Vefuppboð nr. 609
12.6.2022 - 26.6.2022

Nr. 1 - Hannes Sigfússon
Dymbilvaka. Ljóð eftir Hannes Sigfússon. Reykjavík 1949. - Imbrudagar. Ljóð eftir Hannes Sigfússon
Ljóð.
Verðmat: 15000
Nr. 2 - Stephan G. Stephansson.
Andvökur I-VI. Ljóð eftir Stefán G. Stefánsson. Þetta er frumútgáfan af Andvökum Stefáns G.
Ljóð. - Winnipeg. Íslendingar í Vesturheimi - Reykjavík.
Verðmat: 40000
Nr. 3 - Freysteinn Gunnarsson.
Kvæði I-II. Ljóð eftir Freystein Gunnarsson. Hér eru saman í vönduðu skreyttu skinnbandi þessar ljó
Ljóð.
Verðmat: 20000
Nr. 4 - Bjarni Pálsson.
Æfisaga Bjarna Pálssonar. Eftir Svein Pálsson. Með formála eftir Sigurð Guðmundsson skólameistara.
Ævisögur. - Akureyri. Árni Bjarnarson, 1944. cm
Verðmat: 9000
Nr. 5 - Matthías Þórðarson.
Íslenzkir listamenn I-II. Matthías Þórðarson tók saman. Listamennirnir sem Matthías segir frá eru:
Ævisögur. - Reykjavík. Rit listvinafjelags Íslands 1920-1925. cm
Verðmat: 15000
Nr. 6 - Gísli Konráðsson.
Strandamanna saga. Eftir Gísla Konráðsson. Jón Guðnason gaf út.
Héraðssaga. - Reykjavík. Iðunn 1947. cm
Verðmat: 10000
Nr. 7 -
Íslenskar þjóðsögur og ævintýri. Safnað hefur Jón Árnason. Ný útgáfa. Árni Böðvarsson og Bjarni Vil
Þjóðsögur - Reykjavík. Þjóðsaga, 1954-1961. cm
Verðmat: 40000
Nr. 8 - Thorstína Jackson.
Saga Íslendinga í Norður-Dakota eftir Thorstinu Jackson. Með inngangi eftir Vilhjálm Stefánsson. Hé
- Winnipeg. The city printing and publishing compan
Verðmat: 20000
Nr. 9 - Haraldur Bessason.
Bréf til Brands. Eftir Harald Bessason. - Bréf til Haralds.
- Seltjarnarnes. Ormstunga, 1999. cm
Verðmat: 6000
Nr. 10 - Einar Ólafsson og Dagur Sigurðarson.
Drepa Drepa. Ljóð eftir Einar Ólafsson og Dag Sigurðarson.
Ljóð. - Reykjavík 1974. Letur fjölritaði. cm
Verðmat: 25000
Nr. 11 - Jón Dúason.
Gullmál Íslandsbanka. Þrjár ritgerðir eftir Jón Dúason cand. polit.
Lögfræði. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1919. cm
Verðmat: 9000
Nr. 12 - Elías Mar.
Ljóð á trylltri öld. Ljóð eftir Elías Mar.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1951. cm
Verðmat: 20000
Nr. 13 - Jón Óskar.
Mitt andlit og þitt. Sögur eftir Jón Óskar.
Smásögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1952. cm
Verðmat: 9000
Nr. 14 - Jón Óskar.
Skrifað í vindinn. Ljóð eftir Jón Óskar. Sverrir Haraldsson teiknaði kápu. Fyrsta bók Jóns Óskars.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1953. cm
Verðmat: 30000
Nr. 15 -
Eyrbyggja saga. Hereausgegeben von Hugo Gering.
Íslendingasögur. - Halle. Max Niemeyer, 1897. cm
Verðmat: 45000
Nr. 16 -
Noregs konunga sögur. Saga Ólafs Tryggvasonar og fyrirrennara hans, er skráð hefir Snorri Sturluson
Konungasögur. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1892- 1893. cm
Verðmat: 20000
Nr. 17 - Þorsteinn Þ. Þorsteinsson.
