Vefuppboð nr. 511
10.11.2020 - 6.12.2020

Nr. 1 - Hannes Pétursson.
Ýmsar færslur. Brot. Afmæliskveðja til Kristmundar Bjarnasonar, 10. janúar 1989, frá höfundi og útg
Afmælisrit. - Reykjavík, Iðunn 1989. cm
Verðmat: 20000
Nr. 2 - Hannes Pétursson.
Í sumardölum. Ljóð eftir Hannes Pétursson. Með fylgir bréf frá skáldinu.
Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, Helgafell, 1959. cm
Verðmat: 6000
Nr. 3 - Galterus de Castellione.
Alexandreis það er Alexanders saga mikla. Eftir hinu forna kvæði meistara Phillippi Galteri Castell
Riddarasögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1945. cm
Verðmat: 9000
Nr. 4 - William Shakespeare.
Lear konungur. Sorgarleikur eptir W. Shakespeare. Í íslenzkri þýðingu eptir Steingrím Thorsteinsson
Leikrit. - Reykjavík. Á forlag Kristjáns Ó. Þorgrímssonar, 1
Verðmat: 45000
Nr. 5 - Magnús Stephensen.
Ljódmæli Conferenceráds Magnúsar Stephensens Doctoris juris fyrrum Justitiarii í Islands konúnglega
Ljóð. - Viðeyar Klaustri 1842. cm
Verðmat: 85000
Nr. 6 - Snorri Hjartarson.
Lauf og stjörnur. Ljóð eftir Snorra Hjartarson.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1966. cm
Verðmat: 4000
Nr. 7 - Stefán frá Hvítadal.
Helsingjar. Kvæði eftir Stefán frá Hvítadal.
Ljóð. - Reykjavík, 1927. cm
Verðmat: 8000
Nr. 8 - Hannes Hafstein.
Ljóðabók eftir Hannes Hafstein. Tómas Guðmundsson gaf út og ritar formálsorð.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1951. cm
Verðmat: 6000
Nr. 9 - Hannes Pétursson.
Ljóðabréf. Ljóð eftir Hannes Pétursson.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1973. cm
Verðmat: 3000
Nr. 10 - Stefán Jónsson.
Með flugu í höfðinu. Bókarkorn um tæki til fluguveiða og notkun þeirra. Stefán Jónsson skráði með a
Vötn og veiði. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 19
Verðmat: 5000
Nr. 11 - Þórbergur Þórðarson.
Viðfjarðarundrin. Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson.
Þjóðsögur. - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1943. cm
Verðmat: 9000
Nr. 12 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Hvalasagan frá átján hundruð níutíu og sjö. Smásaga eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Smásögur. - Reykjavík 1956. cm
Verðmat: 25000
Nr. 13 - Stefán Hörður Grímsson.
Yfir heiðan morgun. Ljóð 87 – 89. Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson.
Ljóð. - Reykjavík. Mál og menning 1989. cm
Verðmat: 9000
Nr. 14 - Hannes Pétursson.
Heima á Nesi. Fáeinar vísur og sagnir. Til vinar míns og útgefanda Valdimars Jóhannssonar á sjötugs
Ljóð. - Reykjavík 1985. cm
Verðmat: 25000
Nr. 15 - Ólafur Gunnarsson og Alfreð Flóki.
Hrognkelsin. ( Cyclopteri Lumpi ). Saga eftir Ólaf Gunnarsson. Teikningar eftir Alfreð Flóka.
Smásögur. - Reykjavík. Vor. 1977. cm
Verðmat: 18000
Nr. 16 - Jónas Hallgrímsson.
Ljóðmæli eftir Jóns Hallgrímsson. 3. útgáfa. Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson hafa séð um útgáfuna.
Ljóð. - Reykjavík. Kostnaðarmaður: Jóh. Jóhannesson, 1913
Verðmat: 9000
Nr. 17 - Þórarinn Eldjárn.
Disneyrímur eftir Þórarin Eldjárn. Myndir eftir Sigrúnu Eldjárn. Frumútgáfan.
Ljóð. - Reykjavík. Iðunn, 1978. cm
Verðmat: 9000
Nr. 18 - Oscar Wilde.
Kvæðið um fangann. Ljóð eftir Oscar Wilde. Magnús Ásgeirsson þýddi. Ásgeir Hjartarson skrifaði form
Ljóð. - Reykjavík. Akrafjall, 1954. cm
Verðmat: 30000
Nr. 19 - Stefán Hörður Grímsson.
