Bækur

Nr. 1 - Líney Jóhannesdóttir og Barbara Árnason.
Í lofti og læk. Sögur eftir Líney Jóhannesdóttir. Myndir eftir Barböru Árnason. - Barnabækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1962. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 2 - Stefán Jónsson og Atli Már.
Stafa- og myndabókin. Stefán Jónsson samdi vísurnar. Atli Már teiknaði myndirnar. - Barnabækur. - Reykjavík. Lithoprent, 1950. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 3 - Lewis Carrol.
Lísa í Undralandi. Saga eftir Lewis Carroll. Halldór G. Ólafsson þýddi. - Barnabækur. - Hafnarfjörður. Röðull, 1954. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 4 - Gunnlaugur H. Sveinsson.
Sólrún litla og Tröllkarlinn. Barnasaga eftir Gunnlaug H. Sveinsson. Sérprentun úr Vorinu. - Barnabækur. - Akureyri. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar. 1949. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 5 - Brian Pilkington.
Dynkur. Sagan um tröllastrákinn sem óttaðist dagsbirtuna. Saga og myndir eftir Brian Pilkington. Íslensk þýðing Silja Aðalsteinsdóttir og Sigþrúður Gunnarsdóttir. - Barnabækur. - Reykjavík. Mál og menning, 2004. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 6 - Gunnar Gunnarsson.
Lék ég mér þá að stráum. Saga eftir Gunnar Gunnarsson. Þýðandi Halldór Kiljan Laxness. Bók þessi er gefin út í virðingar og þakklætis skyni við höfundinn á sextugsafmæli hans 18. maí 1949. Bókin er prentuð sem handrit í 250 tölusettum eintökum og þetta hið 61 í röðinni. Árituð af útgefanda, Ragnari Jónssyni. - Smásögur. - Reykjavík. Helgafell, 1949. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 7 - Líney Jóhannesdóttir og Barbara Árnason.
Æðarvarpið. Leikrit eftir Líney Jóhannesdóttur. Myndir eftir Barböru Árnason. - Leikrit. - Reykjavík. Heimskringla, 1961. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 8 - Ýmsir höfundar.
Sigurður Guðmundsson málari. Æviminning. Jón Auðuns sá um útgáfuna. - Ævisögur. - Reykjavík. Leiftur, 1950. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 9 - Þorsteinn frá Hamri og Tryggvi Ólafsson.
Ljóð og myndir. Ljóðin eftir Þorstein frá Hamri, myndir eftir Tryggva Ólafsson. - Ljóð. - Reykjavík. Iðunn, 2008. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 10 - Guðbergur Bergsson.
Það rís úr djúpinu. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1976. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 11 - Guðbergur Bergsson.
Anna. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1969. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 12 - Nína Björk Árnadóttir.
Ævintýrabókin um Alfreð Flóka. Eftir Nínu Björk Árnadóttir. - Ævisögur. - Reykjavík. Forlagið 1992. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 13 - Guðbergur Bergsson.
Það sefur í djúpinu. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1973. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 14 - Guðbergur Bergsson.
Endurtekin orð. Ljóð eftir Guðberg Bergsson. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1961. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 15 - Peter Hallberg.
Verðandi-bókin um Halldór Laxness. Peter Hallberg fjallar um skáldið - Bækur um höfunda og bækur. - Reykjavík. Helgafell, 1955. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 16 - Þórbergur Þórðarson.
Íslenzkur aðall. Eftir Þórberg Þórðarson. Frumútgáfa verksins. - Ævisögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1938. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 17 - Einar Helgason.
Leiðbeiningar um hænsnarækt. Samið hefir Einar Helgason. - Bændur og búalið. - Reykjavík 1915. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 18 - Karl Einarsson Dunganon.
Corda Atlantica. Poesias peregrinas. Ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon. - Poetry in several languages. - Langues différentes. - Ýmis tungumál. Europe. English, French, German, Icelandic and Faeroese. Italian, Latin, Russian, Scandinavian ( Danish and Swedish ). Exotic: Atlantic dialect, Chinese, Hebraic, Hindústáni, Suomi. Hér er hið fræga rit Karls Einarssonar Dunganon. - Ljóð. - Universal Edition of St. Kilda, 1962. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 19 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Kvæði I. Eptir Benedickt Gröndal.Ágætt, óbundið eintak af þessari fáséðu bók Benedikts Gröndal. Hér þarf að koma bók í band. - Ljóð. - Reykjavík. Í prentsmiðju Íslands hjá E. Þórðrsyni, 1856. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 20 - Guðmundur Thorsteinsson - Muggur.
Sagan af Dimmalimm. Æfintýri með myndum eftir Guðmund Thorsteinsson. Frumútgáfan af Dimmalimm. - Barnabækur. - Reykjavík. Bókabúðin Kron. 1942. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 110.000 kr.
Nr. 21 -
Rófnagægir. Æfintýri handa börnum. Ólafur Þ. Kristjánsson þýddi. Myndirnar eru eftir Tryggva Magnússon. - Barnabækur. - Reykjavík. Þorvaldur Kolbeins, 1931. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 13.000 kr.
Nr. 22 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Saman eru boðnar þessar ljóðabækur eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Kvæði - Kveðjur - Ný kvæði - Í byggðum - Að norðan. - Ljóð.
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 19.000 kr.
Nr. 23 - Jónas Hallgrímsson.
Rit eftir Jónas Hallgrímsson. Matthías Þórðarson ritar athugasemdir og skýringar. - Ritsafn. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1929-1937. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 24 - Guðmundur Kamban.
Skálholt. Skáldsaga eftir Guðmund Kamban. - Skáldsögur. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1930-1935. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 25 - Matthías Jochumsson.
Ljóðmæli eftir Matthías Jochumsson. I-V bindi. 1.-2.b. gefið út á Seyðisfirði en 3.-5.b. er gefið út í Reykjavík. - Ljóð. - Seyðisfjörður og Reykjavík 1902-1906. cm
Verðmat: 50000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 26 - Bjarni Thórarensen.