Æfintýrið frá Íslandi til Brasilíu. Fyrstu fólksflutningar frá Norðurlandi. Þorsteinn Þ. Þorsteinss
Vestur-Íslendingar. - Reykjavík. Sigurgeir Friðriksson, 1937-1938. cm
Verðmat: 9000
Nr. 18 - Rósa B. Blöndals.
Þakkir. Kvæði eftir Rósu B. Blöndals. Þakkir er fyrsta bók Rósu B. Blöndals.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1933. cm
Verðmat: 6000
Nr. 19 - Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum.
Ljóð eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1941. cm
Verðmat: 3000
Nr. 20 - Rósa B. Blöndals.
Fjallaglóð. Ljóð eftir Rósu B. Blöndals.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1966. cm
Verðmat: 3000
Nr. 21 - Sveinbjörn Egilsson.
Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog. Forf
Orðabækur. - København. S. L. Møllers Bogtrykkeri 1913-1916. cm
Verðmat: 40000
Nr. 22 -
Grágás. Stykker, som findes i det Arnamagnæanske Haandskrift Nr. 351 fol., Skálholtsbók og en Række
Lögfræði. - København. Gyldendal, 1883. cm
Verðmat: 65000
Nr. 23 -
Kongelig dansk Hof- og Statskalender. Statshaandbog for kongeriget Danmark for aaret 1933. Med et t
Íslandssaga. - København. 1933. cm
Verðmat: 25000
Nr. 24 -
Íslenzkar dulsagnir I-II. Oscar Clausen tók saman. Hér bæði bindin bundin í eina bók. Áritað af Osc
Þjóðsögur - Reykjavík. Menningarsjóður, 1954-1955. cm
Verðmat: 9000
Nr. 25 -
Jarðatal á Íslandi, með brauðalýsíngum, fólkstölu í hreppum og prestaköllum, ágripi úr búnaðartöflu
Íslandssaga. - Kaupmannahöfn. Prentað hjá S. Trier, 1847. cm
Verðmat: 45000
Nr. 26 - Halldór Kiljan Laxness.
Barn náttúrunnar. Ástarsaga. Skáldsaga eftir Halldór frá Laxnesi. Fyrsta bók höfundar.
Skáldsögur. - Reykjavík. Á kostnað höfundarins 1919. cm
Verðmat: 65000
Nr. 27 - Elín Eiríksdóttir frá Ökrum.
Rautt lauf í mosa. Ljóðmæli eftir Elínu Eiríksdóttur frá Ökrum.
Ljóð. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1958. cm
Verðmat: 6000
Nr. 28 - Jón Óskar.
Nóttin á herðum okkar. Ljóð eftir Jón Óskar. Kristján Davíðsson gerði teikningar og sá um útlit bók
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1958. cm
Verðmat: 25000
Nr. 29 - Æri-Tobbi.
Vísur Æra Tobba. Jón frá Pálmholti safnaði og bjó til prentunar. Hringur Jóhannesson myndskreytti.
Ljóð. - Reykjavík. Iðunn, 1974. cm
Verðmat: 20000
Nr. 30 -
Íslenzkir annálar, sive Annales Islandici ab anno Christi 803 ad annum 1430, ex legati Arnæ-Magnæan
Íslandssaga. - Hafniæ. Sumptibus Legati Arnæ-Magnæani, 1847. cm
Verðmat: 180000
Nr. 31 -
Vandkraften i Thjorsá elv, Island. Planer for utbygning av 6 kraftanlæg. Ved Ingeniør G. Sætersmoen
Íslandssaga. - Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag. Landsvirk
Verðmat: 40000
Nr. 32 -
Prentlistin fimm hundruð ára. Jóhann Gutenberg, líf hans og starf eftir Stefán Ögmundsson. - Bókage
Bækur um bækur. - Reykjavík. Ísafold, 1940. cm
Verðmat: 9000
Nr. 33 -
Íslendingur. Útgefendur: Benedikt Sveinsson, Einar Þórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjal
Tímarit. - Reykjavík, 1860/1861-1864. cm
Verðmat: 85000
Nr. 34 - Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi.
