Vefuppboð nr. 570
1.11.2021 - 21.11.2021

Nr. 1 - Erla (Guðfinna Þorsteinsdóttir).
Fífulogar. Ljóð eftir Erlu.
Ljóð. - Reykjavík. Bókfellsútgáfan, 1945. cm
Verðmat: 4000
Nr. 2 - Helga S. og Steinunn Þorgilsdætur.
Úr handraðanum. Ljóð og stökur eftir Helgu S. og Steinunnar Þorgilsdætra. Andrés Kristjánsson ritar
Ljóð. - Reykjavík, 1973. cm
Verðmat: 4000
Nr. 3 - Þórbergur Þórðarson.
Sálmurinn um blómið I-II. Eftir Þórberg Þórðarson. Með bókunum fylgir bréf frá Þórbergi þar sem han
Æviminningar. - Reykjavík, Helgafell, 1954-1955. cm
Verðmat: 30000
Nr. 4 - Þorsteinn frá Hamri.
Himinbjargarsaga eða skógardraumur. Ævintýri. Skáldsaga eftir Þorstein frá Hamri.
Skáldsaga. - Reykjavík. Helgafell, 1969. cm
Verðmat: 4000
Nr. 5 - Kristmann Guðmundsson.
Nátttröllið glottir. Skáldsaga eftir Kristmann Guðmundsson.
Skáldsaga. - Reykjavík. Unuhúsi, 1943. cm
Verðmat: 4000
Nr. 6 - Bína Björns (Jakobína Björnsdóttir).
Hvíli ég væng á hvítum voðum. Ljóð eftir Bínu Björns. Björn Sigfússon gaf út.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1973. cm
Verðmat: 4000
Nr. 7 - Bragi Sigurjónsson.
Einmæli. Ljóð eftir Braga Sigurjónsson.
Ljóð. - Akureyri. Bókaforlag Odds Björnssonar, 1989. cm
Verðmat: 4000
Nr. 8 - Magnús Jónsson frá Skógi.
Ljóðmæli Magnúsar Jónssonar frá Skógi.
Ljóð. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1952. cm
Verðmat: 4000
Nr. 9 - Þorsteinn frá Hamri.
Vatns götur og blóðs. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. Tryggvi Ólafsson gerði kápumynd.
Ljóð. - Reykjavík. Iðunn, 1989. cm
Verðmat: 4000
Nr. 10 - Jóhann Hjálmarsson.
Íslenzk nútímaljóðlist. Greinar um nútímaljóðlist eftir Jóhann Hjálmarsson.
Bókmenntafræði. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1971. cm
Verðmat: 4000
Nr. 11 - Þorsteinn Valdimarsson.
Yrkjur. Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1975. cm
Verðmat: 6000
Nr. 12 - Sigurður Pálsson.
Ljóð vega salt. Ljóð eftir Sigurð Pálsson. Ljóð vega salt er fyrsta bók Sigurðar Pálssonar. Glæsil
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla 1975. cm
Verðmat: 15000
Nr. 13 - Sigríður Einars frá Munaðarnesi.
Milli lækjar og ár. Ljóð eftir Sigríði Einars frá Munaðarnesi.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1956. cm
Verðmat: 4000
Nr. 14 - Jenna Jensdóttir.
Engispretturnar hafa engan konung. Ljóð eftir Jennu Jensdóttir. Teikningar eftir Sigfús Halldórsson
Ljóð. - Akureyri. Bókaforlag Odds Björnssonar, 1975. cm
Verðmat: 4000
Nr. 15 - Ármann Kr. Einarsson.
Bækur eftir Ármann Kr. Einarsson. - Ömmustelpa. - Óli og Maggi á ísjaka. - Víkingaferð til Surtseyj
Barnabækur.
Verðmat: 6000
Nr. 16 - Sigurður A. Magnússon.
Þetta er þitt líf. Ljóð eftir Sigurð A. Magnússon.
Ljóð. - Reykjavík. Iðunn, 1974. cm
Verðmat: 4000
Nr. 17 - Hans P. Christiansen.
Til vina minna. Ljóð eftir Hans P. Christiansen. Jón úr Vör íslenskaði og ritar formála. "Upplag in
Ljóð. - Kópavogur. Jón úr Vör, 1976. cm
Verðmat: 18000
Nr. 18 - Þórbergur Þórðarson.
Íslanzkur aðall. Þórbergur Þórðarson segir frá.
Æviminningar. - Reykjavík. Iðunn, 1974. cm
Verðmat: 6000
Nr. 19 - Agneta Pleijel.
