Vefuppboð nr. 633
28.11.2022 - 1.12.2022

Nr. 1 - Kristján Eldjárn.
Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Íslandi. Doktorsrit Kristjáns Eldjárns.
Íslandssaga. - Akureyri. Bókaútgáfan Norðri, 1965. cm
Verðmat: 10000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 2 - Konráð Gíslason.
Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingu. Samið hefur K. Gíslason.
Orðabækur. - Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno, hirðprent
Verðmat: 40000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 3 - Stefán Ólafsson.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson frá Vallanesi.
Ljóð. - Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno. 1885. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 4 - George H. F. Schrader.
Hestar og reiðmenn á Íslandi eftir George H.F. Schrader. Jónas Jónasson hefur íslenzkað.
Bændur og búalið. - Akureyri. Prentsmiðja Björns Jónssonar, 1913. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 5 -
Gosi 1.tbl. 1. árg. Ritstjóri var Magnús Jónsson. Alls komu út 4. tölublöð af Gosa.
Tímarit. - Reykjavík 1964. cm
Verðmat: 10000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 6 - Ýmsir höfundar.
Skólaljóð. Eða jafnvel Skólaljóðin. Þessi einu sönnu sem skrásetjari var látinn læra utanbókar. All
Ljóð. - Reykjavík. Ríkisútgáfa námsbóka, án ártals. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 7 - Ingimar Erlendur Sigurðsson.
Undirheimur. Skáldsaga/ljóð eftir Ingimar Erlend Sigurðsson.
Ljóð. - Reykjavík. Letur, 1974. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 8 - Ingimar Erlendur Sigurðsson.
Fiskar á fjalli. Ljóð eftir Ingimar Erlend Sigurðsson.
Ljóð. - Reykjavík. Letur, 1974. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 9 - Matthías Johannessen.
Jörð úr ægi. Ljóð eftir Matthías Johannessen. Myndir eftir Gunnlaug Scheving.
Ljóð. - Helgafell 1961 cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 10 - Bragi Sigurjónsson.
Á veðramótum. Ljóð eftir Braga Sigurjónsson.
Ljóð. - Akureyri, 1959. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 11 - Þorsteinn frá Hamri.
Jórvík. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1967. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 12 - Þóroddur Guðmundsson frá Sandi.
Sefafjöll. Frumort og þýdd ljóð eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Tölusett og áritað eintak. Nr.
Ljóð. - Hafnarfirði, 1954. cm
Verðmat: 8000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 13 - Jón Guðnason.
Strandamenn. Æviskrár 1703-1953. Tekið hefir saman Jón Guðnason.
Héraðssaga. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1955. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 14 - Ólafur Briem.
Fornir dansar. Ólafur Briem sá um útgáfuna. Jóhann Briem teiknaði myndirnar.
Þjóðlegur fróðleikur. - Reykjavík. Hlaðbúð, 1946. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 15 - Hjörtur Pálsson.
Dynfaravísur. Ljóð eftir Hjört Pálsson. Gott eintak, áritað til Ivars Orgland.
Ljóð. - Reykjavík. Setberg, 1972. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 16 - Jón Borgfirðingur.
Stutt rithöfundatal á Íslandi 1400-1882. Skráð hefir Jón Borgfirðingur.
Bækur og bókamenn. - Reykjavík. Hið íslenzka bókmenntafélag, 1884. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 17 - Matthías Johannessen.
Vísur um vötn eftir Matthías Jóhannessen. Teiknari Áslaug Sverrisdóttir. Gott eintak, tölusett og á
Ljóð. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 19
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 18 - Hannes Pétursson.
Innlönd. Ljóð eftir Hannes Pétursson. Bókin kemur úr safni Ivars Orgland.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1968. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 19 - Matthías Johannessen.
Tveggja bakka veður. Ljóð eftir Matthías Johannessen. Gott eintak, forlagsband og kápa. Árituð til
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1981. cm
Verðmat: 8000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 20 - Hannes Pétursson.
Eyjarnar átján. Dagbók úr Færeyjaferð eftir Hannes Pétursson. Teikningar gerði Sven Havsteen-Mikkel
Ferðabækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1967. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 21 - Vladimír Majakovskí.
Ský í buxum og fleiri kvæði eftir Vladimír Majakovskí. Geir Kristjánsson þýddi úr rússnesku.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1965. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 22 -
Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Doktorsrit Guðna Jónssonar.
