Einkasýningar
1992
Finnur Jónsson í Listasafni Íslands
Listasafn Íslands
Ísland
1976
Finnur Jónsson. Yfirlitssýning
Listasafn Íslands
Ísland
1971
Örlagateningurinn. Finnur Jónsson 1921-1925
Myndlista- og handíðaskóli Íslands/The Icelandic College of Art and Crafts
Ísland
1961
Finnur Jónsson, málverkasýning.
Listamannaskálinn
Ísland
1956
Málverkasýning Finns Jónssonar
Kvisthagi 6
Ísland
1953
Málverkasýning Finns Jónssonar
Listamannaskálinn
Ísland
1952
Gagnfræðaskólinn á Akureyri
Ísland
1946
Listamannaskálinn
Ísland
1943
Listamannaskálinn
Ísland
1942
Íþaka
Ísland
1941
Íþaka
Ísland
1937
Málverkasýning Finns Jónssonar
Kirkjutorg 4
Ísland
1932
Málverkasýning Finns Jónssonar
Bankastræti 7
Ísland
1929
Laugavegur 1
Ísland
1926
Hótel Hekla
Ísland
1925
Café Rosenberg
Ísland
1921
Báran (Bárubúð)
Ísland
1921
Sýning á Djúpavogi
Ísland
Samsýningar
Samsýningar 1989
Museo Nationale della Montagna
Ítalía
Samsýningar 1977
Listsýning Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík
Ísland
Samsýningar 1971
Galerie Mouffe
Frakkland
Samsýningar 1970
L'art en Europe autour de 1925
Frakkland
Samsýningar 1969
Vorsýning Myndlistarfélagsins
Listamannaskálinn
Ísland
Samsýningar 1968
Kunst aus Island
Þýskaland
Samsýningar 1968
Kunst aus Island
Þýskaland
Samsýningar 1967
Sýning á verkum listamanna, sem komu heim frá námi á árunum 1918-1930
Listasafn Íslands
Ísland
Samsýningar 1962-1967
Vorsýningar Myndlistarfélagsins
Listamannaskálinn
Ísland
Samsýningar 1943
Listsýning Félags íslenskra myndlistarmanna
FÍM - Félag íslenskra myndlistarmanna
Ísland
Samsýningar 1939
Smith Art Gallery
Bandaríkin
Samsýningar 1925
Der Sturm. 141 Ausstellung.
Der Sturm Galleri
Þýskaland
Nám
Nám 1922-1925
Der Weg, Schule für Neue Kunst
Dresden
Þýskaland
Fékk fría skólavist. Aðalkennari: Edmund Kesting
Nám 1922
Akademie der schönen Künste (Dresdener Kunstakademie and der Brülsenterrasse)
Dresden
Þýskaland
Var í útlendingadeildinni. Aðalkennari: Oskar Kokoschka
Nám 1921
Einkaskóli Karls Hofers
Berlín
Þýskaland
Í tvo mánuði
Nám 1920-1921
Einkaskóli Olafs Rude
Kaupmannahöfn
Danmörk
Nám 1919
Nám hjá Viggo Brandt
Kaupmannahöfn
Danmörk
Nám 1915-1919
Iðnskólinn í Reykjavík
Reykjavík
Ísland
Nám 1915-1919
Nám hjá Þórarni B. Þorlákssyni
Reykjavík
Ísland
Nám 1915-1916
Nám hjá Ríkharði Jónssyni myndskera
Reykjavík
Ísland
Vinnuferill v/myndlistar
1964.05.23.
Greinaskrif
Vísir. Svar til Kurt Zier, skólastjóra Handíðaskólans
1961
Félagsstörf
Einn af stofnfélögum Myndlistarfélagsins og fyrsti formaður þess
1957.10.13.
Greinaskrif
Morgunblaðið. Málverkasýning Jóhanns Briem
1956.03.03.
Greinaskrif
Vísir. Ásgrímur Jónsson áttræður.
1956
Samkeppnir
Steindir gluggar fyrir Bessastaðakirkju. Finnur Jónsson og Guðmundur frá Miðdal unnu.
1953.11.27.
Greinaskrif
Tíminn. Þýzka svartlistarsýningin í Listamannaskálanum.
1946.04.16.
Greinaskrif
Alþýðublaðið. Orrinn og þeir erlendu, sbr greinar Jóns Þorleifssonar í Mbl. 9.4.1946
1946.04.03.
Greinaskrif
Alþýðublaðið. Þjóðsögurnar og listamennirnir, v.greinar Orra í Mbl. 31.3.1946
1944.05.11.
Greinaskrif
Alþýðublaðið. Einar Jónsson sjötugur
1941
Félagsstörf
Einn af stofnendum Félags íslenskra myndlistarmanna og í stjórn þess
1939.08.04.
Greinaskrif
Vísir. Samvinna íslenzkra listmálara og Bandalag ísl. listamanna
1934-1950
Kennslustörf
Menntaskólinn í Reykjavík
1934-1940
Stofnun og rekstur skóla
Kvöldskóli Finns Jónssonar og Jóhanns Briem
1933-1942
Kennslustörf
Flensborgarskóli í Hafnarfirði
1928-1931
Félagsstörf
Formaður Listvinafélagsins í Reykjavík
1927
Félagsstörf
Í stjórn Félags íslenskra gullsmiða
Önnur störf
Gullsmíðar
Styrkir og viðurkenningar
1987
Félag íslenskra gullsmiða Heiðursfélagi
Viðurkenningar
1979
Accademia Italia delle Arti e del Lavoro Heiðursfélagi
Viðurkenningar
1976
Forseti Íslands Stórriddarakross hinnar íslensku fálkaorðu
Viðurkenningar
1973
Alþingi Heiðurslaun
Viðurkenningar
1971
Salon International Heiðursverðlaun
Viðurkenningar
1970
Accademia Internationale (Tommaso Campanella) Heiðursfélagi
Viðurkenningar
1968
FÍM - Félag íslenskra myndlistarmanna Heiðursfélagi
Viðurkenningar