Bækur

Nr. 1 - Tómas Guðmundsson.
Stjörnur vorsins. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Af bók þessari eru gefin út þrjúhundruð og fimmtíu tölusett eintök. Þetta eintak er nr. 7. - Reykjavík. Ragnar Jónsson, 1940. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-14
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 2 - Maria Fromme.
Þrjú æfintýri eftir Maria Fromme. Vilborg Auðunnsdóttir þýddi. Æfintýrin eru : - Kóngsmúsin ; Signý sjóndapra ; Blávængur litli. - Reykjavík. Acta, 1932. - Barnabækur. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-15
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 3 - Rudyard Kipling.
Rikki-Tikki-Tavi og orustan við eiturnöðrunar. Eftir Rudyard Kipling. Með tréskurðarmyndum eftir Barbara Árnason. - Reykjavík. Ársæll Árnason, 1939. - Barnabækur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-16
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 4 - Jón Helgason prófessor.
Ritgerðakorn og ræðustúfar eftir Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn. Bók þessi er gefin út á sextugsafmæli Jóns Helgasonar prófessors, 30. júní 1959. - Reykjavík. Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, 1959. - Ritgerðir. Bréf. cm
Verðmat: 5000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-17
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 5 -
Viðskiptaskráin 1942. Tæmandi skrá yfir fólk og fyrirtæki um landið allt. Fjöldi auglýsinga. Mikið gaman og merkar heimildir. - Reykjavík, 1942. - Íslandssaga. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-18
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 6 - Erla (Guðfinna Þorsteinsdóttir).
Hélublóm. Kvæði eftir Erlu. Hélublóm er fyrsta bók Erlu skáldkonu. - Reykjavík. Helgi Tryggvason, 1937. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-19
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 7 - Jón Jónsson Aðils.
Gullöld Íslendinga. Menning og lífshættir feðra vorra á söguöldinni. Alþýðufyrirlestrar eftir með myndum. Eftir Jón Jónsson Aðils. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1906. - Ritgerðir. Bréf. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-20
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 8 - Grímur Thomsen.
Ljóðmæli eftir Grím Thomsen. Snæbjörn Jónsson bóksali ritar formála. - London. B. A. Lille, 1946. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-21
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 9 - Örn Arnarson.
Illgresi. Ljóð eftir Örn Arnarson. Þetta er þriðja útgáfa Illgresis. - Reykjavík. Byggingarsjóður Davalarheimilis aldraðra sjómanna, 1949. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-22
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 10 -
Skátabók. Bók um allt það sem skáti þarf að kunna. Búa um sár og beinbrot. Gera sér bökunarofn úr kexkassa. Rata um óbyggðir með aðstoð himintungla. Og síðast en ekki síst, hnýta alla þessa hnúta. - Reykjavík. Bandalag íslenzkra skáta, 1930. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-23
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 11 - Aðalsteinn Hallsson.
Leikir fyrir heimili og skóla. Safnað hefur Aðalsteinn Hallsson fimleikakennari. - Reykjavík. Gefið út á kostnað höfundar, 1969. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-24
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 12 - Þuríður Árnadóttir.
Vísur Þuru í Garði. - Reykjavík. Helgi Tryggvason, 1939, - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-25
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 13 - Ólafur Lárusson og Sigurður Nordal.
Lögsögumannskjör á Þingvelli 930. Leikur eftir Ólaf Lárusson og Sigurð Nordal. Sýnt á Þingvöllum 1930. - Reykjavík, 1930. - Leikrit. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-26
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 14 - Jónas Svafár.
Sjöstjarnan í meyjarmerkinu. Myndljóð eftir Jónas Svafár. - Reykjavík. Vaka-Helgafell, 1986. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-27
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 15 - Gunnlaugur H. Sveinsson.
Sólrún litla og Tröllkarlinn. Barnasaga eftir Gunnlaug H. Sveinsson. Sérprentun úr Vorinu. - Akureyri. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar. 1949. - Barnabækur. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-28
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 16 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Dýrafræði samin af Benedict Gröndal. Með 66 myndum. - Reykjavík í Ísafoldarprentsmiðju og á hennar kostnað 1878. - Náttúrufræði. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-29
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 17 - Gyrðir Elíasson.
Svefnhjólið. Skáldsaga eftir Gyrð Elíasson. Mynd á bókarkápu Elías B. Halldórsson. - Reykjavík. Mál og menning 1990. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 5000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-30
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 18 - Thor Vilhjálmsson.
Svavar. Thor Vilhjálmsson skrifar um Svavar Guðnason. Bókin er hluti af ritröðinni Format. Röð um myndlist á Norðurlöndum. Þetta er sú sjötta í röðinni. Bókin hefur einnig að geyma fjölda fallegra mynda eftir Svavar. Prentuð á glanspappír. - Hellerup. Edition Bløndal 1991. - Myndlist. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-31
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 19 - Halldór Kiljan Laxness.
Í Austurvegi. Eftir Halldór Kiljan Laxness. Austurvegi er ferðabók Halldórs Laxness frá Rússlandi. Skáldið lýsir hughrifum sínum í Rússlandsferðinni og þeim hugmyndum sem hann kynntist þar árið 1932, fimmtán árum eftir að byltingin var gerð. - Reykjavík. Sovétvinafélag Íslands, 1933. - Endurminningar. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-32
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 20 - Guðmundur Björnsson.