Héraðssaga. - Guðni Jónsson. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 23 - Jökull Jakobsson og Baltasar.
Suðaustan fjórtán. Eftir Jökull Jakobsson og Baltasar. Menning og mannlíf í Vestmannaeyjum fært í l
Ferðabækur. - Reykjavík. Helgafell, 1967. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 24 - Halldór Halldórsson.
Laxaveislan mikla... og þjóðin borgar brúsann. En ber enginn ábyrgð? Eftir Halldór Halldórsson.
Þjóðfélagsmál. - Reykjavík. Fjölvi, 1992. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 25 - Oddur Einarsson.
Íslandslýsing. Qualiscunque descriptio Islandiae. Eftir Odd Einarsson. Sveinn Pálsson sneri á íslen
Íslandssaga. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1971. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 26 -
Ritsafn Hjálmars Jónssoar frá Bólu.
Ljóð. - Reykjavík Ísafoldarprentsmiðja, 1949. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 27 - Þuríður Árnadóttir.
Vísur Þuru í Garði.
Ljóð. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. 1956. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 28 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Gullna hliðið. Leikrit eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Matthías Johannessen ritar formála.
Leikrit. - Reykavík. Helgafell, 1966. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 29 - Sigurður Einarsson Hlíðar.
Lækning húsdýra. Alidýrasjúkdómar. Stutt ágrip eftir Sigurð Einarsson Hlíðar dýralækni. Lykilrit áh
Bændur og búalið. - Akureyri. Bókaforlag Odds Björnssonar, 1915. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 30 - Ýmsir höfundar.
Jólavaka. Safnrit úr íslenzkum bókmenntum. Jóhannes úr Kötlum gaf út. Hér rita um jólin m.a. Einar
Jólin. - Reykjavík. Þórhallur Bjarnarson, 1945. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 31 - María Skagan.
Eldfuglinn. Ljóð eftir Maríu Skagan. Bókin er út bókasafni Ivars Orgland.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1977. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 32 -
Íslenska alfræðiorðabókin. Ritstjórn Dóra Hafsteinsdóttir, Sigríður Harðardóttir og fleiri.
Alfræði. - Reykjavík. Örn og Örlygur, 1990. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 33 - Heiðrekur Guðmundsson.
Mannheimar. Úrval ljóða eftir Heiðrek Guðmundsson. Gísli Jónsson valdi ljóðin.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1983. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 34 - Guðmundur Ingi Kristjánsson.
Sólfar. Ljóð eftir Guðmund Inga Kristjánsson. Gott eintak. Kemur úr safni Ivars Orgland og hefur ve
Ljóð. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1981. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 35 - Hannes Pétursson.
Í sumardölum. Ljóð eftir Hannes Pétursson. Gott eintak, óbundið. Áritað "verði þér að góðu".
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1959. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 36 - Ýmsir höfundar.
Meðan sprengjurnar falla. Norsk og sænsk ljóð í íslenzkum búningi. Magnús Ásgeirsson þýddi. Bókin k
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1945. cm
Verðmat: 5000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 37 - Ingimar Erlendur Sigurðsson.
Ort á öxi. Ljóð eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. Gott eintak, óbundið. Áritað til Ivars Orgland.
Ljóð. - Reykjavík. Kjölur, 1973. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 38 - Matthías Johannessen.
Svo kvað Tómas. Matthías Johannessen ræddi við skáldið. Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað ti
Viðtalsbækur. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1960. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 39 - Guðmundur G. Hagalín.
Saga Eldeyjar-Hjalta. Skráð eftir sögn hans sjálfs. Guðmundur Gíslason Hagalín skráði. Sigurður Nor
Ævisögur. - Reykjavík. Ísafold, 1939. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Bókin ehf.
Nr. 40 - Kristinn Kristmundsson og Þórleifur Bjarnason
Sléttuhreppur fyrrum Aðalvíkursveit. Byggð og búendur. Kristinn Kristmundsson og Þórleifur Bjarnaso
Héraðssaga. - Átthagafélag Sléttuhrepps, 1971. cm
Verðmat: 25000
Nr. 41 - Sveinn Níelsson.
Prestatal og prófasta á Íslandi. Sveinn Níelsson tók saman. Fjórða heftir er - Prestatal og prófast
Stéttartal. - Reykjavík. Hið íslenzka bókmenntafélag, 1949-1951
Verðmat: 20000
Nr. 42 - Steinar Bragi.