Kvæði eptir Bjarna Thórarensen. Önnur útgáfa á kvæðum Bjarna Thórarensen. Fyrsta útgáfan var 1847 í Kaupmannahöfn. - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmentafjelag, 1884. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 9.000 kr.
Nr. 27 - Jón Thorarensen frá Kotvogi.
Rauðskinna. (Sögur og sagnir). Safnað hefir Jón Thorarensen frá Kotvogi. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1929-1961. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 28 - Bjarni Sæmundsson.
Spendýrin. (Mammalia Islandiæ). Eftir Bjarna Sæmundsson. Með 210 myndum. - Náttúrufræði. - Reykjavík. Sigfús Eymundsson, 1932. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 29 - Bjarni Sæmundsson.
Fuglarnir. (Aves Islandiæ). Eftir Bjarna Sæmundsson. - Náttúrufræði. - Reykjavík. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1936. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 30 - Jón Ólafsson Índíafari.
Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara. Samin af honum sjálfum (1661), nú í fyrsta skifti gefin út af Hinu íslenska bókmenntafjelagi, með athugasemdum eftir Sigfús Blöndal. - Ævisögur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1908-1909. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 31 - Björn Bjarnason frá Viðfirði.
Helgi Hjörvar ritar formála. Þetta er önnur útgáfa Sagnakvers Björns í Viðfirði. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Snæbjörn Jónsson, 1935. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 32 - Sigurður Nordal.
Fornar ástir. Smásögur eftir Sigurð Nordal. - Smásögur. - Reykjavík. Þór. B. Þorláksson, 1919. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 33 -
Apokrýfar bækur Gamla-testamentisins. Ný þýðing. Jón Helgason biskup ritar formála. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. Hið íslenzka Biblíufélag, 1931. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 9.000 kr.
Nr. 34 - Jón Halldórsson í Hítardal.
Biskupasögur Jóns prófasts Haldórssonar í Hítardal. Með viðbæti. - Ævisögur. - Reykjavík. Sögufélag, 1903-1915. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 35 - Jón Steingrímsson prófastur.
Æfisaga Jóns prófasts Steingrímssonar eptir sjálfan hann. Sögufélag gaf út. - Ævisögur. - Reykjavík. Söguflélagið, 1913-1916. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 36 - Gísli Konráðsson.
Æfisaga Gísla Konráðssonar ens fróða skrásett af sjálfum honum. - Ævisögur. - Reykjavík. Sögufélag, 1911-1914. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 37 -
Tyrkjaránið á Íslandi 1627. - Íslandssaga. - Reykjavík. Sögufélag, 1906-1909. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 38 - Ólafur Davíðsson.
Galdur og galdramál á Íslandi. Ólafur Davíðsson tók saman. - Íslandssaga. - Reykjavík. Sögufélag, 1940-1943. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 39 - Einar Benediktsson.
Sögur og kvæði eftir Einar Benediktsson. Hér er fyrsta bók Einars Benediktssonar. - Sögur og ljóð. - Reykjavík. Prentsmiðja Dagskrár, 1897. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 24.000 kr.
Nr. 40 - Einar Benediktsson.
Vogar. Ljóð eftir Einar Benediktsson. - Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1921. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 41 -
Heimskringla. Nóregs koninga sögur. Udgivet af Finnur Jónsson. - Íslensk- og norræn fræði. - Köbenhavn. G.E.C. Gads forlag, 1911. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 42 - Þorsteinn Erlingsson.
Þyrnar. Nokkur kvæði eftir Þorstein Erlingsson. Önnur prentun aukin. - Ljóð. - Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg, 1905. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 43 - Páll Eggert Ólason.
Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi. Eftir Pál Eggert Ólason. Fylgirit Árbók Háskóla Íslands. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. Háskóli Íslands, 1924. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 44 - Þorvaldur Thoroddsen.
Landskjálftar á Íslandi eftir Þorvald Thoroddsen. Kortið heilt og gott. - Náttúrufræði. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1899-1905. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 28.000 kr.
Nr. 45 - Klemens Jónsson.
Saga Akureyrar eptir Klemens Jónsson. - Héraðssaga. - Akureyri. Akureyrarkaupstaður, 1948. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 46 - Hans Grönfeldt Jepsen.
.: Leiðarvísir um meðferð mjólkur. Eptir Hans Grönfeldt Jepsen. - Bændur og búalið. - Reykjavík. Félagsprentsmiðjan, 1900. cm
Verðmat: 95000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 42.000 kr.
Nr. 47 - Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla) og Barbara Árnason.
Ævintýri dagsins. Þulur og barnaljóð eftir Erlu. Barbara M. Árnason teiknaði myndirnar. - Ljóð. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1958. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 48 - Stefán Hörður Grímsson.
Glugginn snýr í norður. Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson. - Ljóð. - Reykjavík. Prentsmiðja Þjóðviljans, 1946. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 49 -
Jeppabókin. Leiðbeiningar um bílaviðgerðir og viðhald. Hér er ágætt eintak þessarar fáséðu lýkilbókar íslenzkrar jeppamanna. - Bílar. - Reykjavík. Tækniútgáfan, 1946. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 50 - Jón Þorkelsson.
Íslensk sagnorð með þálegri mynd í nútíð. (verba præteritopræsentia). Jón Þorkelsson hefir samið. - Málfræði. - Reykjavík 1895. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 51 - Vilhjálmur frá Skáholti.
Vort daglega brauð. Ljóð eftir Vilhjálmur frá Skáholti. Þriðja útgáfa, aukin og myndskreytt. Myndirnar eru eftir Sigfús Halldórsson. - Ljóð. - Reykjavík. Bókaverslun Kr. Kristjánssonar, 1950. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 52 - Vilhjálmur frá Skáholti.
Blóð og vín. Ljóð eftir Vilhjálm frá Skáholti. - Ljóð. - Reykjavík. Bókaverzlun Kr. Kristjánssonar, 1957. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 53 -
Ólafur Liljurós. Íslenzkt þjóðkvæði. Með myndum eftir Fanneyju Jónsdóttur. - Ljóð. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1943. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 54 - Óskar Aðalsteinn.