Um Berklaveiki sem þjóðarmein og ráð til að útrýma henni. Verðlaunarit eftir S. A. Knopf lækni í New-York. Hlaut verðlaun alþjóðafundar um varnir gegn berklaveiki sem þjóðarmeini, er háður var í Berlín 24. – 27. maí 1899. Íslenzk þýðing með ýmsum breyting - Reykjavík. Prentsmiðja Ísafoldar, 1903. - Læknisfræði. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-33
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 21 -
Leikreglur. Ákvæði er snerta íþróttamót. Tugþrautartöfflur og Lög. Skemmtilegt lítið kver og svo allar þessar frábæru auglýsingar. - Reykjavík. Félagsprentsmiðjan, 1928. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-34
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 22 -
Ámannsljóð. Gefið út af skíðadeild Ármanns. Ekkert er að finna um höfund eða höfunda Ármannsljóða. - Reykjavík. Skíðadeild Ármanns, 1944. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-35
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 23 - Olav Schrøder.
Daglegar líkamsæfingar. Eftir Olav Schrøder. Þýtt hefir Ólafur Rósenkranz. Hér eru æfingar fyrir konur, börn og fullorðna karlmenn. Myndir af æfingunum. Þessi grundvallarbók er sjaldan á ferð. - Reykjavík. Stefán Runólfsson, 1909. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-36
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 24 - Guðbergur Bergsson.
Ástir samlyndra hjóna. (Tólf tengd atriði). Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Reykjavík. Helgafell, 1967. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-37
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 25 - Tómas Guðmundsson.
Fagra veröld. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Þriðja prentun. - Reykjavík. E. P. Briem. Nóvember 1934. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 10000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-38
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 26 - Helge Finsen og Esbjørn Hiort.
Steinhúsin gömlu á Íslandi eftir Helge Finsen og Esbjørn Hiort. Kristján Eldjárn þýddi. - Reykjavík. Iðunn, 1978. - Íslandssaga. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-39
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 27 - Tómas Guðmundsson.
Fagra veröld. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Myndir eftir Atla Má. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1968. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 8000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-40
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 28 -
Hrafnkatla. Halldór Kiljan Laxness gaf út með lögboðinni stafsetningu íslenzka ríkisins. - Reykjavík. Ragnar Jónsson og Stefán Ögmundsson, 1942. - Íslendingasögur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-41
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 29 - Jökull Jakobsson.
Dyr standa opnar. Skáldsaga eftir Jökul Jakobsson. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1960. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-42
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 30 - Guðmundur Einarsson frá Miðdal.
Bak við fjöllin. Guðmundur Einarsson frá Miðdal segir frá. Gott eintak, áritað. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1957. - Ferðabækur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-43
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 31 - Jón Helgason prófessor.
Kviður af Gotum og Húnum. Hamdismál, Guðrúnarhvöt, Hlöðskviða með skýringum. Jón Helgason tók saman. - Reykjavík. Heimskringla, 1967. - Íslenzk- og norrænfræði. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-44
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 32 - Aðalsteinn Ingólfsson.
Furðuveröld Alfreðs Flóka = The singular world of Alfred Flóki, Texti Aðalsteinn Ingólfsson. - Reykjavík. Bókaútgáfan, 1986. - Myndlist. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-45
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 33 - Nína Björk Árnadóttir.
Ævintýrabókin um Alfreð Flóka. Eftir Nínu Björk Árnadóttir. - Reykjavík. Forlagið 1992. - Endurminningar. cm
Verðmat: 12000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-46
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 34 - Vilhjálmur frá Skáholti.
Sól og menn. Ljóð eftir Vilhjálm frá Skáholti.
Bók þessi er gefin út í 500 tölusettum eintökum. Þetta er 52 eintakið. Áritað ef skáldinu. - Reykjavík. Bókaverzlun Kr. Kristjánssonar, 1942. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-47
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 35 - Gyrðir Elíasson.
Vatnsfólkið. Smásögur eftir Gyrði Elíasson. Myndskreytingar Elías B. Halldórsson. - Reykjavík. Mál og menning, 1997. - Smásögur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-48
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 36 - Björn Gunnlaugsson.
Njóla eða Hugmynd um alheimsáformið eptir Björn Gunnlaugsson, yfirkennara og riddara dannebrogsorðunnar. Hér er þriðja útgáfa Njólu Björns Gunnlögssonar. Njóla kom fyrst út í Viðey 1842. - Reykjavík. Prentuð á kostnað J. Árnasonar, hjá E. Þórðarsyni. 1853. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-49
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 37 - Hannes Hafstein.
Ljóða-bók. Ljóð eftir Hannes Hafstein. Önnur útgáfa. - Reykjavík. Þorsteinn Gíslason, 1925. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-50
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 38 - Iðunn Steinsdóttir og Búi Kristjánsson.
Jólasveinarnir. Höfundur sögu Iðunn Steinsdóttir. Teikningar eftir Búa Kristjánsson. - Reykjavík. Almenna bókafélagið 1986. - Barnabækur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-51
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 39 - Jens Sigsgaard
Bangsi og flugan. Saga eftir Jens Sigsgaard. Teikningar eftir Louis Moe. Vilbergur Júlíusson endursagði. - Reykjavík. Björk, 1949. - Barnabækur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-52
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 40 - Nína Tryggvadóttir.
Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn. Myndirnar gerði Nína Tryggvadóttir. - Reykjavík. Helgafell, 1946. - Barnabækur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-53
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 41 - Guðbergur Bergsson.
Það rís úr djúpinu. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Reykjavík. Helgafell, 1976. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-54
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 42 - Bjarni Þorsteinsson frá Höfn.
Kvæði eftir Bjarna Þorsteinsson frá Höfn. Gísli Jónsson ritar formála. Hér er auk ljóða eftir Bjarna Þorsteinsson frá Höfn, þýðingarhans á ljóðum eftir skáldin J.G. Herder, H. Heine, Anna G. Baerg, Friedrich Ruckert, Edgar Allan Poe, Robert W. Service og - Winnipeg. Börn höfundarins, 1948. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-55
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 43 - Skuggi. (Jochum M. Eggertsson).
Brísingamen Freyju. Nokkrar greinir eftir Skugga. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1948. - Íslandssaga. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-56
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 44 - Erlendur Pjetursson.