Augu í draumi. Ljóð eftir Agnetu Pleijel. Þóra Jónsdóttir íslenskaði. Þorsteinn Thorarensen myndskr
Ljóð. - Reykjavík. Fjölvi, 1985. cm
Verðmat: 4000
Nr. 20 - Kristinn Reyr.
Vogsósaglettur. Ljóð eftir Kristinn Reyr.
Ljóð. - Reykjavík. Þjóðsaga, 1981. cm
Verðmat: 4000
Nr. 21 - Einar Markan.
Ljóðheimar. Ljóð eftir Einar Markan.
Ljóð. - Reykjavík 1946. cm
Verðmat: 4000
Nr. 22 - Oddný Kristín Óttarsdóttir.
Þankar einmana hjarta. Ljóð eftir Oddnýju Kristínu Óttarsdóttur. Fyrsta og hingað til eina bók Oddn
Ljóð. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1991. cm
Verðmat: 4000
Nr. 23 - Ýmsir höfundar.
Af erlendum tungum. Ljóðaþýðingar. Bragi Sigurjónsson þýðir ljóð.
Ljóð. - Akureyri. Oddur Björnsson, 1990. cm
Verðmat: 4000
Nr. 24 - Þóra Jónsdóttir.
Horft í birtuna. Ljóð eftir Þóru Jónsdóttir. Höfundur myndskreytti.
Ljóð. - Reykjavík. Fjölvi, 1978. cm
Verðmat: 3000
Nr. 25 - Steingerður Guðmundsdóttir.
Börn á flótta. Einleiksþættir eftir Steingerði Guðmundsdóttir. Teikningar Jóhannes S. Kjarval. Tóma
Ljóð. - Reykjavík. Ísafold, 1974. cm
Verðmat: 4000
Nr. 26 - Guðmundur Frímann.
Söngvar frá sumarengjum. Ljóð eftir Guðmund Frímann. Með fylgja nokkur blöð, fjölrituð. Þetta eru l
Ljóð. - Akureyri. Dögunn, 1957. cm
Verðmat: 9000
Nr. 27 - Þorsteinn Valdimarsson.
Hrafnamál. Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson.
Ljóð. - Reykjavík, 1952. cm
Verðmat: 6000
Nr. 28 - Bragi Sigurjónsson.
Hrekkvísi örlaganna. Sögur eftir Braga Sigurjónsson.
Smásögur. - Akureyri, 1957. cm
Verðmat: 4000
Nr. 29 - Steingerður Guðmundsdóttir.
Fjúk. Ljóð eftir Steingerði Guðmundsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1985. cm
Verðmat: 3000
Nr. 30 - Matthías Johannessen.
Dagur ei meir. Ljóð 74 eftir Matthías Johannessen. Myndir eftir Erro. Auk almennrar útgáf er bók þe
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1975. cm
Verðmat: 9000
Nr. 31 - Ýmsir höfundar.
Islandske gullalderdikt (1800-1930). Norsk omdikting ved Ivar Orgland. Hér eru eru þeir Bjarni Thor
Ljóð. - Oslo. Fonna forlag, 1976. cm
Verðmat: 6000
Nr. 32 - Ýmsir höfundar.
Undir bergmálsfjöllum. Ljóðaþýðingar eftir Guðmund Frímann. Hér snarar Guðmundur ljóðum eftir t.d.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1958. cm
Verðmat: 4000
Nr. 33 - Jón úr Vör.
Þorpið. Ljóð eftir Jón úr Vör. Kjartan Guðjónsson myndskreytti. Þorpið kom fyrst út árið 1946. Endu
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1979. cm
Verðmat: 9000
Nr. 34 - Guðmundur Frímann.
Rósin frá Svartamó. Smásögur eftir Guðmund Frímann.
Smásögur. - Akureyri. Skjaldborg, 1971. cm
Verðmat: 3000
Nr. 35 - Árni G. Eylands.
Gróður. Kvæði eftir Árna G. Eylands.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1958. cm
Verðmat: 4000
Nr. 36 - Árni G. Eylands.
Eldmessan í Kirjubæjarklaustri 20. júlí 1783. Ljóð eftir Árna G. Eylands. Prentað sem handrit í 35
Ljóð. - Reykjavík. Árni G. Eylands, 1956. cm
Verðmat: 30000
Nr. 37 - Steinn Steinarr.
Við opinn glugga. Laust mál eftir Stein Steinarr. Hannes Pétursson sá um útgáfuna og ritar inngangs
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1961 . cm
Verðmat: 4000
Nr. 38 - Kristinn Reyr.