Svarthol. Ljóð eftir Steinar Braga. Svarthol er fyrsta bók Steinars Braga.
Ljóð. - Reykjavík. Nykur, 1998. cm
Verðmat: 6000
Nr. 43 - Björn Magnússon.
Orðalykill að Nýja testamentinu. Björn Magnússon tók saman.
Kristur og kirkja. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1951. cm
Verðmat: 6000
Nr. 44 - Jón Þorkelsson Vídalín.
Hússpostilla eður einfaldar prédikanir yfir öll hátíða og sunnudaga guðspjöll árið um kring. Gjörða
Kristur og kirkja. - Reykjavík. Bókaútgáfa Kristjáns Friðrikssonar. Pr
Verðmat: 9000
Nr. 45 - Ernst A. Kock.
Den norsk-isländska skaldediktningen. Reviderad av Ernst A. Kock. Författarens manuskript utgivet a
Íslensk- og norrænfræði. - Lund. Gleerup, 1946-1949. cm
Verðmat: 9000
Nr. 46 - Ýmsir höfundar.
Sýnisbók íslenzkra rímna frá upphafi rímnakveðskapar til loka nítjándu aldar. Valið hefir Sir Willi
Rímur. - London. Thomas Nelson and Sons, 1952. cm
Verðmat: 15000
Nr. 47 - Björn Magnússon.
Vestur-Skaftfellingar 1703-1966 er skráðir fundust á skjölum og bókum. Ásamt skrá um ábúendur jarða
Héraðssaga. - Reykjavík. Leiftur, 1970-1973. cm
Verðmat: 15000
Nr. 48 - Halldór Kiljan Laxness.
Gerpla. Skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. Önnur prentun.
Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1952. cm
Verðmat: 6000
Nr. 49 - Halldór Kiljan Laxness.
Dagur í senn. Ræða og rit eftir Halldór Kiljan Laxness.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Helgafell, 1955. cm
Verðmat: 3000
Nr. 50 - Halldór Kiljan Laxness.
Heimsljós. Skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. Önnur útgáfa.
Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell 1955. cm
Verðmat: 6000
Nr. 51 - Fredericus Nachtegall.
Sundreglur eftir Fredericus Nachtegall. Íslenzkað hefir Jónas Hallgrímsson. Önnur útgáfa, endurskoð
Íþróttir og leikir. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1891. cm
Verðmat: 30000
Nr. 52 - María Skagan.
Draumljóð. Ljóð eftir Maríu Skagan. Bókin kemur úr safni Ivars Orgland.
Ljóð. - Reykjavík. Höfundur gaf út 1986. cm
Verðmat: 3000
Nr. 53 -
Hellismannasaga. Gunnar Gíslason ritar formála. Kostnaðarmenn: Prentarafjelag Heimskringlu.
Íslendingasögur. - Winnipeg. Prentfjelag Heimskringlu, 1889. cm
Verðmat: 45000
Nr. 54 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Grjót. Eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík 1930. cm
Verðmat: 30000
Nr. 55 - Jón Borgfirðingur.
Stutt æfiminning Sigurðar Breiðfjarðar skálds. Samið hefir Jón Borgfirðingur.
Ævisögur. - Reykjavík í prentsmiðju Einars Þórðarsonar. 1878. cm
Verðmat: 9000
Nr. 56 - Líney Jóhannesdóttir.
Æðarvarpið. Leikrit eftir Líney Jóhannesdóttur. Myndir eftir Barböru Árnason.
Leikrit. - Reykjavík. Heimskringla, 1961. cm
Verðmat: 6000
Nr. 57 - Hannes Pétursson.
Ljóðabréf. Ljóð eftir Hannes Pétursson. Bókin kemur út safni Ivars Orgland.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1972. cm
Verðmat: 3000
Nr. 58 - Einar Guðmundsson og Jan Voss.
Saman í pappaöskju eru þessar tvær bækur. * Conversation. By Einar Guðmundsson and Jan Voss. Reykja
Skáldsögur. - Silver Press, 1977. cm
Verðmat: 30000
Nr. 59 - Einar Guðmundsson og Jan Voss.