Færeyjaför íslenskra knattspyrnumanna. Eftir Erlend Pjetursson. 17 íslenskir knattspyrnumenn leika hina fögru íþrótt við frændur okkar í Færeyjum, dansa þjóðdansa og halda ræður. Góð ferð. - Reykjavík. Knattspyrnuráð Reykjavíkur, 1930. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-57
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 45 -
Ólympíuförin 1912. Ákvæði um afreksmerki Íþróttasambands Íslands og fleira. Frásögnin af Ólympíuförinni er sérprentu úr Íþróttablaðinu Þróttur. Það er S. Pétursson sem skrifar undir þá grein. Sigurjón Pétursson var einn þeirra sem valdir voru til ferðarin - Reykjavík. Í.S.Í. Gutenberg, 1919. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-58
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 46 - Pjetur G. Guðmundsson.
Handbók Alþingishátíðar 1930. Pjetur G. Guðmundsson tók saman. - Reykjavík. Gefið út af undirbúningsnefndinni, 1930. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-59
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 47 - Helga Steinvör Baldvinsdóttir.
Kvæði eptir Undínu. Með myndum. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1952. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-60
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 48 - John Stuart Mill.
Um frelsið eftir John Stuart Mill. Íslenzkað úr frummálinu eftir Jón Ólafsson. - Reykjavík. Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1886. - Stjórnmál. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-61
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 49 - Vilborg Dagbjartsdóttir.
Dvergliljur. Ljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttir. - Reykjavík. Helgafell, 1968. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-62
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 50 - Ingibjörg Haraldsdóttir.
Þangað vil ég fljúga. Ljóð eftir Ingibjörgu Haraldsdóttir. Fyrsta bók Ingibjargar. - Reykjavík. Heimskringla, 1974. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-63
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 51 - Sigríður Einars frá Munaðarnesi.
Í svölu rjóðri. Ljóð eftir Sigríði Einars frá Munaðarnesi. Kápumynd gerði Eyborg Guðmundsdóttir listmálari. Af bók þessari eru gefin út 200 eintök tölusett og árituð af höfundi og er þetta 40. eintakið. Hér undir ritar nafn sitt Sigríður Einars frá Munaða - Reykjavík. Prentsmiðjan Hólar h.f. 1971. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-64
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 52 - Guðrún Svava Svavarsdóttir.
Þegar þú er ekki. Ljóð eftir Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. Höfundur gerði myndirnar. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-65
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 53 - Ólafur Jóhann Sigurðsson.
Að laufferjum og brunnum. Ljóð eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Hér eru þessar tvær ljóðabækur Ólafs Jóhanns saman í einni bók. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1976. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-66
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 54 - Henriette Schønberg Erken.
Ábætisréttir og kökur. Eftir Henriette Schønberg Erken. Með myndum. Þýtt úr matreiðslubók frú Eftir Henriette Schønberg Erken Stor Kogebog for større og mindre husholdninger. - Reykjavík. Bókaútgáfan Logi, 1945. - Matur og drykkur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-67
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 55 - Líney Jóhannesdóttir.
Síðasta sumarið. Útvarpsleikrit eftir Líney Jóhannesdóttir. Teikningar í bókina gerði Barbara Árnason. - Reykjavík. Ísafold, 1969. - Leikrit. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-68
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 56 - Ýmsir höfundar.
Kóran eða Trítlungabók. Handrit. Í bók þessari segir frá skíðanámskeiðum sem haldin voru á vegum Íþróttafélags Reykjavíkur 1937 – 1938. Kennari á námskeiðinu var Tryggvi Þorsteinsson íþróttakennari á Ísafirði. Þessir voru nemendur Tryggva eða svonefndir T - Reykjavík 1938. - Ferðabækur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-69
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 57 - Skuggi. (Jochum M. Eggertsson).
Galdraskræða Skugga. Ljósprent eftir útgáfunni frá 1940. Gefið út í 50 eintökum. - Reykjavík. Bókavarðan, 1982. - Galdrar. cm
Verðmat: 85000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-70
Næsta boð: 42.000 kr.
Nr. 58 - Skuggi. (Jochum M. Eggertsson).
Ársritið Jólagjöfin. VII. ár, 1943. Last poems by A. E. Housman. HÁ þýdd ljóð. I. A Shrophshire Lad - Drengur frá Shropskire - (Sveitadrengur). II. Last Poems. - Síðustu ljóð -. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1943. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-71
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 59 -
Leiðarvísir við flatarteikningu handa iðnskólanemendum. Prentað sem handrit. - Reykjavík. Félagsprentsmiðjan, 1922. - Kennslubækur. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-72
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 60 - Þórbergur Þórðarson.
Leiðarvísur um orðasöfnun eftir Þórberg Þórðarson. - Reykjavík. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, 1922. - Málfæðir. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-73
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 61 - Einar Ól. Sveinsson.
Sturlungaöld. Drög um íslenzka menningu á þrettándu öld. Eftir Einar Ól. Sveinsson. - Reykjavík. Nokkrir Reykvíkingar, 1940. - Íslendingasögur. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-74
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 62 - Halldór Kiljan Laxness.
Dagleið á fjöllum. Greinar eftir Halldór Kiljan Laxness. Frumútgáfan. - Reykjavík. Bókaútgáfan Heimskringla, 1937. - Ritgerðir. Bréf. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-75
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 63 - Jón Thoroddsen.
Maður og kona. Skáldsaga eptir Jón Thoroddsen sýslumann. Önnur útgáfa. - Bessastöðum. Skúli Thoroddsen, 1905. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-76
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 64 - Ragnar Ásgeirsson.