Farvegir. Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson.
Ljóð. - Reykjavík. Iðunn, 1981. cm
Verðmat: 6000
Nr. 20 - Sigurður Pálsson.
Ljóð vega menn. Ljóð eftir Sigurð Pálsson.
Ljóð. - Reykjavík. Mál og menning, 1980. cm
Verðmat: 9000
Nr. 21 - Daniel Bruun.
Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár. Höfundur Daniel Bruun. Steindór Steindórsson þýddi. Þór Magnússon las
Þjóðlegur fróðleikur. - Reykjavík. Örn og Örlygur, 1987. cm
Verðmat: 9000
Nr. 22 - Æsa Sigurjónsdóttir.
Ísland í sjónmáli. Franskir ljósmyndarar á Íslandi 1845-1900 - Islande en vue. Photographes françai
Ljósmyndabækur. - Reykjavík. JPV. Þjóðminjasafn Íslands, 2000. cm
Verðmat: 9000
Nr. 23 - Sumarliði R. Ísleifsson.
Ísland framandi land. Sumarliði Ísleifsson tók saman. Í þessu riti er rakið flest af því sem útlend
Ferðabækur. - Reykjavík. Mál og menning 1996. cm
Verðmat: 6000
Nr. 24 - Sigurður Guðmundsson málari.
Smalastúlkann. Leikur í V öktum. Eftir Sigurð Guðmundsson málara. Þorgeir Þorgeirsson bjó til prent
Leikrit. - Reykjavík. Iðunn, 1980. cm
Verðmat: 15000
Nr. 25 - William Gersholm Collingwood.
Á söguslóðum. Nokkrar myndir úr Íslandsför sumarið 1897. Haraldur Hannesson ritaði um höfundinn og
Ferðabækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1969. cm
Verðmat: 6000
Nr. 26 - Hannes Pétursson.
Rauðamyrkur. Söguþáttur eftir Hannes Pétursson. Árni Elfar teiknaði myndirnar. Af bók þessari eru p
Sagnaþættir. - Reykjavík. Iðunn 1973. cm
Verðmat: 25000
Nr. 27 - Hannes Pétursson.
Innlönd. Ljóð eftir Hannes Pétursson. Af þessari bók eru 36 eintök tölusett og árituð af höfundi. Þ
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1968. cm
Verðmat: 30000
Nr. 28 - Hannes Pétursson.
Rímblöð. Ferhend smákvæði eftir Hannes Pétursson. Prentuð eru af þessari bók 39 tölusett eintök. Þe
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1971. cm
Verðmat: 25000
Nr. 29 - Auguste Mayer.
Íslandsmyndir Mayers 1836. Gerðar af Auguste Mayer o.fl. í leiðangri Paul Gaimards um Ísland fyrir
Ferðabækur. - Reykjavík. Örn og Örlygur, 1986. cm
Verðmat: 20000
Nr. 30 - Ýmsir höfundar.
Bókagerðarmenn frá upphafi prentlistar á Íslandi. Bókbindarar, prentarar, offsetprentarar, prentmyn
Stéttatal. - Reykjavík. Bókbindarafélag Íslands. Hið íslenzka
Verðmat: 9000
Nr. 31 - Ólafur Jónsson.
Ódáðahraun. Eftir Ólaf Jónsson. Ólafur ferðaðist um Ódáðahraun og Mývatnsöræfi hvert sumar á árunum
Ferðabækur. - Akureyri. Norðri, 1945. cm
Verðmat: 25000
Nr. 32 - Oscar Clausen.
Prestasögur. Skrásett hefur Oscar Clausen.
Ævisögur. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1939-1941. cm
Verðmat: 9000
Nr. 33 - Benjamín Sigvaldason.
Gamlar sögur og nýjar. Benjamín Sigvaldason safnaði.
Sagnaþættir. - Reykjavík. Standberg, 1964. cm
Verðmat: 6000
Nr. 34 - Hermann Jónasson frá Þingeyrum.
Dulrúnir. Hermann Jónasson frá Þingeyrum fjallar um dulræna reynslu, drauma og dularfulla hæfileika
Dulfræði. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1914. cm
Verðmat: 9000
Nr. 35 - Einar Bragi.
