Lilja Kristjánsdóttir var í ljósmyndanámi við Fotografskolen í Viborg í Danmörku. Hún hefur áður stundað nám í Ljósmyndaskóla Sissu og var í starfsþjálfun hjá Kristjáni Maack ljósmyndara.
Lilja hélt sýna fyrstu sýningu ásamt Ingunni Jónsdóttur vöruhönnuði, sem þær nefndu egglost, sumarið 2008.
Þær héldu aftur sýningu saman 2009 Í Gallerí Fold sem þær nefndu Hús:heimili og spurðu: Ef breytan “Fólk” er tekin út, hvað gerir þá hús að heimili og hvenær hættir hús að vera heimili?