Bændaförin 1938 eftir Ragnar Ásgeirsson. Í þessa ferð fór rjómi Sunnlenskra bænda. Þar á meðal Jói á Hamarsheiði, Bjarni á Fossi, Helgi á Álfsstöðum, Bjarni á Hlemmiskeiði og synir hans, Tommi í Skálmholti, Jason í Vorsabæ og Ólafur í Oddgeirshólum. En al - Reykjavík. Búnaðarsamband Suðurlands, 1938. - Ferðabækur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-77
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 65 - Jóhann Hjálmarsson.
Aungull í tímann. Ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson. Fyrsta bók Jóhanns. - Reykjavík, 1956. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-78
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 66 -
Afmælisgjöf handa unglingum eða andlegar bænir, sálmar og fl. til lærdóms og guðræktilegrar iðkunar. Útgefandi Benedikt Árnason. - Akureyri. Benedikt Árnason, 1867. Prentsmiðja Norður- og Austurumdæmisins. - Trúmál og andleg málefni. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-79
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 67 - Stefán frá Hvítadal.
Helsingjar. Kvæði eftir Stefán frá Hvítadal. - Reykjavík, 1927. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-80
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 68 -
Íslenzk glíma. (Islandsk bryting). Ei kort rettleiding i tilhöve av Noregsferdi til glímuflokken åt U.M.F.Í. 1925. Glæsilegur flokkur glímumanna skellir norðmönnum á klofbragði og hælkrók. - Reykjavík. Prentsmiðjan Acta, 1925. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-81
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 69 - Halldór Kiljan Laxness.
Snæfríður Íslandssól. Leikrit unnið uppúr Íslandsklukku Halldórs Kiljans Laxness. Í tilefni af opnun Þjóðleikhússins hef ég, með leyfi Halldórs Kiljans Laxness, látið prenta sérstaklega tvö hundruð tölusett gjafaeintök af leikritinu Snæfríði Íslandssól. Þ - Reykjavík. Helgafell, 1950. - Leikrit. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-82
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 70 - Árni Óla.
Lítill smali og hundurinn hans. Endurminningar eftir Árni Óla. - Reykjavík. Iðunn, 1957. - Endurminningar. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-83
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 71 - Jóhann Hjálmarsson.
Af greinum trjánna. Ljóðaþýðingar eftir Jóhann Hjálmarsson. Alfreð Flóki teiknaði kápumynd. - Reykjavík. Helgafell, 1960. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-84
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 72 - Snorri Hjartarson.
Á Gnitaheiði. Ljóð eftir Snorra Hjartarson. - Reykjavík. Heimskringla, 1952. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-85
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 73 -
Þyrnirós. Theódór Árnason þýddi. Tryggvi Magnússon teiknaði myndirnar. - Reykjavík. Leiftur h.f. án ártals. - Barnabækur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-86
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 74 - Elín Thorarensen.
Angantýr. Minningar um hann. Ævintýri og ljóð frá honum. Elín Thorarensen segir frá kynnum sínum af Jóhanni Jónsson. - Reykjavík 1946. - Endurminningar. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-87
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 75 - Ársæll Jónasson og Henrik Thorlacius.
Verkleg sjóvinna. Handbók sjómanna og útvegsmanna. Kennslubók. Ársæll Jónasson og Henrik Thorlacius tóku saman. Hér bæði bindin saman. Undirstöðurit undirstöðuatvinnugreinarinnar. - Reykjavík. Ársæll Jónasson, 1952. - Kennslubækur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-88
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 76 - Hrafn Jökulsson.
Miklu meira en mest. Skáldsaga eftir Hrafn Jökulsson. - Reykjavík. Forlagið, 1999. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-89
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 77 - Einar Bogason frá Hringsdal.
Stærðfræðileg formúluljóð í brotum, rúmfræði, algebru, trigonometri og logaritmum. Með rímlaganótum við rímljóðin. Eftir Einar Bogason frá Hringsdal. - Reykjavík, 1946. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-90
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 78 - Longus.
Sagan af Dafnis og Klói. Eftir Longus. Friðrik Þórðarson snéri úr grísku. Með myndum eftir Aristide Maillol. - Reykjavík. Mál og menning, 1966. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-91
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 79 - Hannes Pétursson.
Á faraldsfæti. Dagbókarblöð. Hannes Pétursson segir af ferðum sínum um Evrópu. Teiknun bókarinnar Gísli B. Björnsson og Peter Schürmann. Bókin var prentuð í 400 eintökum og var ætluð höfundum, þýðendum og viðskiptavinum Setbergs. Þetta eintak er nr. 65. Á - Reykjavík. Setberg, 1967. - Ferðabækur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-92
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 80 - Karl Einarsson Dunganon.
Corda Atlantica. Poesias peregrinas. Ljóð eftir Karl Einarsson Dunganon. - Poetry in several languages. - Langues différentes. - Ýmis tungumál. Europe. English, French, German, Icelandic and Faeroese. Italian, Latin, Russian, Scandinavian ( Danish and Swe - Universal Edition of St. Kilda, 1962. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-93
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 81 - Omar Khayyám.
Rubáiyát eftir Omar Khayyám. Íslenzkað hefir Magnús Ásgeirsson eftir fyrstu þýðingu Fitzgeralds. Myndir og skreytingar eru eftir Eggert M. Laxdal. Af þessari bók eru gefin út 350 tölusett eintök á handgerðan pappír og er þetta 305 eintakið. Áritað af Magn - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1935. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-94
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 82 -
Saga Hávarðar Ísfirðings. Texta-útgáfa. Hávarður kom fyrst út í Nockrer marg-frooder søgu-þætter Islendinga, til leifelegrar skemtunar, og dægra-stittingar, þessa lands innbyggiurum aa prent settir, ad forlage hr. vice-løgmannsins Biørns Marcussonar, pren - Ísafirði. Prentuð í prentsmiðju Ísfirðinga á hennar kostnað. Prentari. Jóhannes Vigfússon. 1889. - Íslendingasögur. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-95
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 83 - Albert Engström.