Regn í maí. Ljóð eftir Einar Braga. Hörður Ágústsson gerði teikningar og kápu og sá um útlit bókar
Ljóð. - Reykjavík í febrúar 1957. cm
Verðmat: 15000
Nr. 36 -
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Safnað hefir Jón Árnason. Ljósprentað eptir frumútgáfunni af Oscar
Þjóðsögur. - Leipzig, 1930. cm
Verðmat: 30000
Nr. 37 -
Kirialax saga. Udgivet for Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur ved Kr. Kålund.
Íslensk- og norrænfræði. - København. Samfund til udgivelse af gammel nordis
Verðmat: 9000
Nr. 38 -
Færeyingasaga. Den Islandske saga om Færingerne. På ny udgiven af Det Kongelige Nordiske Oldskrifts
Íslensk- og norrænfræði. - København. Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab,
Verðmat: 6000
Nr. 39 -
Kristni-Saga ok Þattr af Isleifi Biskupi. Sive Historia Religionis Christianæ in Islandiam introduc
Kristur og kirkja. - Hafniæ 1773. Ex Typographeo Regiæ Universitatis a
Verðmat: 90000
Nr. 40 -
Wilkina Saga, Eller Historien Om Konung Thiderich af Bern Och hans Kämpar samt Niflunga sagan. Inne
Íslensk- og norrænfræði. - Stockholmis A.DN. MDCCXV. 1715. cm
Verðmat: 180000
Nr. 41 - Þormóður Torfason.
Torfæana. Sive, Thormodi Torfæi Notæ posteriores in Seriem regum Daniæ, epistolæ Latinæ, & Index in
Sagnfræði. - Kiøbenhavn. A.H. Godiche, 1777. cm
Verðmat: 180000
Nr. 42 - Alan Boucher.
Við sagnabrunninn. Sögur og ævintýri frá ýmsum löndum. Alan Boucher endursagði. Helgi Hálfdánarson
Þjóðsögur. - Reykjavík. Mál og menning, 1971. cm
Verðmat: 6000
Nr. 43 - Ýmsir höfundar.
Heima í héraði, nýr glæpur. Hér fremja glæpina; Einar Kárason, Martin Götuskeggi, Guðrún Edda Kárad
Ljóð. - Reykjavík. Hreinar línur. Guðrún E. Káradóttir, 1
Verðmat: 6000
Nr. 44 - Æskýlos.
Oresteia. Agamemnon. Dreypifórnfærendur. Refsinornir. Leikir eftir Aiskýlos. Þýðinguna gerði Jón Gí
Leikrit. - Reykjavík. Menningarsjóður 1971. cm
Verðmat: 4000
Nr. 45 - Longus.
Sagan af Dafnis og Klói. Eftir Longus. Friðrik Þórðarson snéri úr grísku. Með myndum eftir Aristide
Skáldsögur. - Reykjavík. Mál og menning, 1966. cm
Verðmat: 4000
Nr. 46 - Björg C. Þorláksson.
Ljóðmæli eftir Björg C. Þorláksson.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1934. cm
Verðmat: 3000
Nr. 47 - Gísli Konráðsson.
Sagnaþættir eftir Gísla Konráðsson. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar.
Sagnaþættir. - Reykjavík 1946. cm
Verðmat: 6000
Nr. 48 - Matthías Viðar Sæmundsson.
Galdrar á Íslandi. Íslensk galdrabók. Matthías Viðar Sæmundsson. Þessi bók inniheldur galdrahandrit
Galdrar. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, nóv. 1992. cm
Verðmat: 9000
Nr. 49 -
Catalogue of the Icelandic collection bequeathed by Willard Fiske. Compiled by Halldór Hermannsson,
Bókfræði. - Ithaca, NY. 1914-1943. cm
Verðmat: 35000
Nr. 50 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Kvæðabók eptir Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson). Hér spreytir Gröndal sig á m.a. á þýðingum - Sc
Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1900. cm
Verðmat: 9000
Nr. 51 - Kristján Jónsson Fjallaskáld.
Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson. Búin til prentunnar eftir Jón Ólafsson. Þriðja útgáfa, aukin.
Ljóð. - Reykjavík. Jóh. Jóhannesson, 1911. cm
Verðmat: 9000
Nr. 52 - Sveinbjörn Egilsson.
Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog. Opri
Orðabækur. - København, 1931. cm
Verðmat: 40000
Nr. 53 - Snorri Sturluson.
Heimskringla.
Íslensk- og norrænfræði. - Reykjavík. Helgafell 1944. cm
Verðmat: 30000
Nr. 54 - Páll V. G. Kolka.
Föðurtún. Eftir Pál V.G. Kolka. - Páll V. G. Kolka (Páll Valdimar Guðmundsson Kolka), var læknir Ve
Ævisögur. - Reykjavík. Útgefandi Páll V.G. Kolka. 1950. cm
Verðmat: 15000
Nr. 55 -
Brennunjáls saga. Halldór Kiljan Laxness gaf út og ritar eftirmála. Myndskreytingar Gunnlaugur Sche
Íslendingasögur. - Reykjavík. Helgafell, 1945. cm
Verðmat: 25000
Nr. 56 -
Landnámabók Íslands. Einar Arnórsson bjó til prentunar. Textinn er samsteypa allra landnámabókanna:
Íslandssaga. - Reykjavík. Helgafell, 1948. cm
Verðmat: 25000
Nr. 57 - Guðbrandur Jónsson.
Lögreglan í Reykjavík. Gefið út að tilhlutun lögreglustjórnarinnar í Reykjavík. Guðbrandur Jónsson
Íslandssaga. - Reykjavík. Lögreglan í Reykjavík, 1938. cm
Verðmat: 9000
Nr. 58 - Ýmsir höfundar.
Iðnsaga Íslands. Ritstjóri Guðmundur Finnbogason.
Íslandssaga. - Reykjavík. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík, 1943. cm
Verðmat: 15000
Nr. 59 - Matthías Þórðarson.
Íslenzkir listamenn I-II. Matthías Þórðarson tók saman. Listamennirnir sem Matthías segir frá eru:
Myndlist. - Reykjavík. Rit listvinafjelags Íslands 1920-1925. cm
Verðmat: 15000
Nr. 60 - Einar Benediktsson.
Kvæðasafn Einars Benediktssonar. Gefið út á aldarafmæli skáldsins. Sigurður Nordal ritaði um skáldi
Ljóð. - Reykjavík. Bragi, 1964. cm
Verðmat: 20000
Nr. 61 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Enn grjót. Fornmannasaga eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Smásögur. - Reykjavík. Jóhannes Sveinsson Kjarval 1938. cm
Verðmat: 20000
Nr. 62 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Einn þáttur. Leikur eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Leikrit. - Reykjavík. Jóhannes Sveinsson Kjarval 1938. cm
Verðmat: 20000
Nr. 63 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Ljóðagrjót. Meistari Kjarval spreytir sig í bundnu máli.
Ljóð. - Reykjavík 1956. cm
Verðmat: 20000
Nr. 64 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Grjót. Eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Í eftirmála segist Kjarval hafa verið að hugsa um að nefna
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík 1930. cm
Verðmat: 25000
Nr. 65 - Halldór Kiljan Laxness.
Dagleið á fjöllum. Greinar eftir Halldór Kiljan Laxness. Þetta er fyrsta útgáfa Dagleiðar á fjöllum
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Heimskringla, 1937. cm
Verðmat: 20000
Nr. 66 - Halldór Kiljan Laxness.
Fuglinn í fjörunni. Pólitísk ástarsaga eftir Halldór Kiljan Laxness.
Skáldsögur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1932. cm
Verðmat: 20000
Nr. 67 -
Sigríður Eyjafjarðarsól. Úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Myndir eftir Jóhann Briem.
Þjóðsögur. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1939. cm
Verðmat: 9000
Nr. 68 - Valdimar Briem.
Biblíuljóð eftir Valdimar Briem. Valdimar Briem fæddist á Grund í Eyjafirði 1. febrúar 1848. Hann l
Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1896-1897. cm
Verðmat: 20000
Nr. 69 - Guðmundur Björnsson.
Almennar reglur um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma 12. okt. 1912 og Sótthreinsurnarreglur 12.
Læknisfræði. - Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg. 1912. cm
Verðmat: 9000
Nr. 70 - Jón Johnsen.
Jarðatal á Íslandi, með brauðalýsíngum, fólkstölu í hreppum og prestaköllum, ágripi úr búnaðartöflu
Íslandssaga. - Kaupmannahöfn. Jón Johnsen, 1847. cm
Verðmat: 85000
Nr. 71 - Snorri Sturluson.