Hverfist æ hvað. Ljóð eftir Kristinn Reyr. Káputeikning: Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1971. cm
Verðmat: 4000
Nr. 39 - Baldur Pálmason.
Björt mey og hrein. Ljóð eftir Baldur Pálmason.
Ljóð. - Reykjavík. Þjóðsaga 1979. cm
Verðmat: 4000
Nr. 40 - Jakobína Sigurðardóttir.
Lifandi vatnið. Skáldsaga eftir Jakobínu Sigurðardóttir.
Skáldsaga. - Hafnarfjörður. Skuggsjá, 1974. cm
Verðmat: 4000
Nr. 41 - Þóra Jónsdóttir.
Höfðalag að hraðbraut. Ljóð eftir Þórau Jónsdóttur. Höfundur myndskreytti.
Ljóð. - Reykjavík. Fjölvi, 1983. cm
Verðmat: 6000
Nr. 42 - Bragi Sigurjónsson.
Á veðramótum. Ljóð eftir Braga Sigurjónsson.
Ljóð. - Akureyri, 1959. cm
Verðmat: 4000
Nr. 43 - Bragi Sigurjónsson.
Ágústdagar. Ljóð eftir Braga Sigurjónsson.
Ljóð. - Akureyri. Kvöldvökuútgáfan, 1965. cm
Verðmat: 4000
Nr. 44 - August Strindberg.
Ordalek og smäkonst. Af August Strindberg. Illusterad och typografisk redigerad af Arthur Sjögren.
Ljóð. - Stockholm. Bonniers 1974. cm
Verðmat: 6000
Nr. 45 - Sigrún Fannland frá Sauðárkróki.
Við arininn. Ljóð eftir Sigrúnu Fannland frá Sauðárkróki. Eina bók Sigrúnar Fannland.
Ljóð. - Reykjavík. Þjóðsaga, 1979. cm
Verðmat: 4000
Nr. 46 - Þóroddur Guðmundsson frá Sandi.
Fagraskógarskáldið. Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Sérprentun úr Eimreiðinni. Prentað í 1
Ljóð. - Reykjavík. Höfundur gaf úr, 1959. cm
Verðmat: 25000
Nr. 47 - Þóroddur Guðmundsson frá Sandi.
Sigling. Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Sungið, er Flensborgarskólanum var slitið í 75. s
Ljóð.
Verðmat: 9000
Nr. 48 - Þóroddur Guðmundsson frá Sandi.
Sefafjöll. Frumort og þýdd ljóð eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi.
Ljóð. - Hafnarfirði, 1954. cm
Verðmat: 4000
Nr. 49 - Njörður P. Njarðvík.
Lestin til Lundar. Ljóð eftir Njörð P. Njarðvík.
Ljóð. - Reykjavík. Iðunn 1973. cm
Verðmat: 4000
Nr. 50 - Sveinn Víkingur.
Efnið og andinn. Hugleiðingar eftir séra Svein Víking.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Fróði, 1957. cm
Verðmat: 4000
Nr. 51 - Jakobína Sigurðardóttir.
Dægurvísa. Saga úr Reykjavíkurlífinu. Skáldsaga eftir Jakobínu Sigurðardóttir.
Skáldsaga. - Hafnarfjörður. Skuggsjá, 1965. cm
Verðmat: 4000
Nr. 52 - Elín Vigfúsdóttir frá Laxamýri.
Fagnafundur. Ljóð eftir Elínu Vigfúsdóttir. Jakob V. Hafstein myndskreytti. Fagnafundur er fyrsta o
Ljóð. - Reykjavík. Fjölvi, 1977. cm
Verðmat: 4000
Nr. 53 - Birgir Sigurðsson.
Á jörð ertu kominn. Ljóð eftir Birgi Sigurðsson.
Ljóð. - Reykjavík. Leiftur h.f. 1972. cm
Verðmat: 9000
Nr. 54 - Guðmundur Daníelsson.
Skákeinvígi aldarinnar í réttu ljósi. Eftir Guðmund Daníelsson. Bókarauki, skákskýringar eftir efti
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1972. cm
Verðmat: 15000
Nr. 55 - Gunnar Dal.
Raddir morgunsins. Ljóð eftir Gunnar Dal. Raddir morgunsins úrval ljóða eftir Gunnar Dal, skáld og
Ljóð. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1964. cm
Verðmat: 4000
Nr. 56 - Ýmsir höfundar.
Hillingar á ströndinni. Ljóðaþýðingar eftir Jóhann Hjálmarsson.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1971. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Áritað "með kveðju".
Nr. 57 - Guðmundur Einarsson frá Miðdal.
