Verk nr.37 - Ýmsir höfundar.
Íslensk list. Sextán íslenskir myndlistarmenn. Hér eru eftirtaldir þættir um íslenska myndlistarmenn. -Alfreð Flóki. Skuggahrafn og vísdómsugla. Jóhann Hjálmarsson skrifar um Flóka. - Ásgerður Búadóttir. Úr vefstólnum. Guðbjörg Kristjánsdóttir um Ásgerði. - Leifur Breiðfjörð. Bandamaður ljóssins . Aðalsteinn Ingólfsson um Leif Breiðfjörð. - Magnús Tómasson. Það er bara til list. Þorteinn frá Hamri um Magnús Tómasson - Hringur Jóhannesson. Að svíkjast ekki undan merkjum. Þorsteinn frá Hamri um Hring. - Bragi Ásgeirsson. Fjaran og ég urðum vinir. Matthías Johannessen um Braga Ásgeirson. - Þorbjörg Höskuldsdóttir. Þegar maður var farinn að örvænta, þá kom eitthvað. Þorsteinn frá Hamri um Þorgerði. - Jóhannes Jóhannesson. Leikur forms og lita. Bera Nordal um Jóhannes. - Einar Hákonarson. Manneskjan í miðbiki. Sigurður A. Magnússon um Einar Hákonar. - Gunnar Örn. Af líkama og sál. Aðalsteinn Ingólfsson um Gunnar Örn. - Baltasar. Hver okkar er hestur á sinn hátt. Árni Bergmann um Baltasar. - Einar G. Baldvinsson. Fundinn tónn. Jóhann Hjálmarsson um Einar G. - Jón Gunnar Árnason. Ómurinn, ofsinn og mildin. Guðbergur Bergsson um Jón Gunnar. - Vilhjálmur Bergsson. Lífrænar víddir. Baldur Óskarsson um Vilhjálm. - Ragnheiður Jónsdóttir. Á mörkum ljóns og krabba. Thor Vilhjálmsson um Ragnheiði. - Eiríkur Smith. Svamlað um Reykjanes. Indriði G. Þorsteinsson um Eirik Smith. Vigdís Finnbogadóttir ritar formála. - Myndlist. - Bókaútgáfan Hildur 1981. cm
Flokkur: Bækur
Uppboði lýkur 26.6.2022 klukkan 15:12
Verðmat: 5000

Boð frá 2502: Kr. 3.000.- 25.6.2022 23:07
Boð frá 31622: Kr. 2.000.- 25.6.2022 23:05
Boð frá 7986: Annað jafn hátt boð fyrirliggjandi!
Boð frá 31622: Kr. 1.000.- 16.6.2022 04:43

Gott eintak, forlagsband og kápa.

Uppboðsskilmálar fyrir uppboð á vefnum:

Verkin eru boðin upp á vefuppboði hjá Fold uppboðshúsi ehf. og seljast við hamarshögg. Með því að senda inn boð í verkin samþykkir þú skilmála uppboðsins sem lesa má hér. Boðshafi skuldbindur sig án nokkurra undantekninga að standa við boðið.

Uppboðsgjald skv.uppboðsskilmálum Gallerís Foldar leggst ofan á hamarshöggsverð og einnig höfundarréttargjald á listmuni skv.lögum nr. 117/2005.

Ofan á hamarshögg bóka leggst 11% virðisaukaskattur ofan á uppboðsgjaldið.

Ofan á hamarshögg skrautmuna og silfurmuna leggst 24% virðisaukaskattur ofan á uppboðsgjaldið.

Boðshafi skuldbindur sig án undantekninga til að greiða ofangreind gjöld.

Falli verkið boðshafa í skaut skal ganga frá greiðslu innan tveggja daga frá uppboðsdegi. Greiði kaupandi ekki innan tilskilins tíma fyrir keypt verk, eða semji um greiðsluna, áskilur uppboðshaldari sér rétt til innheimtu skuldarinnar.

Öll verk eru seld í því ástandi sem þau eru og án ábyrgðar enda hefur boðshafi möguleika á að skoða verkin í uppboðssal fyrir uppboðið. Öll verk eru til afhendingar hjá Fold uppboðshúsi við Rauðarárstíg 12 - 14, 105 Reykjavík eða á þeim stað sem tilgreindur er í lýsingu við verkið.

Uppboðshaldarar og uppboðshúsið áskilja sér rétt til þess að breyta dagsetningu og tíma uppboðs telji þeir það nauðsynlegt vegna utan af komandi aðstæðna.

Framlenging á uppboðstíma
Ef boð berst þegar innan við þrjár (3) mínútur eru eftir af uppboðinu framlengist uppboðið um þrjár mínútur.