Edda Snorra Sturlusonar. Finnur Jónsson bjó til prentunar.
Íslensk- og norrænfræði. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1907. cm
Verðmat: 6000
Nr. 72 - Jón Trausti og Þórarinn B. Þorláksson.
Íslandsvísur. Ljóð eftir eftir Guðmund Magnússon, ásamt myndum eftir Þórarinn B. Þorláksson. Prenta
Ljóð. - Reykjavík. Ísafold, 1903. cm
Verðmat: 60000
Nr. 73 - Helga Sigurðardóttir.
Matur og drykkur. Eftir Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra Húsmæðrakennaraskóla Íslands. Lykilrit.
Matur og drykkur. - Reykjavík, 1947. cm
Verðmat: 6000
Nr. 74 -
Sæmundar-Edda. Eddukvæði. Finnur Jónsson bjó til prentunar. Önnur útgáfa.
Íslensk- og norrænfræði. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1927. cm
Verðmat: 6000
Nr. 75 -
Sjafnarmál. Bókin um konuna og ástina. Sigurður Skúlason sá um útgáfuna. Spakmæli um konur og ástir
Spakmæli. - Reykjavík. Bókasafn Helgafells, 1945. cm
Verðmat: 3000
Nr. 76 - Paul Herrmann.
Island in Vergangenheit und Gegenwart. Reise-Erinnerungen von Paul Herrmann. Ferðasaga Paul Herrman
Ferðabækur. - Leipzig. W. Engelmann, 1907-1910 cm
Verðmat: 45000
Nr. 77 - Lúðvík Ingvarsson.
Goðorð og goðorðsmenn I-III. Eftir Lúðvík Ingvarsson. Verkið allt. Mikið fágæti.
Íslensk- og norrænfræði. - Egilsstaðir. Höfundur gaf út, 1986-1987. cm
Verðmat: 90000
Nr. 78 - Jón Espólín.
Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin, sysslumanni í Skagafiardar Sysslu. Árni Pálsson rit
Íslandssaga. - Reykjavík. 1942-1947 (Lithoprent). cm
Verðmat: 45000
Nr. 79 - Þorsteinn Erlingsson.
Eiðurinn. Kvæðaflokkur eftir Þorstein Erlingsson.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1913. cm
Verðmat: 15000
Nr. 80 - Hallgrímur Pétursson.
Passíusálmar. - Kvæði og rímur. - Sálmar og hugvekjur. Eftir Hallgrím Pétursson.
Ljóð.
Verðmat: 20000
Nr. 81 - Sveinbjörn Beinteinsson.
Reiðljóð. Ferðakvæði frá tuttugustu öld, eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Myndir eftir Hring Jóhannes
Ljóð. - Reykjavík. Letur Bókaútgáfa. 1975. cm
Verðmat: 9000
Nr. 82 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Sálin hans Jóns míns. Kvæði eftir Davíð Stefánsson. Myndir eftir Ragnhildi Ólafsdóttur.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1945. cm
Verðmat: 15000
Nr. 83 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Íslenzkar konur og Forsetinn - Opið bréf til íslenzkra kvenna - frá og með 17. júní 1944. Það er Sk
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík, 1944. cm
Verðmat: 15000
Nr. 84 - Örn á Steðja.
Sagnablöð hin nýju. Safnandi Örn á Steðja (Jóh. Örn Jónsson).
Sagnaþættir. - Reykjavík. Leiftur, 1956. cm
Verðmat: 9000
Nr. 85 - Johann Wolfgang Goethe.
Fást. Sorgarleikur eftir Goethe. Íslenzkað hefur Yngvi Jóhannesson.
Leikrit. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1972. cm
Verðmat: 6000
Nr. 86 - Hannes Sigfússon.
Örvamælir. Ljóð eftir Hannes Sigfússon.
Ljóð. - Reykjavík. Mál og menning, 1978. cm
Verðmat: 5000
Nr. 87 - Aðalsteinn Ingólfsson.
Gengið á vatni. Ljóð og ljóðaþýðingar eftir Aðalstein Ingólfsson. Hér eru auk frumortra ljóða Aðals
Ljóð. - Reykjavík. Letur, 1975. cm
Verðmat: 6000
Nr. 88 - Þórbergur Þórðarson.