Bak við fjöllin. Guðmundur Einarsson frá Miðdal segir frá.
Æviminningar. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 19
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Áritað "For Ivar til minne".
Nr. 58 - Þóra Jónsdóttir.
Leit að tjaldstæði. Ljóð eftir Þóru Jónsdóttur. Káputeikning: Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdótt
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1973. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Athugasemdir Ivars Orgland á spássíum.
Nr. 59 - Guðbergur Bergsson.
Endurtekin orð. Ljóð eftir Guðberg Bergsson.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1961. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað "með bestu kveðjum".
Nr. 60 - Þóra Jónsdóttir.
Leiðin heim. Ljóð eftir Þóru Jónsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1975. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Áritað "með kærri kveðju".
Nr. 61 - Birgir Sigurðsson.
Réttu mér fána. Ljóð eftir Birgi Sigurðsson. Káputeikning eftir Kristínu Þorkelsdóttur. Fyrsta bók
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1968. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Áritað "með kærri kveðju".
Nr. 62 - Tómas Guðmundsson.
Ljóðasafn. Eftir Tómas Guðmundsson. Hér eru eftirtaldar bækur skáldsins; - Við sundin blá. Fagra ve
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1953. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað "með ást, aðdáun og þakklæti".
Nr. 63 - Erla (Guðfinna Þorsteinsdóttir).
Ævintýri dagsins. Þulur og barnaljóð eftir Erlu. Barbara M. Árnason teiknaði myndirnar.
Ljóð. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1958. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband. Gjöf frá Gunnari Valdimarssyni til Ivars Orgland.
Nr. 64 - Guðmundur Frímann.
Svört verða sólskin. Ljóð eftir Guðmund Frímann.
Ljóð. - Akureyri. Bókaforlag Þorsteins M. Jónssonar, 1951
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað "með virðingu og þakklæti".
Nr. 65 - Guðmundur Frímann.
Störin syngur. Ljóð eftir Guðmund Frímann. Þessi bók er gefin út sem handrit og prentuð í 530 tölus
Ljóð. - Reykjavík. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 191
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gott eintak í góðu forlagsskinnbandi, kápa. Áritað og tölusett.
Nr. 66 - Þórbergur Þórðarson.
Bréf til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni. Með nýjum atómpistli til Kristins. Fjórða útgáfa þessa margl
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Mál og menning, 1950. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað
Nr. 67 - Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti.
Liðnar stundir. Ljóð eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti.
Ljóð. - Reykjavík. Útgefanda ekki getið, 1947. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband. Gjöf frá Ingibjörgu dóttur höfundar.
Nr. 68 - Bjarni Thorarensen.
Kvæði eftir Bjarna Thorarensen.
Ljóð. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka fræðafélag, 1935. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gott eintak í fallegu, skreyttu skinnbandi.
Nr. 69 - Kristján Jónsson fjallaskáld.
Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson. Búin til prentunar eftir Jón Ólafsson. Þriðja útgáfa, aukin.
Ljóð. - Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg, 1911. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gott eintak í fallegu, skreyttu skinnbandi.
Nr. 70 - Kristmann Guðmundsson.
Ísold hin svarta. Saga skálds. Kristmann Guðmundsson rekur ævi sína.
Æviminningar. - Reykjavík. Bókfellsútgáfan, 1959. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað "i venskap".
Nr. 71 - Ýmsir höfundar.
Íslenzkir pennar. Sýnisbók íslenzkra smásagna á tuttugustu öld. Sögurnar völdu Andrés Kristjánsson,
Smásögur. - Reykjavík. Setberg, 1956. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað af Helga Sæmundssyni "með þakklæti og jólaóskum".
Nr. 72 - Davís Stefánsson frá Fagraskógi.
Gullna hliðið. Sjónleikur eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Leikrit. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1941. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband. Áritað "með þakklæti og vinarkveðju".
Nr. 73 - Hjörtur Pálsson.
Dynfaravísur. Ljóð eftir Hjört Pálsson.
Ljóð. - Reykjavík. Setberg, 1972. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Áritað "með virðingu".
Nr. 74 - Böðvar Guðmundsson.
Austan Elivoga. Ljóð eftir Böðvar Guðmundsson. Hér er komin fyrsta ljóðabók Böðvars. Kemur út bókas
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið. Bókaverzlun Sigfú
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa.
Nr. 75 - Kristján frá Djúpalæk.
Sólin og ég. Ljóð eftir Krisján frá Djúpalæk. Myndskreyting séra Bolli Gústavsson.
Ljóð. - Akureyri. Bókaforlag Odds Björnssonar, 1975. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa.