Ennþá gerast ævintýr. Saga handa litlum börnum. Með myndum eftir Sigurð Guðjónsson. - Barnabækur. - Reykjavík. Barnablaðið Æskan, 1972. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 55 - Halldór Kiljan Laxness.
Bráðum kemur betri tíð ... Úrval úr ljóðum Halldórs Laxness. Kristján Karlsson valdi kvæðin. Ragnheiður Jónsdóttir gerði myndir. Afmæliskveðja 23. apríl 1982. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1982. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 56 -
Sýniskver íslenzkra samtíðarbókmennta. Tileinkað prófessor dr. phil. Sigurði Nordal sextugum 14. september 1946. Gott eintak, óbundið, tölusett nr. 142. Áritað ef Ragnari Jónssyni útgefanda. - Bækur um höfunda og bækur. - Reykjavík. Helgafell, 1946. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 57 - Jónas Hallgrímsson.
Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. Í tilefni hundrað ára dánarafmælis Jónasar Hallgrímssonar 26. maí 1845 hefur tímaritið Helgafell látið ljósprenta eftir 1. útgáfu af ljóðmælum skáldsins tvö hundruðu og fimmtíu eintök er þetta eitt þeirra. Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. B. Pjetursson og K. Gíslason hafa sjeð um prentunina. Kaupmannahöfn. Hjá J. D. Kvisti. bóka-prentara- og nótna. 1847. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1945. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 9.000 kr.
Nr. 58 - Bjarni Þorsteinsson.
Þjóðlegt sönglíf á Íslandi að fornu og nýju. Ágrip. Bjarni Þorsteinsson tók saman. - Tónlist. - Siglufirði. Bókaúrgáfan Heimdallur, 1931. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 59 -
33. Huld I – II. Safn alþýðlegra fræða íslenzkra. Útgefendur: Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson, Ólafur Davíðsson, Pálmi Pálsson, Valdimar Ásmundsson. Þetta er önnur útgáfa Huldar. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Snæbjörn Jónsson, 1935-1936. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 60 - Stefán Jónsson.
Segðu það börnum segðu það góðum börnum. Ljóð eftir Sefán Jónsson. Myndir Þórdís Tryggvadóttir, Eggert Sigurðsson, Tryggvi Magnússon. - Ljóð. - Reykjavík. Þórhallur Bjarnason, 1965. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 61 -
Litla gula hænan. Kennslubók í lestri. Steingrímur Arason tók saman. Hér eru bæði heftin. - Kennslubækur. - Reykjavík. Ríkisútgáfa námsbóka, án ártals. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 62 - Einar Bragi.
Ljós í augum dagsins. Ljóð eftir Einaa Braga. Myndir gerði Tryggvi Ólafsson. Bókin er gefin út sem handrit að liðnum 50 árum frá því er fyrsta ljóðabók höfundar, Eitt kvöld í júní kom út. Á meðfylgjadi geisladiski les höfundur eigin ljóð. - Ljóð. - Reykjavík. Ljóðbylgja, 2000. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 63 - Rósberg G. Snædal.
101 hringhenda eftir Rósberg G. Snædal. - Ljóð. - Akureyri, 1964. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 64 - Lewis Carrol.
Lísa í Undralandi. Saga eftirLewis Carroll. Með myndum. Myndirnar eru eftir John Tenniel. Þetta er fyrsta útgáfa sögunnar um ævintýri Lísu í Undralandi sem út kom á íslensku. Þetta er þó ekki öll sagan því að ýmsum pörtum var sleppt sem og nokkrum vísum. Þá eru ekki allar teikningar John Tenniel prentaðar í þessari útgáfu. - Barnabækur. - Reykjavík. Esja, 1937. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 65 - Axel Thorsteinsson.
Smalastúlkan sem fór út í víða veröld og önnur ævintýri. Endursamin úr ensku eftir Axel Thorsteinson. - Barnabækur. - Reykjavík. Rökkur, 1968. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 66 - Sigurður Nordal.
Fornar ástir. Smásögur eftir Sigurð Nordal. Önnur útgáfa. Sögurnar eru: Síðasta fullið. - Lognöldur. - Spekingurinn. - Hel. - Smásögur. - Reykjavík. Helgafell, 1949. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 67 - Ólafur Jóhann Engilbertsson og Þorsteinn Kári Bjarnason
Í mistri Vulcans. Ljóð eftir Ólaf Jóhann Engilbertsson og Þorstein Kára Bjarnason. - Ljóð. - Reykjavík. Höfundar gáfu út, 1978. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 68 -
Odysseifur. Ævintýralegar frásagnir úr Odysseifskviðu Hómers, endursagðar við hæfi barna og unglinga af Henrik Pontoppidan. Steinþór Guðmundsson íslenzkaði. - Barnabækur. - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1941. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 69 -
Grimms-ævintýri.Theódór Árnason þýddi. Með myndum. Hér eru öll fimm heftin. - Barnabækur. - Reykjavík. Leiftur h.f. án ártals. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 70 - Jón frá Pálmholti.
Hendur borgarinnar eru kaldar. Ljóð eftir Jón Frá Pálmholti. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1961. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 71 - Nordahl Grieg.
Friheten. Ljóð eftir Nordahl Grieg. Nokkur minningarorð á íslensku eftir Tómas Guðmundsson. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1943. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 72 - Arne Møller
Hallgrímur Péturssons Passionssalmer, En studie over islandsk salmedigtning fra det 16. og 17. aarhundrede. Doktorsritgerð varin við Kaupmannahafnarháskóla 1922. - Bækur um höfunda og bækur. - København. Gyldendal, 1922. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 13.000 kr.
Nr. 73 - Páll Melsteð.
