Mýrmann (fæddur 1973) heitir réttu nafni Víðir Ingólfur Þrastarson. Hann hefur lagt stund á myndlist frá unga aldri. Mýrmann á hönnunarnám að baki en hann stundaði nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Myndlistarskólanum Rými og Iðnskóla Reykjavíkur en auk þess lærði hann einnig hjá listmálaranum Odd Nerdrum í Noregi árið2011.