Conversation. By Einar Guðmundsson and Jan Voss.<
Skáldsögur. - Reykjavík. Silverpress, 1975. cm
Verðmat: 20000
Nr. 60 - Einar Guðmundsson,
Harry the caveman by Einar Guðmundsson. Áritað og tölusett eintak. Nr. 61, af 100 eintökum.
Skáldsögur. - Silver Press, 1970. cm
Verðmat: 30000
Nr. 61 -
Snót. Nokkur kvæði eptir ýmis skáld. Þriðja útgáfa.
Ljóð. - Akureyri. Gísli Magnússon og fleiri, 1877. cm
Verðmat: 10000
Nr. 62 - Erla (Guðfinna Þorsteinsdóttir).
Hélublóm. Kvæði eftir Erlu. Hélublóm er fyrsta bók Erlu skáldkonu. Bókin kemur úr bókasafni Ivars O
Ljóð. - Reykjavík. Helgi Tryggvason, 1937. cm
Verðmat: 6000
Nr. 63 - Matthías Johannessen.
Dagur af degi. Ljóð eftir Matthías Johannessen. Bókin kemur úr bókasafni Ivars Orgland og er árituð
Ljóð. - Reykjavík. AB 1988. cm
Verðmat: 5000
Nr. 64 - Jóhann Hjálmarsson.
Myndin af langafa. Ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson. Bókin kemur úr safni Ivars Orgland og er árituð t
Ljóð. - Akranes. Hörpuútgáfan, 1975. cm
Verðmat: 6000
Nr. 65 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Einn þáttur. Leikur eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Leikrit. - Reykjavík. Útgefandi Jóhannes Sveinsson Kjarval,
Verðmat: 9000
Nr. 66 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Enn grjót. Fornmannasaga eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Skáldsögur. - Reykjavík. Jóhannes Sveinsson Kjarval, 1938. cm
Verðmat: 20000
Nr. 67 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Eimskip fjörutíu ára. Ljóð eftir Jóhannes S. Kjarval. Fáséð lofkvæði Kjarvals um "óskabarn þjóðarin
Ljóð. - Reykjavík 1966. cm
Verðmat: 30000
Nr. 68 - Guðbergur Bergsson.
Sagan af Ara Fróðasyni og Hugborgu konu hans. Skáldsaga eftir Guðbergur Bergsson.
Skáldsögur. - Reykjavík. Mál og menning, 1980. cm
Verðmat: 4000
Nr. 69 - Jóhannes Birkiland.
Sannleikur. Eftir Jóhannes Birkiland. Höfundur heldur hér áfram frásögum af lífshlaupi sínu. Dásaml
Ævisögur. - Reykjavík. Gefið út af höfundinum, 1953. cm
Verðmat: 20000
Nr. 70 - Steingerður Guðmundsdóttir.
Strá. Ljóð eftir Steingerði Guðmundsdóttir. Myndir Atli Már.
Ljóð. - Reykjavík. Leiftur, 1969. cm
Verðmat: 4000
Nr. 71 - Ragnhildur Ófeigsdóttir.
Andlit í bláum vötnum. Ljóð eftir Ragnhildi Ófeigsdóttur. Bókin kemur úr bókasafni Ivars Orgland og
Ljóð. - Reykjavík. Bókrún, 1971. cm
Verðmat: 6000
Nr. 72 - Steinn Steinarr.
Ferð án fyrirheits. Ljóð 1934-1954. Eftir Stein Steinarr.
Ljóð. - Reykjavík. F.F.A., 1956. cm
Verðmat: 20000
Nr. 73 - Sigurður Guðmundsson málari.
Smalastúlkann. Leikur í V. öktum. Eftir Sigurð Guðmundsson málara. Þorgeir Þorgeirsson bjó til pren
Leikrit. - Reykjavík. Iðunn, 1980. cm
Verðmat: 30000
Nr. 74 - Daniel Defoe.
Róbinson Krúsó. Mikið stytt útgáfa. Falleg myndskreytt í stóru broti.
Barnabækur. - Án útgáfa og ártals. cm
Verðmat: 3000
Nr. 75 - Halldór Briem.
Ingimundur gamli. Sjónleikur í þremur þáttum. Eptir Halldór Briem.
Leikrit. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1901. cm
Verðmat: 9000
Nr. 76 - Kristján Jónsson fjallakáld.
Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld.. Búin til prentunar eftir Jón Ólafsson. Þriðja útgáfa,
Ljóð. - Reykjavík. Jóh. Jóhannesson, 1911. cm
Verðmat: 9000
Nr. 77 - Jakob Thorarensen.
Heiðvindar. Kvæði eftir Jakob Thorarensen. Bókin kemur úr safni Ivars Orgland og er árituð til hans
Ljóð. - Reykjavík. 1933. cm
Verðmat: 6000
Nr. 78 - Einar Benediktsson.
Hafblik. Söngvar og kvæði eptir Einar Benediktsson.
Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1906. cm
Verðmat: 9000
Nr. 79 - Páll Ólafsson.
Ljóðmæli eftir Pál Ólafsson. Fyrsta útgáfa Ljóðmæla Páls Ólafssonar. Hér eru bæði bindin bundin í e
Ljóð. - Reykjavík, Jón Ólafsson 1899-1900. cm
Verðmat: 60000
Nr. 80 - Jóhann Gunnar Sigurðsson.
Kvæði og sögur eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson. Búið hefir til prentunar Ben. Bjarnason.
Ljóð. - Reykjavík. Kostnaðarmaður Sigurður Kristjánsson,
Verðmat: 9000
Nr. 81 - Ýmsir höfundar.
Kvöldvaka. Misserisrit um bókmenntir og önnur menningarmál. 1. - 2. ár. Allt sem út kom. Hér rita u
Tímarit. - Reykjavík. Ísafold, 1951-1952. cm
Verðmat: 9000
Nr. 82 - Ólafur Þorvaldsson.
Hreindýr á Íslandi. 1771-1960. Ólafur Þorvaldsson tók saman.
Náttúrufræði. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1960. cm
Verðmat: 9000
Nr. 83 - Júníus H. Kristinsson.
Vesturfaraskrá 1870-1914 - A record of emigrants from Iceland to America 1870-1914. Eftir Júníus H.
Ættfræði. - Reykjavík. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Sögu
Verðmat: 20000
Nr. 84 - Ýmsir höfundar.
Dagur. Ritstjórn Hjálmar Sveinsson, Geir Svansson. Ljósmyndir Friðþjófur Helgason og fleiri.
Ævisögur. - Reykjavík. Mál og menning. Nýlistasafnið, 2003. cm
Verðmat: 9000
Nr. 85 - Halldór Kiljan Laxness.
Dúfnaveislan. Skemtunarleikur í fimm þáttum eftir Halldór Laxness.
Leikrit. - Reykjavík. Helgafell 1966. cm
Verðmat: 5000
Nr. 86 - Halldór Kiljan Laxness.
Skáldatími. Eftir Halldór Kiljan Laxness.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Helgafell 1963. cm
Verðmat: 5000
Nr. 87 - Halldór Kiljan Laxness.
Gjörningabók. Ritgerðir eftir Halldór Kiljan Laxness. Eintakið er áritað af Ragnari Jónssyni útgef
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Helgafell, 1959. cm
Verðmat: 9000
Nr. 88 - Einar Guðmundsson.
Nýja bókin. Ljóð eftir Einar Guðmundsson.
Ljóð. - Stuttgart. Dieter Roth's Verlag, 1981. cm
Verðmat: 9000
Nr. 89 - Karl Einarsson Dunganon.
Corda Atlantica. Poesias peregrinas. Ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon. - Poetry in several langua
Ljóð. - Universal Edition of St. Kilda, 1962. cm
Verðmat: 25000
Nr. 90 - Þuríður Guðmundsdóttir.
Aðeins eitt blóm. Ljóð eftir Þuríði Guðmundsdóttir. Káputeikning Kristín Þorkelsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1969. cm
Verðmat: 3000
Nr. 91 - Kristinn Reyr.
Hverfist æ hvað. Ljóð eftir Kristinn Reyr. Káputeikning Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1971. cm
Verðmat: 3000
Nr. 92 - Ýmsir höfundar.
Trúarleg ljóð ungra skálda. Erlendur Jónsson og Jóhann Hjálmarsson völdu. Erlendur Jónsson ritar fo
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1972. cm
Verðmat: 3000
Nr. 93 - Hallberg Hallmundsson.
Haustmál. Ljóð eftir Hallberg Hallmundsson. Káputeikning eftir Kristínu Þorkelsdóttur.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1968. cm
Verðmat: 3000
Nr. 94 - Jón Jóhannesson í Skáleyjum.