Ágrip af merkis atburdum Mannkyns Søgunnar. Útlagt, aukid og kostad af Páli Melsted. Því hefir verið haldið fram að þetta sé síðasta bókin prentuð var í Viðey. - Viðeyjarprent. - Videyar Klaustri 1844. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 26.000 kr.
Nr. 74 - Svami Vivekanada
Starfsrækt (Karma-yoga). Átta fyrirlestrar eftir Svami Vivekanada. Jón Thoroddsen og Þórbergur Þórðarson þýddu. - Dulfræði. - Reykjavík, 1926. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 75 - Helgi Guðmundsson.
Um haf innan. Vestrænir menn og íslenzk menning á miðöldum. Eftir Helga Guðmundsson. - Íslandssaga. - Reykjavík. Háskólaútgáfan, 1997. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 13.000 kr.
Nr. 76 - Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli.
Saman í bandi eru: - Afi og amma. Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli segir frá. - Pabbi og mamma. Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli segir frá. - Ævisögur. - Reykjavík. Mál og menning, 1942-1944. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 77 - Albert Emil Brachvogel.
Parcival. Síðasti musterisriddarinn. Söguleg skáldsaga eftir A. E. Brachvogel. Friðrik J. Rafnar þýddi. - Skáldsögur. - Akureyri. Norðri, 1933-1934. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 78 - Bjarni Þorsteinsson.
Íslenzk þjóðlög. Bjarni Þorsteinsson prestur í Siglufirði hefur safnað lögunum 1880-1905 og samið ritgjörðirnar. - Tónlist. - Kaupmannahöfn. Prentuð hjá S. L. Möller, 1906-1909. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 51.000 kr.
Nr. 79 - Theódór Friðriksson.
Í verum I-II. Saga Theódórs Friðrikssonar. Arnór Sigurjónsson sá um útgáfuna. - Ævisögur. - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1941. cm
Verðmat: 2000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 80 - Finnur Jónsson.
Málfræði íslenskrar túngu og helstu atriði sögu hennar í ágripi eftir Finn Jónsson. - Málfræði. - Kaupmannahöfn. Sigurður Kristjánsson, 1908. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 81 - Guðmundur Björnsson.
Um Berklaveiki sem þjóðarmein og ráð til að útrýma henni. Verðlaunarit eftir S. A. Knopf lækni í New-York. Hlaut verðlaun alþjóðafundar um varnir gegn berklaveiki sem þjóðarmeini, er háður var í Berlín 24. – 27. maí 1899. Íslenzk þýðing með ýmsum breytingum eftir Guðmund Björnsson lækni í Reykjavík. - Læknisfræði. - Reykjavík. Prentsmiðja Ísafoldar, 1903. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 82 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Landafræði löguð eptir landafræði Erslevs og samin eptir ýmsum öðrum bókum af Benedict Gröndal. - Kennslubækur. - Akureyri. Á kostnað Bjarna Jónssonar prentara, 1882. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 83 - Konráð Gíslanson.
Fóstbræðrasaga, udgivet for Det Nordiske Literatur-Samfund af Konrad Gislason. - Íslendingasögur. - Kjøbenhavn. Trykt i det Berlinske Bogtrylleri, 1852. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 84 - Halldór Friðriksson.
Fóstbræðrasaga, udgivet for Det Nordiske Literatur-Samfund ved H. Friðriksson. - Íslendingasögur. - Kjøbenhavn. Trykt i Brødrene Berlings Bogtrykkeri, 1850. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 85 - Jóachim Fridrik Horster
Jóachim Fridrik Horsters Agrip af Historium Heilagrar Ritníngar. Med Vidbætir, Sem inniheldur hid helsta til hefur borid, Guds søfnudum vidkomandi frá því Postular Drottins lifdu fram á vora daga.< - Viðeyjarprent. - Videyar Klaustri. Prentuð á Forlag Sekret. O.M. Stephensens, 1837. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 86 -
Heklugos 1947. Mappa með 11 ljósmyndum af Heklugosinu 1947. Ekkert er vitað hver tók myndirnar. Skemmtilegur og einstæður gripur. - Náttúrufræði.
Verðmat: 85000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 87 - Broddi Jóhannesson.
Þrjátíu og fimm. Frásögn eftir Brodda Jóhannesson. Þetta er fjölrit, án útgáfu árs en líklegast gert í desember 1976. - Handrit.
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 88 -
Dísin bjarta og blökkustúlkan. Frakkneskt æfintýri. Theódór Árnason íslenzkaði. - Barnabækur. - Reykjavík. Leiftur h.f. án ártals. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 89 - Elín Jónsson Briem.
Kvennafræðarinn. Samið hefur Elín Jónsson fædd Briem. Fjórða prentun, aukin og endurbætt. - Húsmæður. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1911. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 90 - Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum.
Guðnýjarkver. Kvæði Guðnýjar frá Klömbrum. Búið hefur til prentunar Helga Kristjánsdóttir á Þverá. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1951. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 13.000 kr.
Nr. 91 - Ari Gísli Bragason.
Hvítur himinn úr glugga. Ljóð eftir Ara Gísla Bragason. - Ljóð. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1995. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 92 - William Shahespeare.
Lear konungur. Sorgarleikur eptir W. Shakespeare. Í íslenzkri þýðingu eptir Steingrím Thorsteinsson. - Leikrit. - Reykjavík. Á Forlag Kristjáns Ó. Þorgrímssonar, 1878. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 13.000 kr.
Nr. 93 - Theódór Friðriksson.
Hákarlalegur og hákarlamenn eftir Theódór Friðriksson. - Íslandssaga. - Reykjavík. Bókadeild Menningarsjóðs, 1933. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 94 - Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind).
Segðu mjer að sunnan. Kvæði eftir Huldu. - Ljóð. - Reykjavík. Þorsteinn Gíslason, 1920. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 95 - Hannes Hafstein.
Ljóða-bók. Eftir Hannes Hafstein. Önnur útgáfa. - Ljóð. - Reykjavík. Þorsteinn Gíslason, 1925. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 96 -
Hávamál Indíalands. Bhagavad-Gíta. Þýtt hefir Sigurður Kristófer Pétursson. - Heimsspeki. - Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg, 1924. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 97 - Halldór Kiljan Laxness.