Nr. 76 - Jón Óskar.
Þú sem hlustar. Ljóð eftir Jón Óskar.
Ljóð. - Reykjavik. AB. 1973. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa.
Nr. 77 - Gunnar Dal.
Októberljóð eftir Gunnar Dal. Teikningar gerði Helga Sveinbjörnsdóttir.
Ljóð. - Reykjavík. Norðri, 1959. cm
Verðmat: 12000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa.
Nr. 78 - Þóroddur Guðmundsson frá Sandi.
Anganþeyr. Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Í bland við frumort ljóð Þórodds spreytir sig á
Ljóð. - Akureyri. Á kostnað höfundarins, 1952. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gott eintak, forlagsband og kápa. Áritað "með innilegri kveðju".
Nr. 79 - Snorri Hjartarson.
Høit flyver ravnen. Roman av Snorri Hjartarson. Fyrsta bók Snorra Hjartarsonar.
Skáldsaga. - Oslo. Nasjonalforlaget, 1934. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Gott eintak, óbundið. Kemur úr bókasafni Ivars Orgland.
Nr. 80 - Ólafur Pálmason.
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Útgáfur og heimildir. Ólafur Pálmason tók saman. Prentað í 50 eint
Ritgerðir og greinar. - Kópavogi, 1977. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Áritað "með kærri kveðju og þökk".
Nr. 81 - Þórbergur Þórðarson.
Bylting og íhald. Úr Bréfi til Láru eftir Þórberg Þórðarson.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Bókmenntafélag jafnaðarmanna, 1924. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið.
Nr. 82 - Þórbergur Þórðarson.
Leiðarvísir um orðasöfnun eftir Þórberg Þórðarson.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík 1922. Bókaverslun Guðmundar Gamalíelsso
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið.
Nr. 83 - Þórbergur Þórðarson.
Refskák auðvaldsins. Þrjá rgreinar eftir Þórberg Þórðarson.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Heimskringla, 1939. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið.
Nr. 84 - Halldór Kiljan Laxness.
Kaþólsk viðhorf. Svar gegn árásum. Eftir Halldór Kiljan Laxness.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Bókaverslun Ársæls Árnasonar, 1925. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið. Fágæti.
Nr. 85 - Þorsteinn frá Hamri.
Lifandi manna land. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla 1962. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Ágætt eintak, óbundið. ´Sritað „með kveðju“.
Nr. 86 - Þorsteinn frá Hamri.
Lángnætti á Kaldadal. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla 1964. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gott eintak, óbundið og áritað.
Nr. 87 - Jón úr Vör.
Þorpið og önnur ljóð eftir Jón úr Vör. Hér eru saman í ágætu bandi þessar bækur Jóns úr Vör. - Með
Ljóð.
Verðmat: 30000
Staðsetning: Allt góð eintök í ágætu bandi. Áritað.
Nr. 88 - Einar Benediktsson.
Kvæðasafn Einars Benediktssonar. Gefið út á aldarafmæli skáldsins. Sigurður Nordal ritaði um skáldi
Ljóð. - Reykjavík. Bragi, 1964. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gott eintak í vönduðu, skreyttu alskinni. Tölusett.
Nr. 89 - Einar Benediktsson.
Saman í vönduðu skreyttu skinnbandi eru þessi rit eftir Einar Benediktsson. - Sögur og kvæði. Önnur

Verðmat: 30000
Staðsetning: Allt góð eintök í góðu, skreyttu skinnbandi.
Nr. 90 - Jóhann Gunnar Sigurðsson.
Kvæði og sögur eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson. Önnur útgáfa. Helgi Sæmundsson hefur annazt útgáfuna
Ljóð. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. 1943. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gott eintak í góðu, skreyttu skinnbandi.
Nr. 91 - Jón Thoroddsen.
Í ágætu samtíðar skinnbandi eru þessi verk eftir Jón Thoroddsen. - María Magdalena. Leikrit í þrem
Ljóð. - Reykjavík, 1922. cm
Verðmat: 90000
Staðsetning: Góð eintök í ágætu, samtíma skinnbandi. Áritað eintak. Flugur eru mikið fágæti.
Nr. 92 - Símon Bjarnarson Dalaskáld.
Saman í bandi eru þessar bækur. - Rímur af Gunnlaugi Ormstungu og Helgu Fögru. Kveðið hefur Símon B
Ljóð.
Verðmat: 150000
Staðsetning: Eintökin eru ágæt nema að það vantar eina blaðsíðu í Starkað. Allt er þetta mikið fágæti.