Åt Häcklefjäll. Minnen från en Islandsfärd af Albert Engström. Andra upplagan. - Stockholm. E. Lundquists Bokförlag, 1914. - Ferðabækur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-96
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 84 - Karen Blixen.
Gestaboð Babette. Skáldsaga eftir Karen Blixen. Úlfur Hjörvar þýddi og skrifaði eftirmála - Reykjavík. Bjartur, 1998. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-97
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 85 - Halldór Kr. Friðriksson.
Íslenzkar rjettritunarreglur eptir Halldór Kr. Friðriksson. Gefnar út af Hinu íslenzka bókmenntafjelagi. - Reykjavík. Prentað í prentsmiðju Íslands, 1859. - Kennslubækur. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-98
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 86 - Matthías Jochumsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Ó, guð vors lands. Þjóðsöngur íslendinga. Ljóð eftir Matthías Jochumsson. Lag eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Raddsett fyrir blandaðan kór og karlakór. Hér er Þjóðsöngurinn á íslensku, dönsku, ensku, þýsku og frönsku. - Reykjavík 1957. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-99
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 87 - Ýmsir höfundar.
Heima í héraði, nýr glæpur. Hér fremja glæpina; Einar Kárason, Martin Götuskeggi, Guðrún Edda Káradóttir, Örn Karlsson, Bragi og Jón Bergsteinssynir. Guðrun Edda Káradóttir, Örn Karlsson, Jón og Bragi Bergsteinssynir gera teikiningar. Sigurður Erlendsson - Reykjavík, 1980. Hreinar línur. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-100
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 88 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Eimskip fjörutíu ára. Ljóð eftir Jóhannes S. Kjarval. Fáséð lofkvæði Kjarvals um "óskabarn þjóðarinnar". - Reykjavík, 1966. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-101
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 89 - Ýmsir höfundar.
Ísland í myndum - Through Iceland with a camera. Halldór K. Arnórsson ljósmyndari og Páll Jónsson auglýsingastjóri völdu myndirnar. Pálmi Hannesson rektor og Gísli Gestsson bankaritari aðstoðuðu við röðun myndanna og samningu textanna vð þær. Einar Magnús - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1943. - Ljósmyndabækur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-102
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 90 - Ýmsir höfundar.
Ísland í myndum - Icelandic pictures. Jón Eyþórsson valdi myndir og sá um útgáfuna. Ottó Jónsson sneri formála á ensku. Halldór Pétursson gerði titilblað og teikningar í bókina. - Reykjavík. Ísafold, 1957. - Ljósmyndabækur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-105
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 91 -
Íslenskar landslagsmyndir. Mappa með myndum úr myndaseríu 2. Myndirnar fylgdu með Sígarettupökkum af Westminster. Alls voru ljósmyndirnar 50. Hér eru þær allar í möppu. Það er ekki oft sem Complett sett rekur á fjörur. Fágæti. - Safnarar. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-106
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 92 - Knud Secher.
Heilsufræði handa íþróttamönnum. Eftir Knud Secher, yfirlækni í Bispebjerg Hospital í Kaupmannahöfn. Íslenzk þýðing eftir G. Björnsson, landlækni. - Reykjavík. Íþróttasamband Íslands, 1925. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-107
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 93 - Jón Sigurðsson forseti.
Lítil varningsbók handa bændum og búmönnum á Íslandi. Saman tekin eftir ýmsum skýrslum af Jóni Sigurðssyni. - Kaupmannahöfn. Í prentsmiðju hjá Thiele, 1861. - Bændur og búalið. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-108
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 94 - Ólafur Jóhann Sigurðsson.
Vorköld jörð. Skáldsaga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. - Reykjavík. Heimskringla, 1951 - Skáldsögur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-109
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 95 - Tómas Guðmundsson.
Fljúgandi blóm. Úrvalsljóð eftir Tómas Guðmundsson. Sigurður Grímsson ritar formálsorð. - Reykjavík. Helgafell, 1952. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-110
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 96 - Símon Bjarnarson Dalaskáld.
Sneglu-Halli. Ýmisleg ljóðmæli eptir Símon Bjarnarson Dalaskáld. - Akureyri. Prentað hjá Birni Jónssyni, 1883. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-111
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 97 - Rósberg G. Snædal.
101 hringhenda eftir Rósberg G. Snædal. Gott eintak, óbundið og áritað. - Akureyri, 1964. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-112
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 98 - Pétur Pétursson.
Commentatio De Jure Ecclesiarum in Islandia ante et post reformationem, qvam pro summis in theologia honoribus rite impetrandis, Publico eruditorum examini subjiciet. Pétur Pétursson, Licent. theol., præpositus toparchiæ Snæfellsnesensis et Hnappadalensis - HAVNIÆ. Ex officina typographica Quistii. 1844 - Trúmál og andleg málefni. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-113
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 99 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Kvæði I. Eptir Benedickt Gröndal. Gott eintak af þessari fáséðu bók Benedikts Gröndal. - Reykjavík. Prentsmiðja Íslands hjá E. Þórðarsyni, 1856. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-114
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 100 - Ýmsir höfundar.
Birtingur 1.-2. hefti 1957. Þetta er hið svokallaða "Dieter hefti" af tímaritinu Birtingi. Listamaðurinn Dieter Roth sá um útlit heftisins. Fágæti. - Reykjavík, 1957. - Tímarit. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-115
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 101 - Vilmundur Gylfason.
Myndir og ljóðbrot. Ljóð eftir Vilmund Gylfason. - Reykjavík. Helgafell, 1970. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-116
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 102 - Ýmsir höfundar.
Sungið í dómkirkjunni við jólaguðsþjónustu fyrir born 23. desember 1905. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1905. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-117
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 103 - Gyrðir Elíasson.