Kvæðakver Halldórs Kiljan Laxness. Frumútgáfan. - Ljóð. - Reykjavík. Prentsmiðjan Acta, 1930. cm
Verðmat: 65000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 26.000 kr.
Nr. 98 - Halldór kiljan Laxness.
Fótatak manna. Sjö þættir eftir Halldór Kiljan Laxness. Þættirnir eru: - Ungfrúin góða og Húsið -- "Og lótusblómið angar ..." -- Vinur minn -- Tvær stúlkur -- Saga úr síldinni -- Nýja Ísland -- Lilja - Smásögur. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1933. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 99 - Guðbergur Bergsson.
Missir. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. Hljómdiskur með upplestir höfundar fylgir bókinni. Bókin er gefin út í 1000 tölusettum eintökum. Þetta er eintak nr. 805. Áritað. - Skáldsögur. - Reykjavík. JPV, 2010. cm
Verðmat: 10000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 100 - Hallgrímur Pétursson.
Passíusálmar séra Hallgríms Péturssonar. Gefnir út eftir eiginhandriti höfundarins, tvöhundruð og fimtíu árum eftir lát hans. Finnur Jónsson bjó til prentunnar. - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka fræðafélag, 1924. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 101 - Þuríður Árnadóttir.
Vísur Þuru í Garði. - Ljóð. - Reykjavík. Helgi Tryggvason, 1939. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 102 - Sigurður Kristófer Pétursson.
Hrynjandi íslenskrar tungu (Drög). Eftir Sigurð Kristófer Pétursson. - Málfræði. - Reykjavík. Steindór Gunnarsson, 1924. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 103 - Victor Hugo.
Vesalingarnir. Skáldsaga eftir Victor Hugo. Íslensk þýðing eftir Einar H. Kvaran og Ragnar E. Kvaran. - Skáldsögur. - Reykjavík. Þorsteinn Gíslason, 1925. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 104 - George Gordon Byron.
Manfred. (Sorgarleikur) og nokkur kvæði eptir Byron lávarð. Matthías Jochúmsson þýddi. - Leikrit. - Kaupmannahöfn. 1875. Prentað hjá S. Trier. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 105 - Fjodor Dostojevskij.
Glæpur og refsing. Rodion Raskolnikof. Skáldsaga eftir Fjodor Dostojevskij. Vilhjálmur Þ. Gíslason þýddi. - Skáldsögur. - Reykjavík. Bókaverzlun Þorsteins Gíslasonar, 1930. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 106 - Henrik Ibsen.
Pjetur Gautur. Leikrit í ljóðum. Höfundur Henrik Ibsen. Einar Benediktsson þýddi. - Leikrit. - Reykjavík. Sig. Kristjánsson, 1922. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 107 - Ýmsir höfundar.
Smásögur ungra höfunda 1940-55. Eftir 16 höfunda. Ritstjóri Kristján Karlsson. Sverrir Haraldsson gerði kápu. Sögur og höfundar: - Gróðrarskúr eftir Agnar Þórðarson. - Gatan í rigningu eftir Ástu Sigurðardóttir. - Gjafir elskhuganna eftir Einar Kristjánsson Frey. - Sumarauki eða Adults only eftir Elías Mar. - Stríðið við mannkynið eftir Geir Kristjánsson. - Bissnes eftir Gísla J. Ástþórsson. - Að enduðum löngum degi eftir Indriða G. Þorsteinsson. - Þvu, þessir kettir eftir Ingólf Kristjánsson. - Róa sjómenn eftir Jóhannes Helga. - Blautu engjarnar í Brokey eftir Jón Dan. - Ég, barnið, hundurinn eftir Jón Óskar. - Skip koma aldrei aftur eftir Jökul Jakobsson. - Forspá eftir Kristján Bender. - Misgáningur eftir Ólaf Jónsson. - Ónotaður kaðalspotti eftir Stefán Júlíusson. - Andartak eftir Thor Vilhjálmsson. - Smásögur. - Reykjavík. Helgafell, 1955. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 108 - Ýmsir höfundar.
Ljóð ungra skálda. 1944 - 54. Eftir 20 höfunda. Magnús Ásgeirsson valdi ljóðin og annaðist útgáfuna. Kápuna gerði Hörður Ágústsson. Hér eru að stíga sín fyrstu skref margir þeirra sem nú eru í hvað mestum metum og svo aðrir sem hafa látið að sér kveða á öðrum sviðum. Hér yrkja Einar Bragi, Elías Mar og Gunnar Dal. Hannes Pétursson og nafni hans Sigfússon. Jón Óskar, Jón úr Vör og Jónas Svafár. Gylfi Gröndal, Kristinn Pétursson og Kristján frá Djúpalæk. Ólafur Jónsson, Ólafur Haukur Ólafsson og Rósberg Snædal. Stefán Hörður, Thor Vilhjálms og Þorsteinn Valdimarsson. Arnfríður Jónatansdóttir, Jakobína Sigurðrðardóttir og Þórunn Elva. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1954. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 109 -
Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra. Codex Arna-Magnæanus 677 4to - auk annara enna elztu brota af ízlenzkum guðfræðisritum. Prenta ljet Þorvaldur Bjarnarson. Með 5 fotolitograferuðum sýnisblöðum. - Kristur og kirkja. - Kaupmannahöfn. Hjá H. Hagerup bóksala. Prentuð í prentsmiðju Thieles, 1878. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 24.000 kr.
Nr. 110 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Steinafræði og jarðarfræði samin af Benedict Gröndal. Með 32 myndum. - Kennslubækur. - Reykjavík. Prentuð í Ísafoldar-prentsmiðju og á hennar kostnað, 1878. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 111 - Halldór Kiljan Laxness.
Undir Helgahnúk. Eftir Halldór Kiljan Laxness. Frumútgáfan. - Skáldsögur. - Reykjavík. Bókaverslun Ársæls Árnasonar, 1924. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 112 - Omar Khayyám.
