík 1891 - 1901. cm
Verðmat: 65000
Nr. 59 -
Árbækur Ferðafélags Íslands 1928 - 1979. Gott og vandað skinnband. Því miður eru fyrstu árgangarnir
Ferðabækur. - Reykjavík. Ferðafélag Íslands 1928-1979. cm
Verðmat: 65000
Nr. 60 - Ýmsir höfundar.
Náttúrufræðingurinn. Náttúrufræðingurinn. Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði. 1. til 54. árgangur
Náttúrufræði. - Reykjavík. Hið íslenska náttúrufræðifélag, 1931-1
Verðmat: 65000
Nr. 61 - Ýmsir höfundar.
Birtingur. Tímarit um bókmenntir, listir og önnur menningarmál. Allt sem út kom. Góð og hrein eintö
Tímarit. - Reykjavík 1955-1968. cm
Verðmat: 90000
Nr. 62 - Páll Vídalin.
Skýringar Páls lögmanns Jónssonar yfir Fornyrði Lögbókar er Jónsbók kallast. Að tilhlutan ens íslen
Lögfræði. - Reykjavík. Prentuð í prentsmiðju landsins, af pre
Verðmat: 95000
Nr. 63 - Jón Ólafsson.
Söngvar og kvæði. (1866-´77). Eftir Jón Ólafsson.
Ljóðabók. - Eskifirði. Í prentsmiðju Skuldar. Th. Clementzen,
Verðmat: 95000
Nr. 64 - Steinn Steinarr og Nína Tryggvadóttir.
Tindátarnir. Ævintýri í myndum og ljóðum. Textinn eftir Stein Steinarr, myndirnar eftir Nínu Tryggv
Ljóðabók. - Reykjavík. Oddi, 1943. cm
Verðmat: 95000
Nr. 65 -
Saman í öskju nokkrar bækur frá prentstöðunum gömlu. Bækurnar eru: - PSALTERIUM NATALE edur Fædínga

Verðmat: 195000