Meðan glerið sefur - Dulstirni. Ljóðatvenna eftir Gyrði Elíasson. Góð eintök, árituð. - Reykjavík. Dimma, 2003. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-118
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 104 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Ljóðagrjót. Meistari Kjarval spreytir sig í bundnu máli. Gott eintak, óbundið. Fáséð grjót. - Reykjavík, 1956. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-119
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 105 - Dagur Sigurðarson.
Fyrir Laugavegsgos. Ljóð eftir Dag Sigurðarson. Gott eintak, óbundið. Áritað snörpum dráttum. - Reykjavík. Þursaútgáfan, 1985. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-120
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 106 - Dagur Sigurðarson.
Dagur Sigurðarson. Ritsafn 1957-1994. Ljóð, örsögur og óperutextar eftir Dag Sigurðarson. Einar Ólafsson ritar formála. Hér eru bækur Dags Sigurðarsonar: - Hlutabréf í sólarlaginu (1958) -- Milljónaævintýrið (1960) -- Hundabærinn eða Viðreisn efnahagslífs - Reykjavík. Mál og menning, 2018. - Ritsafn. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-121
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 107 - Pálmi Örn Guðmundsson.
Tunglspá. Ljóð eftir Pálma Örn Guðmundsson. Gott eintak, óbundið. áritað af Pálma. Fágæti. - INRI. Reykjavík 1984. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-122
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 108 - Einar Bragi og Dieter Roth.
Í hökli úr snjó. Ljóð eftir Einar Braga. Diter Roth hannaði útlit. Gott eintak og fáséð ljóð. Einstök hönnun Dieters Roth. - Forlag ed. Box 412 Reykjavík. 1958. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-123
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 109 -
Biblía það er heilög ritning. Ný þýðing úr frummálunum. - Reykjavík. Á kostnað Hins brezka og erlenda biblíufélags, 1923. - Trúmál og andleg málefni. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-124
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 110 - Tómas Guðmundsson.
Við sundin blá. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Fyrsta bók Tómasar Guðmundssonar. Kom út í aðeins 600 eintökum. - Reykjavík. Nokkrir stúdentar, 1925. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-125
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 111 - Gísli Sveinsson.
Kötlugosið 1918 og afleiðingar þess. Eftir Gísla Sveinsson. Gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs Íslands. - Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg 1919. - Íslandssaga. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-126
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 112 - Skuggi. (Jochum M. Eggertsson).
Inni og úti. Þrjár sögur eftir Skugga. Sögurnar eru: Mataræði og þjóðþrif. - Heklugos. Sagan er sögð og skráð eftir merkjum þeim og myndtáknum er höfundur og margir aðrir sáu í mekkinum, 29. marz, 1947, þegar Hekla hóf að gjósa. - Og dansinn dunaði, smása - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1947. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-127
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 113 - Jón Þorsteinsson.
Vaxtarrækt. Styrkið bakið. Eftir Jón Þorsteinsson. Jón Þorsteinsson kom heim til Íslands sem menntaður íþróttakennari og hóf þegar restur íþróttaskóla. Nefndist skólinn upphaflega Müllersskólinn enda var þar einkum staðið fyrir kennslu í hinum vinsælu Mül - Reykjavík. Íþróttaskólinn í Reykjavík, 1943. - Útivist og íþróttir. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-128
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 114 -
Jónsbók. Kong Magnus Hakonssons lovbog for Island vedtaget paa Altinget 1281. Réttarbætr de for Island givne Retterbøder af 1294, 1305 og 1314. Udgivet efter haandskrifterne ved Olafur Halldórsson. Med en efterskrift af Gunnar Thoroddsen. - Odense. Odense Universitetsforlag, 1970. - Lögfræði. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-129
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 115 - Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind).
Kvæði eftir Huldu. Fyrsta bók Huldu. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1909. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-130
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 116 - Snorri Sturluson.
Heimskringla. Nóregs koninga sögur. Udgivet af Finnur Jónsson. - Köbenhavn. G.E.C. Gads forlag, 1911. - Íslensk- og norrænfræði. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-131
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 117 - Ýmsir höfundar.
Bishop Guðbrand's Vísnabók 1612. Published in facsimile with an introduction in English by Sigurður Nordal. Monumenta Typographica Islandica edited by Sigurður Nordal Professor of Icelandic Language and Litterature in the university of Iceland Reykjavík. - Copenhagen. Levin & Munksgaard, 1937. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-132
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 118 - Grímur Thomsen.
Ljóðmæli eptir Grím Thomsen. Nýtt safn. - Kaupmannahöfn. Á kostnað Bókaverzlunar Gyldendals, 1895. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-133
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 119 - Haraldur Pétursson.
Kjósarmenn. Æviskrár. Haraldur Pétursson tók saman. Ásamt sveitarlýsingu eftir Ellert Eggertsson. - Reykjavík. Átthagafélag Kjósverja, 1961. - Ættfræði. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-134
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 120 - Bjarni Thórarensen.
Kvæði eptir Bjarna Thórarensen. Gefin út af Hinu íslenzka bókmenntafjelagi. - Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno, 1884. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-135
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 121 - Ýmsir höfundar.
Lögfræðingur. Tímarit um lögfræði, löggjafarmál og þjóðhagsfræði. Útgefandi Páll Briem. 1. Til 5. Árgangur. Allt sem kom út af Lögfræðing Páls Briem. - Akureyri. Prentsmiðja Björns Jónssonar, 1897 – 1901. - Lögfræði. cm
Verðmat: 65000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-136
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 122 - Kristján Jónsson
Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld.. Búin til prentunar eftir Jón Ólafsson. Þriðja útgáfa, aukin. Hér eru auk frumortra ljóða Kristjáns þýðingar hans á ljóðum eftir Runeberg, Schiller, Wilster, Heine, Robert Lowe, Erik Bøgh, Bellmann og Vessel. - Reykjavík. Jóh. Jóhannesson, 1911. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-137
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 123 - Indriði Einarsson.