Rubáiyát eftir Omar Khayyám. Íslenzkað hefir Magnús Ásgeirsson eftir fyrstu þýðingu Fitzgeralds. Myndir og skreytingar eru eftir Eggert M. Laxdal. Af bók þessari eru gefin út 500 tölusett eintök og er þetta 84.eintakið. Hér undir ritar nafn sitt Magnús Ásgeirsson. - Ljóð. - Reykjavík 1935. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 113 - Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson.
Hrakningar og heiðavegir. Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson völdu efnið. - Íslandssaga. - Akureyri. Norðri, 1949-1957. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 114 - Pjetur Guðmundsson frá Grímsey.
Annáll nítjándu aldar. Safnað hefur Pjetur Guðmundsson frá Grímsey.< - Íslandssaga. - Akureyri. Hallgrímur Pjetursson - Edda. Árni Bjarnarson, 1912-1954. cm
Verðmat: 85000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 45.000 kr.
Nr. 115 -
Biskupa sögur gefnar út af Hinu Íslenzka Bókmentafélgi. Kaupmannahöfn 1858 - 1878. Jón Sigurðsson, Guðbrandur Vigfússon, Þorvaldur Björnsson og Eiríkur Jónsson sáu um útgáfuna. - Kristur og kirkja. - Kaupmannahöfn. Hið íslenska bókmenntafélag, 1858-1878. cm
Verðmat: 60000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 116 - Kerstin Frykstrand.
Blómálfabókin eftir Kerstin Frykstrand. Freysteinn Gunnarsson þýddi. - Barnabækur. - H. F. Leiftur, ártals ekki getið. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 117 -
Völuspá. Gefin út með skýringum af Sigurði Nordal. Fylgir Árbók Háskóla Íslands 1922-23. - Íslensk- og norræn fræði. - Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg, 1923. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 118 - Joseph Bédier.
Sagan af Trístan og Ísól. Joseph Bédier samdi eftir fornum kvæðum. Einar Ól. Sveinsson íslenzkaði. - Skáldsögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1955. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 119 - Jón Helgason prófessor.
Tuttugu erlend kvæði og einu betur. Þýtt og stælt hefur Jón Helgason. Kvæðin eru: Dómsdagur / Columba hinn helgi? - Kvæði um köttinn Pangúr Ban. - Grafletur Alkvins. - Sjálfslýsing Peire Vidals / Frans G. Bengtsson. - Raunatölur gamallar léttlætiskonu ; Kvæði um konur liðinna alda ; Maríubæn ; Hangakvæði / Francois Villon. - Íkaros / Philippe Desportes. - Vísur til markgreifynju / Pierre Corneille. - Guðrækilegar umþenkingar við tókbaksreykingar / Johann Sebastian Bach? - Hrafnakvæði. - Játvarðskvæði. - 21sti söngur Fredmans / Carl Michael Bellman. - Til austanvindsins ; Til vestanvindsins / Marianne von Willemer. - Sonnetta / Felix Arvers. - Fyrir þá sök að enni mitt - ; Á morgun í bítið - / Viktor Hugo. - Viðkvæð samræða / Paul Verlaine. - Tveggja manna tal / A.E. Housman. - Ljóð. - Reykjavík. Mál og menning, 1962. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 120 -
Sólarljóð. Gefin út með skíringum og athugasemdum af Birni M. Ólsen. Sérprentun úr Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmennta. - Ljóð. - Reykjavík, 1915. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 18.000 kr.
Nr. 121 - Eiríkur Magnússon.
Odin’s horse Yggdrasill. By Eiríkur Magnússon, M. A. (A paper read before the Cambridge Philological Society January 24, 1895). - Íslensk- og norræn fræði. - London. Society for Promoting Christian Knowledge, 1895. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 122 - Snorri Sturluson.
Heimskringla Snorra Sturlusonar. Steingrímur Pálsson bjó undir prentun. - Íslensk- og norræn fræði. - Reykjavík. Helgafell, 1944. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 123 - Finnur Jónsson.
Íslenskt málsháttasafn. Finnur Jónsson setti saman. Gefið út af Hinu íslenska fræðafjelagi í Kaupmannahöfn. - Málfræði. - Kaupmannahöfn. Prentsmiðja Gyldendals, 1920. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 36.000 kr.
Nr. 124 - Þórbergur Þórðarson.
Æfisaga Árna prófasta Þórarinssonar. Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson. Hér eru öll sex bindi þessarar stórkostlegu æfiminningar séra Árna. Fagurt mannlíf - Í sálarháska - Hjá vondu fólki - Á Snæfellsnesi - Með eilífðarverum - Að ævilokum. - Ævisögur. - Reykjavík. Helgafell, 1945-1950. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 125 - Halldór Kiljan Laxness.
Alþýðubókin eftir Halldór Laxness. Þriðja útgáfa. Efni bókarinnar er - Bækur ; Þjóðerni ; Um Jónas Hallgrímsson ; Hin komandi þjóðhátíð vor 1930 ; Um þrifnað á Íslandi ; Um búskap á Íslandi ; Myndir ; Kvikmyndin ameríska 1928 ; Skemmtigarðarnir í San Francisco ; Inngangur að rannsókn á orsökum glæpa ; Syndin ; Karl, kona, barn ; Spámenn og meistarar í Kaliforníu ; Meistararnir í Austurlöndum og vé ; Trú. - Ritgerðir. - Reykjavík. Helgafell, 1949. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 126 - Ásgeir Jónsson frá Gottorp.
Horfnir góðhestar I - II. Eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Hér eru bæði bindi þessa merkilega verks Ásgeirs frá Gottorp. - Hestar og reiðmenn. - Akureyri. Norðri, 1947. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 127 - Jónas Hallgrímsson og Barbara Árnason.
