Verk nr.52 - Ýmsir höfundar.
Ljóð frá ýmsum löndum. Magnús Ásgeirsson íslenzkaði. Snorri Hjartarson ritar formála. - Hér eru ljóð eftir Björnstjerne Björnson, Nils Collett Vogt, ilhelm Krag, Olaf Bull, Hermann Wildenvey, Rolf Hiort Schyen, Arnulf Överland, Aksel Sandemose, Rudolf Nilsen, Nordahl Grieg, Georg Brandes, Holger Drachman, Viggo Stuckenberg, Jeppe Aakjær, Johannes Jörgensen, Axel Juel, H.H. Seedorf Pedersen, Tom Kristensen, Oskar Hansen, Poul Sörensen, Victor Rydberg, Verner v. Heidenstam, Gustaf Fröding, Oscar Levertin, Erik Axel Karlfeldt, Sigfried Siwertz, Anders Österling, Dan Anderson, Erik Likdorm, Bertil Malmberg, Pär Lagerkvist, Sten Selander, Frans G. Bengtsson, Nils Ferlin, Hjalmar Gullberg, Karin Boye, Arnold Ljungdal, Artue Lundkvist, Robert Southey, Percy Bysshe Shelley, Thomas Hardy, Rudyard Kipling, W.B. Yeats, G.K. Chesterton, Wilfrid Gibson, Lascelles Abercombie, Rupert Brooke, W.H. Auden, Paul Verlaine, Frederico Garcia Lorca, Johann Wolfgang v. Goethe, Heinrich Heine, F. v. Königsbraun-Schaup, Richard Huch, Gisa Tacchi, Hermann Hesse, Agnes Miegel, Franz Werfel, Erich Kästner, Martin, Beheim-Schwarzbach, Melitta Urbantschitsch, Alexis Tolsoj, Ilja Ehrenburg, Alexander Blok, Frank D. Sherman, Richard Hovey, Stephen Crane, Edgar Lee Masters, Carl Sandburg, ALan Seeger, Mary Carolyn, Dorothy Parker, Omar Khaijam. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Mál og menning, 1946. cm
Flokkur: Bækur
Uppboði lýkur 17.11.2019 klukkan 15:42
Verðmat: 9000

Boð frá 5389: Kr. 3.000.- 16.11.2019 22:00
Boð frá 2121: Kr. 2.000.- 16.11.2019 22:00
Boð frá 5389: Kr. 1.000.- 16.11.2019 22:00

Sem nýtt eintak í ágætu skinnbandi.

Uppboðsskilmálar fyrir uppboð á vefnum:

Verkin sem eru boðin upp á vefuppboði hjá Galleríi Fold og seljast við hamarshögg. Með því að senda inn boð í verkin samþykkir þú skilmála uppboðsins sem lesa má hér fyrir ofan. Boðshafi skuldbindur sig án nokkurra undantekninga að standa við boðið.

Uppboðsgjald skv.uppboðsskilmálum Gallerís Foldar leggst ofan á hamarshöggsverð og einnig höfundarréttargjald á listmuni skv.lögum nr. 117/2005.

Ofan á hamarshögg bóka leggst uppboðsgjald með 11% virðisaukaskatti.

Ofan á hamarshögg antíkmuna leggst uppboðsgjald með 24% virðisaukaskatti.

Boðshafi skuldbindur sig til að greiða ofangreind gjöld.

Falli verkið boðshafa í skaut skal ganga frá greiðslu innan tveggja daga frá uppboðsdegi. Greiði kaupandi ekki innan tilskilins tíma fyrir keypt verk, eða semji um greiðsluna, áskilur uppboðshaldari sér rétt til innheimtu skuldarinnar.

Öll verk eru seld í því ástandi sem þau eru og án ábyrgðar enda hefur boðshafi möguleika á að skoða verkin í uppboðssal fyrir uppboðið. Öll verk eru til afhendingar í Galleríi Fold Rauðarárstíg 12 - 14, Reykjavík eða á þeim stað sem tilgreindur er í lýsingu við verkið.

Uppboðshaldarar og uppboðshúsið áskilja sér rétt til þess að breyta dagsetningu og tíma uppboðs telji þeir það nauðsynlegt vegna utanaf komandi aðstæðna.

Framlenging á uppboðstíma
Ef boð berst þegar innan við þrjár (3) mínútur eru eftir af uppboðinu framlengist uppboðið um þrjár mínútur.