Sigríður Anna E. Nikulásdóttir

Fædd 24.12.1963 í Svíþjóð

 

Menntun

Stúdentspróf frá MH 1983

Myndlistaskóli Reykjavíkur

Útskrift úr Grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1992

 

Félagi í

SÍM

Grafíkfélag Íslands

 

Samsýningar

Mini print international Cataloques 1996

8 plús 40 gera 48, Gallerí Fold 1996

Englar og bjöllur, Gallerí Smíðar og Skart 1996

List gegn vímu, Geysishúsi 1996

Afmælissýning, Gallerí Allrahanda, Akureyri 1996

Innlit 3ja listamanna, Gallerí Smíðar og Skart 1996

Vinnustofusýning 1996

Smákorn, Gallerí Fold 2001

Rauða herbergið, Gallerí Fold 2002

Menningarnótt, Vinnustofusýning 2003

Menningarnótt, Vinnustofusýning 2004

Grafíksafn íslands, 2008

Sumarsýning Garðatorgi, 2009

 

Einkasýningar

Stöðlakot 1997

Gallerí Fold 2000

Gallerí Iskunst 2000, osló

Grafíksafn Íslands 2008