Haukur Snorrason

Haukur Snorrason er fæddur árið 1968, hann lærði ljósmyndun hjá Skyggnu Myndverki í Reykjavík árin 1989-1992 og tók einkaflugmannspróf á sama tíma. Haukur hefur gefið út ljósmyndabækurnar Land Birtunar (1999) og Upplifðu Ísland 2005, sem báðar hafa fengið frábærar viðtökur.  Haukur hefur fengist við margskonar ljósmyndun en starfar mest í dag við ýmiss konar Iðnaðarljósmyndun fyrir  fyrirtæki og stofnanir. Haukur seldi sína fyrstu ljósmynd 1982 þá aðeins 14 ára að aldri.