Þytur á þekju. Ljóð eftir Jón Jóhannesson úr Skáleyjum. Káputeikning Kristín Þorkelsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1970. cm
Verðmat: 3000
Nr. 95 - Lárus Már Þorsteinsson.
Nóvember. Ljóð eftir Lárus Má Þorsteinsson. Káputeikning eftir Kristínu Þorkelsdóttur. Fyrsta og ei
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1970. cm
Verðmat: 3000
Nr. 96 - Jón úr Vör.
Mjallhvítarkistan. Ljóð eftir Jón úr Vör. Káputeikning Kristín Þorkelsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1968. cm
Verðmat: 3000
Nr. 97 - Ragnhildur Ófeigsdóttir.
Hvísl. Ljóð eftir Ragnhildi Ófeigsdóttir. Káputeikning Kristín Þorkelsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1971. cm
Verðmat: 3000
Nr. 98 - Aðalsteinn Ingólfsson.
Óminnisland. Ljóð eftir Aðalstein Ingólfsson. Káputeikning Kristín Þorkelsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1971. cm
Verðmat: 3000
Nr. 99 - Þuríður Guðmundsdóttir.
Hlátur þinn skýjaður. Ljóð eftir Þuríði Guðmundsdóttir. Káputeikning Kristín Þorkelsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1972. cm
Verðmat: 3000
Nr. 100 -
Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I-VI. Safnað hefur Jón Árnason. Ný útgáfa. Árni Böðvarsson og Bjarn
Þjóðsögur. - Reykjavík. Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1954-1961. cm
Verðmat: 30000
Nr. 101 - Ágúst H. Bjarnason.
Saga mannsandans. Eftir Ágúst H. Bjarnason. Verkið allt í ágætu bandi og öskju.
Mannkynssaga. - Reykjavík. Hlaðbúð, 1949-1954. cm
Verðmat: 20000
Nr. 102 - Sveinbjörn Egilsson.
Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog. Forf
Orðabækur. - København. S. L. Møllers Bogtrykkeri 1913-1916. cm
Verðmat: 40000
Nr. 103 -
Íslendinga sögur. Grímur M. Helgason og Vésteinn Ólason bjuggu til prentunnar. Þetta er útgáfa Skug
Íslendingasögur. - Hafnarfjörður. Skuggsjá, 1968-1976. cm
Verðmat: 20000
Nr. 104 -
Íslenzkar þjóðsögur. Safnað hefur Ólafur Davíðsson. Búið hafa til prentunar Jónas J. Rafnar og Þors
Þjóðsögur. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1945. cm
Verðmat: 30000
Nr. 105 - Jón Pétursson.
Tímarit. Gefið út af Jóni Péturssyni. 1. – 4. Árgangur. Allt sem út kom. Góð eintök í einstaklega v
Tímarit. - Reykjavík. Jón Pétursson, 1869-1873. cm
Verðmat: 60000
Nr. 106 - Helgi Pjeturss.
Nýall I-VI. Nýall er samheiti á meginritverkum dr. Helga Pjeturss sem hann sendi frá sér á árunum 1
Trúmál og andleg rit.
Verðmat: 30000
Nr. 107 - Zaharias Topelius
Sögur herlæknisins. Skáldsaga eftir Zaharias Topelius. Matthías Jochumsson þýddi.
Skáldsögur. - Ísafjörður. Sigurður Jónsson. Prentsmiðja Vestra,
Verðmat: 30000
Nr. 108 - Guðmundur Friðjónsson frá Sandi.
Ritsafn Guðmundar Friðjónssonar frá Sandi. Bjartmar og Þóroddur Guðmundssynir bjuggu til prentunnar
Ritsafn. - Akureyri. Prentverk Odds Björnssonar, 1955-1956. cm
Verðmat: 20000
Nr. 109 - Haraldur Sigurðsson.
Kortasaga Íslands I-II. Fyrra bindi: - Kortasaga Íslands. Frá öndverðu til loka 16. aldar, eftir Ha
Íslandssaga. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1971 - 1978. cm
Verðmat: 60000
Nr. 110 -
Skarðsbók - Codex Scardensis. AM 350 fol. Jónas Kristjánsson, Ólafur Halldórsson og Sigurður Líndal
Íslensk- og norrænfræði. - Reykjavík. Lögberg, 1981. cm
Verðmat: 85000