Pistilinn skrifaði... Eftir Þórberg Þórðarson.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1933. cm
Verðmat: 9000
Nr. 89 - Theódór Arnbjörnsson frá Ósi.
Sagnaþættir úr Húnaþingi. Ritað hefur Theódór Arnbjörnsson frá Ósi. Hér er sagt frá Þingeyrafeðgum,
Sagnaþættir. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1941. cm
Verðmat: 6000
Nr. 90 -
Fossanefndin. Nefndarálit meiri hluta Fossanefndarinnar er skipuð var 22.okt. 1917. Með lagafrumvör
Lögfræði. - Reykjavík 1919. cm
Verðmat: 15000
Nr. 91 - Bjarni Thorarensen.
Kvæði eftir Bjarna Thorarensen.
Ljóð. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka fræðafélag, 1935. cm
Verðmat: 9000
Nr. 92 - Eiríkur Ólafsson frá Brúnum.
Lítil ferðasaga Eiríks Ólafssonar bónda á Brúnum í Rangárvallasýslu, er hann fór til Kaupmannahafna
Ferðabækur. - Reykjavík. Gefin út af höfundinum sjálfum. 1878. cm
Verðmat: 45000
Nr. 93 - Eiríkur Ólafsson frá Brúnum.
Hjer er önnur litil ferða saga Eiríks Olafssonar, er var á Brúnum í Rangárvallasýslu, nú í Ameríku,
Ferðabækur. - Kaupmannahöfn. Prentað á minn eiginn kostnað í pr
Verðmat: 45000
Nr. 94 - Ýmsir höfundar.
Jólavísur eftir Ragnar Jóhannesson. Halldór Pétursson gerði myndirnar.
Þetta er skemmtileg bók.
Jólasögur og söngvar. - Reykjavík. Hlaðbúð 1951. cm
Verðmat: 3000
Nr. 95 - Björn Halldórsson í Sauðlauksdal.
Atli edur rádagjørdir ýngismanns um búnad sinn. Helzt um jardar- og kvikfjár-rækt, adferd og ágóda,
Bændur og búalið. - Kaupmannahöfn, 1834. Prentad hjá P. R. Jørgensen. cm
Verðmat: 20000
Nr. 96 -
Vápnfirðinga saga. Þáttr af Þorsteini Hvíta, Þáttr af Þorsteini Stangarhögg, Brandakross þáttr, bes
Íslendingasögur. - Kaupmannahöfn 1848 & 1860. cm
Verðmat: 30000
Nr. 97 - Páll Þorkelsson.
Íslenzk fuglaheita-orðabók með frönskum, þýskum, latneskum og dönskum þýðingum m.m. ( Dictionaire O
Orðabækur. - Reykjavík. Fjallkonuútgáfan, 1916. cm
Verðmat: 9000
Nr. 98 - Alexander Block.
Hinir tólf. Kvæðaflokkur um rússnesku byltinguna eftir Alexander Block. Magnús Ásgeirsson íslenzkað
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1936. cm
Verðmat: 15000
Nr. 99 - Ari Jósepsson.
Nei. Ljóð eftir Ara Jósepsson.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1961. cm
Verðmat: 45000
Nr. 100 - Grímur Thomsen.
Om Islands stilling i det øvrige Skandinavien, fornemmelig i literær henseende. Et Foredrag, holdt
Ritgerðir og greinar. - Kjøbenhavn. Hos Universitets Boghandler C. A. Re
Verðmat: 95000
Nr. 101 -
Fagrskinna. Nóregs kononga tal. Udgivet for Samfund til Udgivelse af gammel Nordisk Litteratur ved
Íslensk- og norrænfræði. - København. Samfund til udgivelse af gammel nordis
Verðmat: 30000
Nr. 102 - Lewis Wallace.
Ben Húr eða Messíasar-tíðindin. Skáldsaga eftir L. Wallace. Jón Björnsson hefur þýtt úr ensku.
Skáldsögur. - Winnipeg 1909 - 1912. cm
Verðmat: 15000
Nr. 103 - Halldór Kiljan Laxness.
Kaþólsk viðhorf. Svar gegn árásum. Eftir Halldór Kiljan Laxness.
Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Bókaverslun Ársæls Árnasonar, 1925. cm
Verðmat: 25000
Nr. 104 -
Stjórnarlög Íslands. Nokkur þau helstu. Gefin út að tilhlutan skrifstofu Alþingis.
