Hallur Karl Hinriksson (1981)

Hallur Karl er fæddur árið 1981 og ólst upp á Selfossi. Hann sótti nám til École supérieure des beaux-arts de Cornouaille listaháskólans í Quimper á Bretaníuskaga í Frakklandi. Þaðan hlaut hann DNAP (diplôme national d’arts plastiques) gráðu árið 2005, að loknu þriggja ára námi.

Fyrsta sýning Halls Karls var í Óðinshúsi á Eyrarbakka 2006, síðan hefur hann sýnt í Vélasal listakólans í Vestmannaeyjum og árið 2007 Í Gallerí Fold og hjá Listamönnum við skúlagötu 2010.