Verk nr.133 - Ýmsir höfundar.
Kóran eða Trítlungabók. Handrit. Í bók þessari segir frá skíðanámskeiðum sem haldin voru á vegum Íþróttafélags Reykjavíkur 1937 – 1938. Kennari á námskeiðinu var Tryggvi Þorsteinsson íþróttakennari á Ísafirði. Þessir voru nemendur Tryggva eða svonefndir Trítlungar:- Árni Björn Björnsson gullsmiður (selur greiðgeng sigurverk), Árni Þórðarson barnakennari (áður ritstjóri), Björn Steffensen revisor (síðar skipaður gerðardómari), Elínborg Kvaran frú (amatörbókbindari), Fríða Knudsen frú (eiginkona Shakespers), Guðrún de Fontenay sendiherrafrú, Helgi Eiríksson bankafulltrúi (golfmeistari Íslands), Ingvar Magnússon bifreiðastjóri (skíðastökkmaður), Jóhanna Árnadóttir frú (leikkona, frú Helga Eiríkssonar), Jón Sigurðsson skólastjóri (þjóðsagnameistari), Karl Schram bókari (söngmaður), Katrín Viðar píanókennari, hljóðfærasali (frú Jóns Sigurðssonar), Leifur Kaldal gullsmiður (galdramaður og leikkona), Magnús Þorgeirsson verzlunarfulltrúi (seldur Pfaff húllsaumavélar), Ósvaldur Knudsen málarameistari (laxveiðimaður, skytta, o.s.frv.), Sverrir Magnússon cand.phil.et.pharm. (lyfjameistari), Valgerður Briem teiknikennari (hún sveikst um að teikna og okkur karrikaturmyndirnar), Þórarinn Arnórsson forstjóri Pípuverksmiðjunnar (jöklafari, stórbóndi, veiðimaður, skíðagarpur með meiru). Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur (leirskáld, kallaður Shakespeare). Auk þess kom síðar Andrea Gísladóttir ljósmyndari (steppdansmær). - Ferðabækur. - Reykjavík 1938. cm
Flokkur: Bækur
Uppboði lýkur 11.12.2022 klukkan 19:24
Verðmat: 60000

Boð frá 2934: Kr. 24.000.- 11.12.2022 13:24
Boð frá 36475: Kr. 22.000.- 11.12.2022 13:24
Boð frá 2934: Kr. 20.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 19.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 18.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 17.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 16.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 15.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 14.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 13.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 12.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 11.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 10.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 9.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 8.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 7.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 6.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 5.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 4.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2121: Kr. 3.000.- 3.12.2022 02:34
Boð frá 2934: Kr. 2.000.- 3.12.2022 02:34

Af bók þessari eru gerð 50 eintök og er þetta 24. eintakið.” Undir þetta rita Leifur Kaldal og Þorvaldur Þórarinsson.

Uppboðsskilmálar fyrir uppboð á vefnum:

Verkin eru boðin upp á vefuppboði hjá Fold uppboðshúsi ehf. og seljast við hamarshögg. Með því að senda inn boð í verkin samþykkir þú skilmála uppboðsins sem lesa má hér. Boðshafi skuldbindur sig án nokkurra undantekninga að standa við boðið.

Uppboðsgjald skv.uppboðsskilmálum Gallerís Foldar leggst ofan á hamarshöggsverð og einnig höfundarréttargjald á listmuni skv.lögum nr. 117/2005.

Ofan á hamarshögg bóka leggst 11% virðisaukaskattur ofan á uppboðsgjaldið.

Ofan á hamarshögg skrautmuna og silfurmuna leggst 24% virðisaukaskattur ofan á uppboðsgjaldið.

Boðshafi skuldbindur sig án undantekninga til að greiða ofangreind gjöld.

Falli verkið boðshafa í skaut skal ganga frá greiðslu innan tveggja daga frá uppboðsdegi. Greiði kaupandi ekki innan tilskilins tíma fyrir keypt verk, eða semji um greiðsluna, áskilur uppboðshaldari sér rétt til innheimtu skuldarinnar.

Öll verk eru seld í því ástandi sem þau eru og án ábyrgðar enda hefur boðshafi möguleika á að skoða verkin í uppboðssal fyrir uppboðið. Öll verk eru til afhendingar hjá Fold uppboðshúsi við Rauðarárstíg 12 - 14, 105 Reykjavík eða á þeim stað sem tilgreindur er í lýsingu við verkið.

Uppboðshaldarar og uppboðshúsið áskilja sér rétt til þess að breyta dagsetningu og tíma uppboðs telji þeir það nauðsynlegt vegna utan af komandi aðstæðna.

Framlenging á uppboðstíma
Ef boð berst þegar innan við þrjár (3) mínútur eru eftir af uppboðinu framlengist uppboðið um þrjár mínútur.