Lögfræði. - Reykjavík. Skrifstofa Alþingis, 1920. cm
Verðmat: 5000
Nr. 105 - James Thurber.
Síðasta blómið. Dæmisaga í myndum eftir James Thurber. Magnús Ásgeirsson snaraði textanum úr óbundn
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1981. cm
Verðmat: 9000
Nr. 106 - Ýmsir höfundar.
Rit þess íslenzka Lærdómslistafélags. Hér er glæsilegt sett þessa fáséna tímarits. Því miður vantar
Tímarit. - Köbenhavn, 1780-1794. cm
Verðmat: 95000
Nr. 107 - Hannes Pétursson.
Af Pétri Eyjólfssyni og herskipum. Söguþáttur. Afmæliskveðja til Sigurjóns Björnssonar. Eftir Hanne
Íslandssaga. - Reykjavík. Iðunn, 1976. cm
Verðmat: 9000
Nr. 108 - Thora Friðriksson.
Föðurminning. Á hundrað ára afmæli tólfræðu. 1819-1939. Thora Friðriksson segir frá föðður sínum Ha
Ævisögur. - Reykjavík. Félagsprentsmiðjan, 1941. cm
Verðmat: 15000
Nr. 109 - Élías Mar.
Man eg þig löngum. Skáldsaga eftir Elías Mar. Gefið út í 350 tölusettum eintökum. Þetta er eintak n
Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1949. cm
Verðmat: 9000
Nr. 110 - Hugrún (Filippía Kristjánsdóttir).
Fuglar á flugi. Ljóðmæli eftir Hugrúnu.
Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1958. cm
Verðmat: 9000
Nr. 111 - Þórarinn Óskar Þórarinsson og Einar Kárason.
Innan garðs. Myndir eftir Þórarinn Óskar Þórarinsson. Texti eftir Einar Kárason.
Ljósmyndabækur. - Reykjavík. Mál og menning, 1989. cm
Verðmat: 9000
Nr. 112 -
Fornaldarsögur Norðrlanda. Búið hefir til prentunar Valdimar Ásmundarson.
Íslensk- og norrænfræði. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1886-1891. cm
Verðmat: 25000
Nr. 113 - Óskar Árni Óskarsson.
Einnar stjörnu nótt. Ljóð eftir Óskar Árna Óskarsson.
Ljóð. - Sauðárkrókur. Norðan niður, 1989. cm
Verðmat: 25000
Nr. 114 - Jóhannes Sveinsson Kjarval og Halldór Kiljan Laxness.
Myndir eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Með formálsorðum eftir Halldór Kiljan Laxness.
Myndlist. - Reykjavík. Mál og menning, 1938. cm
Verðmat: 5000
Nr. 115 - Jón Ólafsson Indíafari.
Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara samin af honum sjálfum 1661. Guðbrandur Jónsson gaf út eftir eig
Ævisögur. - Reykjavík. Bókfellsútgáfan, 1946. cm
Verðmat: 25000
Nr. 116 -
Alexanders saga. Norsk bearbeidelse fra trettende aarhundrede af Philip Gautiers latinske digt Alex
Íslensk- og norrænfræði. - Christiania. Feilberg & Landmark, 1848. cm
Verðmat: 65000
Nr. 117 - Indriði Einarsson.
Nýársnóttin, sjónarleikur í þremur sýningum. Eptir Indriða Einarsson.
Leikrit. - Akureyri. Prentuð í prentsmiðju Norður- og Austur
Verðmat: 65000
Nr. 118 - William Shakespeare.
Rómeó og Júlía. Sorgarleikur (Tragedia) eptir W. Shakespeare. Matthías Jochumsson hefir íslenzkað.
Leikrit. - Reykjavík. Prentað í prentsmiðju Ísafoldar 1887. cm
Verðmat: 45000
Nr. 119 -
Þjóðsögur og munnmæli. Nýtt safn. Jón Þorkelsson hefir búið undir prentun.
Þjóðsögur. - Reykjavík. Sigfús Eymundsson, 1899. (Glasgow-pren
Verðmat: 9000
Nr. 120 - Guðmundur Haraldsson.
Nútíma mannlíf og kvæðin. II. Frásagnir og kvæði eftir Guðmund Haraldsson.