Kvæði eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1889. - Guðrún Osvíf
Ljóð.
Verðmat: 20000
Nr. 35 - Ingólfur Margeirsson.
Ragnar í Smára. Ingólfur Margeirsson skráði. Hér segja af kynnum sínum og fjalla um Ragnar í Smára
Myndlist. - Reykjavík. Listasafn ASÍ. Lögberg, 1982. cm
Verðmat: 5000
Nr. 36 - Ýmsir höfundar.
Sigurður Guðmundsson málari. Æviminning. Jón Auðuns sá um útgáfuna.
Myndlist. - Reykjavík. Leiftur, 1950. cm
Verðmat: 9000
Nr. 37 - Ýmsir höfundar.
Íslensk list. Sextán íslenskir myndlistarmenn. Hér eru eftirtaldir þættir um íslenska myndlistarmen
Myndlist. - Bókaútgáfan Hildur 1981. cm
Verðmat: 5000
Nr. 38 -
Gunnlaugur Blöndal. Eggert Stefánsson ritar formála að þessari vönduðu bók um myndlist Gunnlaugs Bl
Myndlist. - Reykjavík. Helgafell 1963. cm
Verðmat: 30000
Nr. 39 - Björn Th. Björnsson.
Muggur. Ævi hans og list. Björn Th. fjallar um líf og list Muggs. Falleg og ríkulega myndskreytt bó
Myndlist. - Reykjavík. Helgafell, 1960. cm
Verðmat: 20000
Nr. 40 -
Ásmundur Sveinsson. Bók um líf og list Ásmundar Sveinssonar. Halldór Kiljan Laxness ritar formála.
Myndlist. - Reykjavík. Helgafell, 1961. cm
Verðmat: 20000
Nr. 41 - Björn Th. Björnsson.
Íslenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að sögulegu yfirliti eftir Björn Th. Björnsson. Gísli B. Bj
Myndlist. - Reykjavík. Helgafell 1973. cm
Verðmat: 35000
Nr. 42 - Halldór Kiljan Laxness og Hrafnhildur Schram.
Nína. Í krafti og birtu. Halldór Laxness, Hrafnhildur Schram. Nína Tryggvadóttir. Í minníngarskyni
Myndlist. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1982. cm
Verðmat: 6000
Nr. 43 - Örlygur Sigurðsson.
Prófílar og pamfílar. Lýsingar med penna og pensli eftir Örlyg Sigurðsson.
Myndlist. - Reykjavík. Geðbót, 1962. cm
Verðmat: 6000
Nr. 44 - Rósa B. Blöndals.
Lífið er leikur. Skáldsaga eftir Rósu B. Blöndals.
Skáldsögur. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1938. cm
Verðmat: 3000
Nr. 45 - Ásgeir Jónsson frá Gottorp.
Horfnir góðhestar. Eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp.
Hestar og menn. - Akureyri. Norðri, 1946. cm
Verðmat: 9000
Nr. 46 -
Gríma. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. Gríma. Þjóðsögur. Safnað hefur Oddur Björnsson, Jónas R
Þjóðsögur - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1929-1950. cm
Verðmat: 45000
Nr. 47 - Magnús Jónsson.
Hallgrímur Pétursson. Ævi hans og starf I-II. Eftir Magnús Jónsson, prófessor, dr. theol.
Ævisögur. - Reykjavík. Leiftur 1947. cm
Verðmat: 9000
Nr. 48 -
Nockrer marg-frooder søgu-þætter Islendinga 1756. Inngangur eftir Ólaf Pálmason. With an English Su
Íslendingasögur. - Reykjavík. Endurprent, 1967. cm
Verðmat: 9000
Nr. 49 -
Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld. Búin til prentunar eftir Jón Ólafsson. Þriðja útgáfa,
Ljóð. - Reykjavík. Kostnaðarmaður Jóhann Jóhannesson, 191
Verðmat: 20000
Nr. 50 - Gestur Pálsson.
Gestur Pálsson. Rit hans í bundnu og óbundnu máli. Útgefendur Arnór Árnason og Sig. Júl. Jóhannesso
Ljóð. - Winnipeg. Prentsmiðja Lögbergs, 1902. cm
Verðmat: 25000
Nr. 51 - Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson.
Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á Íslandi árin 1752-1757 samin af
Ferðabækur. - Reykjavík. Örn og Örlygur, 1975. cm
Verðmat: 20000
Nr. 52 - Þorvaldur Thoroddsen.
Lýsing Íslands I-IV. Eftir Þorvald Thoroddsen. Hér er Lýsing Íslands eftir Þorvald Thoroddsen í góð
Ferðabækur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1908
Verðmat: 60000
Nr. 53 - Þorvaldur Thoroddsen.
Þorvaldur Thoroddsen. Minningabók. Þorvaldur Thoroddsen segir frá æsku sinni og uppvexti, rekur fer
Ævisögur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka fræðafélag, 1922-1923
Verðmat: 20000
Nr. 54 - Þorvaldur Thoroddsen.
Landfræðisaga Íslands I-V. Eftir Þorvald Thoroddsen. Landfræðissaga Íslands eftir Þorvald Thoroddse
Ferðabækur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1892
Verðmat: 60000
Nr. 55 -
Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti. Umsjón með útgáfu Jón Þorkelsson, þjóðskjalavö
Ævisögur. - Reykjavík. Thorkilliisjóður, 1910. cm
Verðmat: 30000
Nr. 56 - Elín Eiríksdóttir frá Ökrum.
Söngur í sefi. Ljóð eftir Elínu Eiríksdóttur frá Ökrum.
Ljóð. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1955. cm
Verðmat: 3000
Nr. 57 - Gestur Pálsson.
Mentunarástandið á Íslandi. Fyrirlestur eptir Gest Pálsson. 1: Fyrirlestr eftir Gest Pálsson ; 2: U
Fyrirlestur. - Reykjavík. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 188
Verðmat: 6000
Nr. 58 - Hannes Hafstein.
Ýmisleg ljóðmæli. Ljóð eftir Hannes Hafstein. Fyrsta bók Hannesar Hafstein.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1893. cm
Verðmat: 30000
Nr. 59 - Konrad Maurer.
Upphaf allsherjarríkis á Íslandi og stjórnskipunar þess eftir próf. Dr. Konrad Maurer. Íslenzkað af
Lögfræði. - Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag, 1882. cm
Verðmat: 90000
Nr. 60 - Þuríður Árnadóttir í Garði.
Vísur Þuru í Garði.
Ljóð. - Reykjavík. Helgi Tryggvason, 1939, Ísafoldarprent
Verðmat: 6000
Nr. 61 - Klemens Jónsson.
Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á Íslandi. Klemens Jónsson tók saman
Bækur um bækur. - Reykjavík. Félagsprentsmiðjan, 1930. cm
Verðmat: 5000
Nr. 62 - Jóhannes Örn Jónsson (Örn frá Steðja).
Sagnablöð I-III. Örn á Steðja safnaði.
Þjóðsögur - Akureyri. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1948. cm
Verðmat: 6000
Nr. 63 -
Skuggsjá I-III. Íslenskar aldarfarslýsingar og sagnaþættir.
Þjóðsögur - Reykjavík. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Akureyri.
Verðmat: 9000
Nr. 64 - Matthías Jochumsson.
Ljóðmæli eftir Matthías Jochumsson. I-V bindi. 1.-2.b. gefið út á Seyðisfirði en 3.-5.b. er gefið ú
Ljóð. - Seyðirfjörður og Reykjavík 1902-1906. cm
Verðmat: 25000
Nr. 65 - Hannes S. Blöndal
Ljóðmæli eftir Hannes S. Blöndal. Þriðja útgáfa aukin.
Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1913. cm
Verðmat: 4000
Nr. 66 - Einar Benediktsson.
Vogar. Ljóð eftir Einar Benediktsson.
Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1921. cm
Verðmat: 6000
Nr. 67 - Einar Benediktsson.
Hrannir. Ljóðmæli eptir Einar Benediktsson.
Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1913. cm
Verðmat: 9000
Nr. 68 - Einar Benediktsson.