Nýársnóttin. Sjónarleikur í þremur sýningum eptir Indriða Einarsson. - Akureyri. Prentuð í prentsmiðju Norður- og Austuramtsins. B. M. Stephánsson, 1872. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-138
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 124 - Jón Halldórsson í Hítardal.
Biskupasögur Jóns prófasts Haldórssonar í Hítardal. Með viðbæti. Efni: 1.bindi.: Skálholtsbiskupar 1540-1801 ; 2.bindi.: Hólabiskupar 1551-1798. Biskupatal á Íslandi eftir Hannes Þorsteinsson. - Reykjavík. Sögufélag, 1903-1915. - Endurminningar. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-139
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 125 - Hjálmar Jónsson í Bólu.
Ljóðmæli eptir Hjálmar Jónsson í Bólu. Jón Þorkelsson hefir búið undir prentun. Hér eru bæði Heptin bundin saman í fallegt rautt skinnband. - Reykjavík 1915-1919. Á kostnað Hjálmars Lárussonar. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-140
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 126 - Henrik Ibsen.
Pjetur Gautur. Leikrit í ljóðum. Höfundur Henrik Ibsen. Einar Benediktsson þýddi. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1922. - Leikrit. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-141
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 127 - Halldór Kiljan Laxness.
Gerska æfintýrið. Minnisblöð. Halldór Kiljan Laxness rifjar upp. - Reykjavík. Bókaútgáfan Heimskringla, 1938. - Endurminningar. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-142
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 128 - Valdemar Briem.
Biblíuljóð eftir Valdimar Briem. Hér báðir hlutarnir. Góð eintök í laglegu forlagsbandi. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1896-1897. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-143
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 129 - Johan Falkberget.
Bör Börsson. Skáldsaga eftir Johan Falkberget. Helgi Hjörvar þýddi. - Reykjavík. Arnarútgáfan, 1944. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-144
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 130 -
Íslenzk fyndni. 150 skopsögur með myndum. Safnað og skráð hefur Gunnar Sigurðsson frá Selalæk. Hér eru 20 af þeim 26 heftum sem út komu. - Reykjavík. Gunnar Sigurðsson, 1933-1956. - Þjóðlegur fróðleikur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-145
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 131 - Jón Jóhannesson úr Skáleyjum.
Í fölu grasi. Ljóð eftir Jón Jóhannesson úr Skáleyjum. Af þessari bók eru prentuð 400 tölusett eintök og er þetta 5. eintakið. Áritað "með þökk fyrir allan andskotann bæði á sjó og landi." - Reykjavík. Heimskringla, 1953. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-146
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 132 - Halldór Kiljan Laxness.
Atómstöðin. Skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. Frumútgáfa. - Reykjavík. Helgafell, 1948. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-147
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 133 - Valdemar Briem.
Davíðs Sálmar í íslenzkum sálmabúningi. Eptir Valdimar Briem. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1898. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-148
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 134 - Jón Þórðarson Thóroddsen.
Kvæð eftir Jón Þórðarson Thóroddsen. Önnur útgáfa, aukin. - Kaupmannahöfn. Kostnaðarmaður Sigurður Kristjánsson 1919. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-149
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 135 - C. W. Paijkull.
En Sommar på Island. Reseskildring af C. W. Paijkull, Docent i Genologi vid Upsala Universitet. Med 35 Illustrationer i träsnitt, 4 litigrafier i färgtryck och en graverad karta öfver Island. Gott eintak, myndir allar og kortið heilt og gott. - Stockholm. Bonnier, 1866. - Ferðabækur. cm
Verðmat: 60000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-150
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 136 - Bernh. Hirschel.
Homöópaþisk lækningabók eða leiðarvísir í meðferð sjúkdóma handa leikmönnum eptir Bernh. Hirschel. Í íslenzkri þýðingu eptir Magnús Jónsson og Jón Austmann. - Akureyri. Jón Austmann, 1882. - Læknisfræði. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-151
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 137 - Hallur Engilbert Magnússon.
Lykkjuföll. Nokkur smá kvæði eftir H.E. Magnússon. Lykkjuföll er eina bók Halls Engilberts Magnússonar. Hallur Engilbert Magnússon (1876-1961), fæddur á Sauðárkróki, húsmaður á Búðareyri í Seyðisfirði, síðar smiður í Winnipeg í Manitoba, Kanada, síðast ve - Wynyard.Saskatchewan, 1923. Prentað í Prentsmiðju Wynyard Advance. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-152
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 138 - Björn Halldórsson í Laufási.
Latnesk-íslenskar vísur. Eftir Björn prófast Halldórsson í Laufási. - Akureyri. Útgefandi Einar Guttormsson, 1942. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-153
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 139 - Þórður Þorláksson.
Saga hljóðande um það hvornenn christen tru kom fyrst a Ísland af forlage þess haloflega herra Olafs Tryggvasonar Noregs kongs. Theodorus Thorlacius. Ljósprentað eftir frumútgáfunni í Skálholti 1688. - Reykjavík, 1945. - Trúmál og andleg málefni. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-154
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 140 - Hannes Pétursson.
Í sumardölum. Ljóð eftir Hannes Pétursson. - Reykjavík. Helgafell, 1959. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-155
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 141 - Ragnheiður Jónsdóttir.
Æfintýraleikir fyrir börn. Eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Stuttir leikþættir, hentugir til notkunar á skólaskemmtunum. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1934. - Leikrit. cm
Verðmat: 3000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-156
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 142 - Sigurður Þórarinsson.
Heklueldar. Sigurður Þórarinsson tók saman. - Reykjavík. Sögufélag, 1968. - Náttúrufræði. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-157
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 143 - Guðmundur Einarsson frá Miðdal og Guðmundur Kjartansson.