Leggur og skel. Saga eftir Jónas Hallgrímsson. Frú Barbara Árnason gerði teikningarnar. - Barnabækur. - Reykjavík. Leiftur h.f. 1942. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 128 -
Kormáks saga. Kormáks saga sive Kormaki Oegmundi filii Vita. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum Interpretatione Latina, Dispersis Kormaki Carminibus ad Calcem Adjectis indicibus Personarum, Locorum ac Rariorum. - Íslendingasögur. - Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex Typographeo H. H. Thiele. 1832. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 129 - Jón Yngvaldsson
Aldaskrá samin af Jóni presti Yngvaldssyni. Einstaklega gott eintak þessarar fásénu bókar. Hér er óbundið og óskorið eintak. Svona rit á skilið að komast í fallegt band. - Akureyrarprent. - Akureyri. Útgefanda ekki getið, 1856. cm
Verðmat: 95000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 33.000 kr.
Nr. 130 -
Sagan af Agli Skallagrímssyni. Kostað hefir Einar Þórðarson, forstöðumaður prentsmiðju landsins í Reykjavík. - Reykjavík. Einar Þórðarson, 1856. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 131 -
Grettissaga. Halldór Kiljan Laxness gaf út. Myndirnar gerðu Þorvaldur Skúlason og Gunnlaugur Scheving. Skreytingar annaðist Ásgeir Júlíusson. - Íslendingasögur. - Reykjavík. Helgafell, 1946. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 132 - Gunnar Gunnarsson.
Ritsafn Gunnars Gunnarssonar. Útgáfa bókaútgáfunar Landnámu. Allt góð eintök í góðu forlagsbandi. Tölusett sett nr. 501. Áritað af skáldinu. - Ritsafn. - Útgáuféglagið Landnáma, 1946. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 133 - Eiríkur Kjerúlf.
Völuspá fornritanna og ýmiskonar athuganir. Eftir Eirík Kjerulf. Höfundar fjallar um Eddukvæði. - Íslensk- og norræn fræði. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1945. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 134 - Sigurlinni Pétursson
Hugur og hönd. Ljóð eftir Sigurlinna Pétursson. Auk ljóða Sigurlinna eru hér myndir af skrautstöfum og fylgdi ferskeytla hverjum staf, ásamt myndum af mörgum fögrum smíðisgripum og listaverkum. Sigurlinni var fæddur 12. desember 1899 í Skáladal í Aðalvíkursókn, Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu. Sigurlinni Pétursson er sagður hafa numið trésmíði á Ísafirði 1918-21, húsagerðarlist og tréskurð í Kaupmannahöfn. Hann reisti fjölmörk hús í Garðabæ og tók þátt í endurbyggingu Garðakirkju. - Ljóð. - Reykjavík. Gefið út á kostnað höfundar, 1967. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 135 - Ýmsir höfundar.
Birtingur 1.-2. hefti 1957. Þetta er hið svokallaða "Dieter hefti" af tímaritinu Birtingi. Listamaðurinn Dieter Roth sá um útlit heftisins. Fágæti. - Tímarit. - Reykjavík, 1957. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 136 - Einar Bragi.
Í hökli úr snjó. Ljóð eftir Einar Braga. Diter Roth hannaði útlit. Gott eintak og fáséð ljóð. Einstök hönnun Dieters Roth. - Ljóð. - Forlag ed. Box 412 Reykjavík. 1958. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 137 -
Brennunjáls saga. Halldór Kiljan Laxness gaf út. Þetta er ljósprent eftir bókinni frá 1945. - Íslendingasögur. - Reykjavík, 1980. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 138 - Þórbergur Þórðarson.
Indriði miðill. Endurminningar Brynjólfs Þorlákssonar söngkennara. Þórbergur Þórðarson færði í letur. - Ævisögur. - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1942. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 139 - Hallfreður Vandræðaskáld.
Skóla-hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28. Janúaríí 1832 er haldin verdr þ. 29. Janúaríí 1832. Bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Ólafs drápa Tryggvasonar er Hallfredr orti Vandrædaskáld. Utgéfin af Sveinbirni Egilssyni. - Boðsrit Bessastaðaskóla. - Viðeyar klaustri, 1832. Prentud af Bókþryckjara Helga Helgasyni á kostnad Bessastada Skóla. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 140 -
Eyrbyggja saga. Kostnaðarmaður og prentari Björn Jónsson á Akureyri. - Íslendingasögur. - Akureyri. Björn Jónsson 1882. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 141 - Jón Guðmundsson Klausturhaldari.
Reikníngslist, einkum handa leikmönnum, eptir Jón Guðmundsson Klausturhaldara. - Viðeyjarprent. - Viðeyar Klaustri. Prentuð á kostnað O. M. Stephensens, 1841. cm
Verðmat: 60000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 142 - James Francis Hogan.
The Convict King. Being the life and adventures of Jorgen Jorgenson, monarch of Iceland, naval captain, revolutionist, British diplomatic agent, author, dramatist, preacher, political prisoner, gambler, hospital dispenser, continental traveller, explorer, editor, expatriated exile, and colonial constable. Retold by James Francis Hogan. - Ævisögur. - Tasmania. Hobart, J. Walch & Sons. Án ártals. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 143 - Ýmsir höfundar.
Bishop Guðbrand's Vísnabók 1612. Published in facsimile with an introduction in English by Sigurður Nordal. Monumenta Typographica Islandica edited by Sigurður Nordal Professor of Icelandic Language and Litterature in the university of Iceland Reykjavík. Vol. V. Bishop Guðbrand's Vísnabók 1612. - Ljóð. - Copenhagen. Levin & Munksgaard, 1937. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 144 - Jón Helgason biskup.
Almenn kristnisaga. Eftir Jón Helgason. prófessor í guðfræði. Verkið er í fjórum bindum. Fornöldin. Miðaldirnar. Lok miðalda og siðbótartíminn. Nýja öldin. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1912-1930. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 145 - Jón Pálsson.
Austantórur I-III. Eftir Jón Pálsson. Guðni Jónsson bjó undir prentun. - Héraðssaga. - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1945-1952. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 146 - Páll Vídalín.
Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns (1667 – 1727). Jón Þorkelsson sá um prentun á því. ,,Vöxtur og aflið víða fer, vitið þó fyrir öllu er”. Jón Þorkelsson ritar formála að kverinu. Jón Grunnvíkingur ritar ,,Um þá lærðu Vídalína”. - Ljóð. - Kaupmannahöfn 1897. Prentað hjá S. L. Möller á kostnað Sigurðar Kristjánssonar. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 147 - Þorvaldur Thoroddsen.
Landfræðisaga Íslands I-IV. Eftir Þorvald Thoroddsen. Landfræðissaga Íslands eftir Þorvald Thoroddsen hefur að geyma frásagnir af hugmyndum manna, innlendra sem erlendra, um Ísland og íbúa landsins og af rannsóknum á landinu frá upphafi vega fram undir lok 19. aldar. - Náttúrufræði. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1892-1904. cm
Verðmat: 60000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 65.000 kr.
Nr. 148 - Ýmsir höfundar.
Blanda. Fróðleikur gamall og nýr. Sögufélag gaf út. Ritstjórar Jón Þorkelsson, Hannes Þorsteinsson, Einar Arnórsson. Hér er 1. - 9. árgangur. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Sögufélag, 1918-1953. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 149 - Sigurður Breiðfjörð.
Núma rímur. Eftir Sigurð Breiðfjörð. Þriðja útgáfa. - Rímur. - Reykjavík. Snæbjörn Jónsson 1937. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 150 - Ýmsir höfundar.
Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn. 1916-1930. Allt sem út kom. - Tímarit. - Kaupmannahöfn. Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn, 1916-1930. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 151 - Ýmsir höfundar.
Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags 1. til 25. árgangur. Allt sem út kom. - Tímarit. - Reykjavík. Hið íslenzka bókmentafélag, 1880-1904. cm
Verðmat: 85000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 152 - Beatrice Helen Barmby.
Gísli Súrsson. Sjónleikur í þremur þáttum. Gísli Súrsson. Sjónleikur einnig nokkur kvæði. Höfundur Beatrice Helen Barmby. Matthías Jochumsson íslenzkaði. - Leikrit. - Akureyri. Mabel Barmby og Matth. Jochumsson, 1902. cm
Verðmat: 10000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 153 - Sigurður Breiðfjörð.
Rímur af Gústaf Adolf og Valvesi. Orktar af S. Breiðfjörð l837. Hér er prentað auk rímna af Gústaf Adolf. - Eftirmæli eptir Sigurð sáluga Breiðfjörð. Erfikvæði eftir Sigurð Þorleifsson. Úgefandi J. Borgfirðingur á Akureyri. - Rímur. - Akureyri. J. Borgfirðingur, 1860. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 154 - Jón Jónsson.
Rímur af Berthold enska. Kveðnar af Jóni Jónssyni. - Rímur. - Akureyri. Prentari B. M. Stephánsson, 1874. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 155 - Ýmsir höfundar.
Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858. - Tímarit. - Akureyri. Prentað á kostnað prentsmiðjunnar hjá H. Helgasyni. 1858. cm
Verðmat: 65000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 156 -
Saga Hávarðar Ísfirðings. Texta-útgáfa. Hávarður kom fyrst út í Nockrer marg-frooder søgu-þætter Islendinga, til leifelegrar skemtunar, og dægra-stittingar, þessa lands innbyggiurum aa prent settir, ad forlage hr. vice-løgmannsins Biørns Marcussonar, prentuð á Hólum 1756. Ísafjarðar útgáfan er þriðja útgáfa sögunnar. - Íslendingasögur. - Ísafirði. Prentuð í prentsmiðju Ísfirðinga á hennar kostnað. Prentari. Jóhannes Vigfússon. 1889. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 157 - Páll Melsteð.
Norðurlandasaga eða Dana, Norðmanna og Svía saga. Eftir Pál Melsteð. Gefin út af hinu íslenzka bókmenntafélagi. - Kennslubækur. - Reykjavík, 1891. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 158 - Theodor Magnus Fries.
Grönland. Dess natur och innevånare. Efter äldre och nyare författares skildringar samt egen erfarenhet tecknade af Th. M. Fries. Med fyra färgtryckta plancher och elfva af Grönländare skurna träsnitt. - Grænland. - Upsala. Edquist, 1872. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 159 - A. Aagesen.
Bidrag til Læren om Overdragelse af Eiendomsret og andre tinglige Rettigheder. Indbydelsesskrift til Kjøbenhavns Universitets Fest i andledning af Hans Majestæt Kongens Fødselsdag den 8de April 1866. - Lögfræði. - Kjøbenhavn. Trykt hos J. H. Schultz, 1866. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 160 -
Isländische Volkssagen. Aus der Sammlung von Jón Árnason ausgewählt und aus dem Isländischen übersetzt von M. Lehmann-Filhés. Hér er því miður aðeins fyrra bindi. - Þjóðsögur. - Berlin. Mayer & Müller, 1889. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 13.000 kr.
Nr. 161 - Pjetur Pjetursson.
Historia Ecclesiastica Islandiæ. Ab anno 1740, ad annum 1840. Auctore P. Pétursson, Licent. Theol. Toparchiæ Snæfellnesensis et Hnappadalensis Præposito, pastore Stadastadensi. Krisnisaga Péturs Péturssonar. - Kristur og kirkja. - Havniæ, 1841. Typis exudebat Bianco Luno. cm
Verðmat: 65000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 42.000 kr.
Nr. 162 - Ýmsir höfundar.
Árbók Forleifafélags 'Íslands 1888-1979 Bundið í sérlega fallegt upphleypt skinnband. Margar bækur en síðustu 4 bækurnar voru bundnar af Unni Stéfansdóttir. Sannkallað listaverk og mikið fágæti svona heilt - Íslandssaga.
Verðmat: 145000
Staðsetning: Gallerí Fold. Rauðarárstíg.
Næsta boð: 65.000 kr.