Hvammar. Ljóðmæli eptir Einar Benediktsson.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1930. cm
Verðmat: 4000
Nr. 69 - Sigurður Breiðfjörð.
Úrvalsrit. Ljóð og laust mál eftir Sigurð Breiðfjörð. Búin til prentunar eptir Einar Benediktsson.
Ljóð. - Kaupmannahöfn. Gyldendal, 1894. cm
Verðmat: 9000
Nr. 70 - Ýmsir höfundar.
Ein ny Psalma Bok Með morgum Andligum Psalmûm. Kristelegûm Lofsaunguum og Vijsum skickanlega til sa
Sálmar. - Reykjavík. Ólafur Hvanndal, 1948. cm
Verðmat: 95000
Nr. 71 -
Sæmundar-Edda. Eddukvæði. Finnur Jónsson bjó til prentunnar.
Ljóð. - Reykjavík. Siguður Kristjánsson, 1905. cm
Verðmat: 9000
Nr. 72 - Jón frá Ljárskógum.
Gamlar syndir - og nýjar. Ljóð eftir Jón frá Ljárskógum.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1947. cm
Verðmat: 9000
Nr. 73 -
Islandsk Glima. En kort Vejledning i Tilslutning til Danmarksturen 1926. Skemmtilegur lítill bæklin
Íþróttir og leikir. - Kaupmannahöfn 1926. cm
Verðmat: 20000
Nr. 74 - Þorgeir Þorgeirson.
What does the Eiffel Tower mean? An essay on modernism. By Thorgeir Thorgeirsson. Translated from t
Ritgerð. - Reykjavík. Leshús, 1995. cm
Verðmat: 4000
Nr. 75 - Gunnlaugur Þórðarson.
Ritgjörð um túna- og engjarækt, samin af Gunnlaugi Þórðarsyni. Gefin út af Enu Íslenzka Bókmentafje
Bændur og búalið. - Kaupmannahöfn. Prentuð hjá S.L. Möller 1844. cm
Verðmat: 25000
Nr. 76 -
Stafrófskver eftir Eirík Briem. Sjöunda prentun.
Kennslubækur. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1926. cm
Verðmat: 9000
Nr. 77 - Karl Einarsson Dunganon.
Corda Atlantica. Poesias peregrinas. Ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon. - Poetry in several langua
Ljóð. - Universal Edition of St. Kilda, 1962. cm
Verðmat: 30000
Nr. 78 - Böðvar Magnússon frá Laugarvatni.
Dýrasögur. Menn og málleysingjar II. Eftir Böðvar Magnússon frá Laugarvatni. Einar E. Sæmundsson bj
Smásögur. - Akureyri. Norðri, 1948. cm
Verðmat: 3000
Nr. 79 - Ýmsir höfundar.
Ljóð ungra skálda. 1944 - 54. Eftir 20 höfunda. Magnús Ásgeirsson valdi ljóðin og annaðist útgáfuna
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1954. cm
Verðmat: 6000
Nr. 80 - Jón Sigurðsson forseti.
Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni. Samið eptir ymsum skýrslum og gefið út af Jóni S
Ritgerð. - Prentað hjá Hlöðvi Klein, 1873. cm
Verðmat: 40000
Nr. 81 -
Jónsbók. Lögbók Magnúsar konungs, Lagabætis, handa Íslendingum, eður Jónsbók hin forna; lögtekin á
Lögfræði. - Akureyri. Prentuð af H. Helgasyni, 1858. cm
Verðmat: 40000
Nr. 82 - Grímur Thomsen.
Ljóðmæli eptir Grím Thomsen. Nýtt og gamalt.
Ljóð. - Reykjavík. Gutenberg, 1906. cm
Verðmat: 9000
Nr. 83 - Ýmsir höfundar.
Landnám Ingólfs. Safn til sögu þess.
Héraðssaga. - Reykjavík. Félagið Ingólfur, 1935-1939. cm
Verðmat: 25000
Nr. 84 - Þórbergur Þórðarson.
Ofvitinn. Eftir Þórberg Þórðarson. Frumútgáfa Ofvitans.
Skáldsögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1940-1941. cm
Verðmat: 45000
Nr. 85 - Haraldur C. Geirsson.
Hin nýja sýn. Trúarleg ljóð eftir Harald C. Geirsson. Þetta er eina bók Haraldar C. Geirssonar. Sár
Ljóð. - Reykjavík. Smekkleysa, 1990. cm
Verðmat: 30000
Nr. 86 -
Jónsbók. Kong Magnus Hakonssons lovbog for Island vedtaget paa Altinget 1281. Réttarbætr. De for Is
Lögfræði. - København. S.L. Møller, 1904. cm
Verðmat: 65000
Nr. 87 - Sigfús Daðason.
Fá ein ljóð eftir Sigfús Daðason.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1977. cm
Verðmat: 9000
Nr. 88 -
Róska. Ritstjóri Hjálmar Sveinsson. Hönnun og umbrot Harri. Ljósmyndir Guðmundur Ingólfsson, Harri,
Myndlist. - Reykjavík. Nýlistasafnið. Mál og menning, 2000. cm
Verðmat: 20000
Nr. 89 - J. R. R. Tolkien.
Hringadróttins saga. Föruneyti Hringsins. Fyrsti áfanginn. - Föruneyti Hringsins. Níu fótgangendur.
Teiknimyndir. - Reykjavík. Fjölvi 1980. cm
Verðmat: 15000
Nr. 90 - Þórbergur Þórðarson.
Viðfjarðarundrin. Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson.
Þjóðsögur - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1943. cm
Verðmat: 9000
Nr. 91 - Þórbergur Þórðarson.
Pistilinn skrifaði... Eftir Þórberg Þórðarson.
Ritgerð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1933. cm
Verðmat: 9000
Nr. 92 -
Saga Điðriks konungs af Bern. Fortælling om Kong Thidrik af Bern og hans Kæmper, norsk bearbeidelse
Íslensk- og norrænfræði. - Christiania. Feilberg & Landmark, 1853. cm
Verðmat: 65000
Nr. 93 - Víglundur Möller.
Lax á færi. Víglundur Möller tók saman. Teikningar Baltasar. Læx á færi er safn af veiðisögum, mest
Stangveiði. - Reykjavík. Hildur, 1963. cm
Verðmat: 6000
Nr. 94 -
Íslenskt málsháttasafn. Finnur Jónsson setti saman. Gefið út af Hinu íslenska fræðafjelagi í Kaupma
Málshættir. - Kaupmannahöfn. Prentsmiðja Gyldendals, 1920. cm
Verðmat: 9000
Nr. 95 - Sigurður Skúlason.
Saga Hafnarfjarðar. Sigurður Skúlason tók saman. Umhverfi Hafnarfjarðar ; Hinar fornu bújarðir í Ha
Héraðssaga. - Hafnarfirði. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 1933. cm
Verðmat: 9000
Nr. 96 - Stephan G. Stephansson.
Andvökur. Ljóð eftir Stephan G. Stephansson. Úrval. Sigurður Nordal gaf út.
Ljóð. - Reykjavík. Mál og menning, 1939. cm
Verðmat: 15000
Nr. 97 - Jónas Hallgrímsson.
Ljóðmæli og önnur rit, eptir Jónas Hallgrímsson. Gefin út af Hinu íslenzka bókmenntafjelagi.
Ljóð. - Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno, 1883. cm
Verðmat: 20000
Nr. 98 - Jo. Henr. Munch & Rudolph Buchhave.
Underretning om Brugen af Belladonna i Vandskræk, baade for Mennesker og Dyr, tilligemed dens Opels
Læknisfræði. - Kiøbenhavn, 1784. cm
Verðmat: 45000
Nr. 99 -
Ármann á Alþingi eða almennur fundur Íslendinga. Ársrit fyrir búhölda og bændafólk á Íslandi. Útgef
Tímarit.
Verðmat: 20000
Nr. 100 - Stefán Jónsson.
Vegurinn að brúnni. Skáldsaga eftir Stefán Jónsson. Tölusett útgáfa prentuð á sérstakan pappír. Þet
Skáldsögur. - Reykjavík. Mál og menning, 1962. cm
Verðmat: 10000
Nr. 101 - Walter von Knebel.