Ljóð og frásagnir. - Reykjavík. Gefið út á kostnað höfundar, 1974. cm
Verðmat: 9000
Nr. 121 - Guðmundur Haraldsson.
Sögur og ljóð eftir Guðmundur Haraldsson. Hér segir m.a. af ferð Guðmundar með Gullfossi og kynnum
Ljóð og frásagnir. - Reykjavík. Gefið út af höfundi 1971. cm
Verðmat: 20000
Nr. 122 - Matthías Jochumsson.
Útilegumennirnir. Leikur i fimm þáttum. Samið hefur Matthías Jochumsson.
Leikrit. - Reykjavík. í Prentsmiðju Íslands hjá Einari Þórða
Verðmat: 60000
Nr. 123 -
Otte brudstykker af den ældste saga om Olav den hellige. Udgivet for det Norske historiske kildeskr
Íslensk- og norrænfræði. - Christiania. Grøndahl & søn, 1893. cm
Verðmat: 20000
Nr. 124 - Hinrik Bjarnason.
Ég sá mömmu kyssa jólasvein. Krummi, krakkarnir og jólin. Textar eftir Hinrik Bjarnason. Teikningar
Barnabækur. - Reykjavík. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1967. cm
Verðmat: 4000
Nr. 125 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Ragnarökkur. Kvæði um Norðurlanda guði af Benedict Gröndal sem einnig ritar formála. Hér eru samtöl
Ljóð. - Kaupmannahöfn. Páll Sveinsson, 1868. cm
Verðmat: 60000
Nr. 126 - Jón Ólafsson.
Eitt orð af viti um Vestrfara og Vestrheimsferðir. Svar og ávarp til Bjarnar ritstjóra Jónssonar up
Ameríkuferðir. - Reykjavík 1888. cm
Verðmat: 30000
Nr. 127 - Þorsteinn frá Hamri.
Tannfé handa nýjum heimi. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. Ásta Sigurðardóttir gerði myndir og forsíð
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1960. cm
Verðmat: 50000
Nr. 128 - Matthías Jochumsson og Steingrímur Thorsteinsson.
Þjóðhátíð Reykvíkinga 2. ágúst 1874. Söngskrá. Ljóð sem sungin voru við hátíðahöldin. Ljóðin eru ef
Ljóð. - Reykjavík. Í prentsmiðju Íslands. Einar Þórðarson
Verðmat: 20000
Nr. 129 - Willard Fiske.
Mjög lítill skákbæklingur. Eftir Willard Fiske. Prentaður í Flórens 1901. Mikið fágæti.
Skák. - Prentaður í Flórens. Um aldamótin 1901. cm
Verðmat: 30000
Nr. 130 - Willard Fiske.
17 skákdæmi eptir William Orville Fiske. Fjögur spjöld með skákdæmum. Á fyrsta spjaldi, sem er ótöl
Skák. - Reykjavík 1902. cm
Verðmat: 30000
Nr. 131 - Gyða Thorlacius.
Fru Th.s Erindringer fra Island. Ved J. Victor Bloch, Lic. theol. og Sognepræst for Lønborg og Egva
Ævisögur. - Ringkjøbing. Útgefanda ekki getið. Trykt hos J. F
Verðmat: 60000
Nr. 132 -
Tilskipanir. - Kóngs-Bréf, áhrærandi afleggingu þess íslenska tukthúss fyrst um sinn. Kaupmannahöfn
Lögfræði. - Viðeyjar Klaustri, 1820. cm
Verðmat: 95000
Nr. 133 -
Saman í góðu, skreyttu skinnbandi. Det Norske Oldskriftselskabs Samlinger. XIII og XV. Konúnga sögu
Íslensk- og norrænfræði. - Christiania, 1870 – 1871. cm
Verðmat: 45000
Nr. 134 - Benedikt Gröndal, Gísli Brynjúlfsson og Steingrímur Thorsteinsson.
Svava. Ýmisleg kvæði eptir Benedikt Gröndal, Gísla Brynjúlfsson og Steingrím Thorsteinsson.
Ljóð. - Kaupmannahöfn. Páll Sveinsson, 1860. cm
Verðmat: 30000
Nr. 135 -
The Story of the Laxdalers done into English by Robert Proctor. Gott eintak í forlagsbandi. Fáséð o
Íslendingasögur. - London. Printed for the translator by Charles Wit
Verðmat: 95000