Island. Eine naturwissenschaftliche Studie von Dr. W. von Knebel. Nach einem begonnenen Manusript,
Ferðabækur. - Stuttgart. Schweizerbart, 1912. cm
Verðmat: 40000
Nr. 102 - Þórbergur Þórðarson.
Í Unuhúsi. Fært í letur eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal hefir Þórbergur Þórðarson. Önnur útgáfa.
Ævisögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1962. cm
Verðmat: 9000
Nr. 103 - Magnús Ásgeirsson.
Meðan sprengjurnar falla. Norsk og sænsk ljóð í íslenzkum búningi. Magnús Ásgeirsson þýddi.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1944. cm
Verðmat: 3000
Nr. 104 - Halldór Kiljan Laxness,
Alþýðubókin eftir Halldór Laxness. Fjórða útgáfa. Bókin er gefin út handa félagsmönnum Máls og menn
Ritgerð. - Reykjavík. Mál og menning, 1955. cm
Verðmat: 3000
Nr. 105 - Káinn (Kristján N. Júlíus).
Kviðlingar og kvæði eftir Kristján N. Júlíus (K.N.). Richard Beck gaf út.
Ljóð. - Reykjavík. Bókfellsútgáfan, 1945. cm
Verðmat: 4000
Nr. 106 - John Stuart Mill.
Um frelsið eftir John Stuart Mill. Íslenzkað úr frummálinu eftir Jón Ólafsson. Fyrsta útgáfa Frelsi
Hagfræði. - Reykjavík. Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1886. cm
Verðmat: 25000
Nr. 107 -
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Safnað hefir Jón Árnason. Ljósprentað eptir frumútgáfunni af Oscar
Þjóðsögur - Leipzig, 1930. cm
Verðmat: 35000
Nr. 108 -
Orkneyinga saga sive Historia Orcadensium a prima Orcadum per Norvegos occupatione ad exitum seculi
Íslensk- og norrænfræði. - Hafniæ, anno MDCCLXXX (1780). cm
Verðmat: 35000
Nr. 109 -
Bæjarskrá Reykjavíkur 1903. Björn Jónsson hefir samið. Merkar heimildir og sérstaklega skemmtileg ö
Héraðssaga. - Reykjavík 1903. cm
Verðmat: 9000
Nr. 110 - Einar Benediktsson.
Kvæðasafn Einars Benediktssonar. Gefið út á aldarafmæli skáldsins. Sigurður Nordal ritaði um skáldi
Ljóð. - Reykjavík. Bragi, 1964. cm
Verðmat: 15000
Nr. 111 - Stephen Hansen Stephanius
De Regno Daniæ et Norvegiæ : Insulisq; adjacentibus juxtà ac de Holsatia, ducatu Sleswicensi et fin
Ferðabækur. - Lugduni Batavorum. Officina Elzeviriana, 1629. cm
Verðmat: 95000
Nr. 112 - Guðmundur Hjaltason.
Æfisaga Guðmundar Hjaltasonar skráð af hinum sjálfum og þrír fyrirlestrar. Gefin út af U.M.F.Í. Fyr
Ævisögur. - Reykjavík. Samband U.M.F.Í., 1923. cm
Verðmat: 9000
Nr. 113 - Jakob Thorarensen.
Saman í vönduðu skinnbandi. -Haustsnjóar. Kvæði eftir Jakob Thorarensen. - Hraðkveðlingar og hugdet
Ljóð. - Reykjavík, 1942 - 1943. cm
Verðmat: 6000
Nr. 114 - Helgi Sigurðsson.
Kortasaga Íslands I-II. Kortasaga Íslands. Frá öndverðu til loka 16. aldar, eftir Harald Sigurðsson
Íslandssaga. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1971 - 1978. cm
Verðmat: 65000
Nr. 115 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Að norðan. Ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Með bókinni er lítill miði frá skáldinu.
Ljóð. - Reykjavík. Þorsteinn M. Jónsson, 1936. cm
Verðmat: 45000