Heklugos 1947 eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal og Guðmund Kjartansson - The eruption of Hekla 1947 by Guðmundur Einarsson frá Miðdal and Guðmundur Kjartansson. English version by Bjarni Guðmundsson. Texti er á íslensku og ensku. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1947. - Náttúrufræði. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-158
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 144 - Ýmsir höfundar.
Saman í bandi eru þessar bækur. - Keppinautar. Knattspyrnusaga eftir séra Friðrik Friðriksson. Reykjavík. Knattspyrnufélagið Valur, 1931. - Framtíð hjónabandsins. Eftir Norman Haire. Snúið úr ensku. Hafnarfirði. Nútíma-útgáfan, 1929. - Hamingjusamt hjónab - Heilsufræði. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-159
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 145 - Pétur Pétursson og Sigurður Melsteð.
Skýringar yfir nokkra staði í Nýja testamentinu, eptir P. Pjetursson. Dr., og S. Melsteð. - Reykjavík. Prentaðar í prentsmiðju Íslands hjá E. Þórðarsyni, 1862. - Trúmál og andleg málefni. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-160
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 146 - Pétur Pétursson og Sigurður Melsteð.
Skýringar yfir nokkra staði í Nýja testamentinu. Eptir P. Pjetursson og S. Melsteð. - Reykjavík 1861. Prentuð í Prentsmiðju Íslands, hjá E. Þórðarsyni. - Trúmál og andleg málefni. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-161
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 147 - Ásmundur Guðmundsson.
Inngangsfræði Gamla testamentisins. Eftir Ásmund Guðmundsson. - Reykjavík, 1933. - Trúmál og andleg málefni. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-162
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 148 -
Fóstbræðrasaga, udgivet for Det Nordiske Literatur-Samfund af Konrad Gislason. - Kjøbenhavn. Trykt i det Berlinske Bogtrylleri, 1852. - Íslendingasögur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-163
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 149 -
Bandamanna saga utgivet af det Nordiske Literatur-Samfund. ved H. Friðriksson. - Kjøbenhavn. Trykt i det Berlinske Bogtrylleri, 1850. - Íslendingasögur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-164
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 150 - Kolbeinn Grímsson.
Nokkrir sálmar eftir Kolbein Grímsson. Gefið út í 300 eintökum. Ljósprentað eftir frumútgáfunni frá Hólum 1682. Nockrer Psalmar sem syniast meiga Kuølld og Morgna vm alla Vikuna. Ordter af Kolbeine Grijms Syne, wt af Bænabokk D. Johañis Havermañ. - Reykjavík. Lithoprent, 1946. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-165
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 151 - Þorvaldur Thoroddsen.
Landfræðisaga Íslands I-IV. Eftir Þorvald Thoroddsen. Landfræðissaga Íslands eftir Þorvald Thoroddsen hefur að geyma frásagnir af hugmyndum manna, innlendra sem erlendra, um Ísland og íbúa landsins og af rannsóknum á landinu frá upphafi vega fram undir lo - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1892-1904. - Náttúrufræði. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-166
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 152 - Ólafur Davíðsson.
Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar. Fyrstu tvær útgáfurnar. - Íslenzkar þjóðsögur. Safnað hefir Ólafur Davíðsson. Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1895. - Íslenzkar þjóðsögur. Safnað hefir Ólafur Davíðsson. Önnur prentun. Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1899. - Þjóðlegur fróðleikur. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-167
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 153 -
Eyrbyggja Saga. Herausgegeben von Hugo Gering. - Halle. Max Niemeyer, 1897. - Íslendingasögur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-168
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 154 - William Shakespeare.
Lear konungur. Sorgarleikur eptir W. Shakespeare. Í íslenzkri þýðingu eptir Steingrím Thorsteinsson. - Reykjavík. Á Forlag Kristjáns Ó. Þorgrímssonar, 1878. - Leikrit. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-169
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 155 - Ýmsir höfundar.
Heiðrún. Nægtabúr Arnfirðings. Sögur og æfintýri af ýmsum löndum. Hér eru þessar sögur. 1. bindi. - Styrjöldin í dýblissunni e. Vera Sassúlits. - Theobald e. Mad. Charles Reybaud (Henriette E.F. Arnaud). - Þrjú bréf frá kvenmönnum e. Marcel Prévost. – 2 b - Bíldudal og Reykjavík 1901-2. - Tímarit. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-170
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 156 - Dagur Sigurðarson.
Hlutabréf í sólarlaginu. Ljóð eftir Dag Sigurðarson. Fyrsta bók höfundar. - Reykjavík. Helgafell, 1958. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-171
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 157 - Ýmsir höfundar.
Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt. Höfundar Hálfdán Jóakimsson, Helgi Jónsson og Jón Ingjaldsson. Fjárbæklingur þessi er árangur af vinnu nefndar sem bændur í Ljósavatnshreppi settu á laggirnar. - Meðbundið er: - Regnetab - Akureyri 1855. Prentaður í prentsmiðju norður- og austurumdæmisins, hjá Helga Helgasyni. - Bændur og búalið. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-172
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 158 - Guðmundur Einarsson.
Um sauðfjenað. Eptir Guðmund prófast Einarsson. Grundvallar rit um fé og fjárbúskap. - Reykjavík. Prentsmiðja Ísafoldar, 1879. - Bændur og búalið. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-173
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 159 - Bjørnstjerne Bjørnson.
Kátr piltr. Skáldsaga eftir Bjørnstjerne Bjørnson. Íslenzk þýðing eftir Jón Ólafsson. - Eskifjörður. Th. Clementzen, 1879 (Prentsmiðja Skuldar). - Skáldsögur. cm
Verðmat: 65000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-174
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 160 - Guðmudur Hjaltason.
Melablóm. Nokkrar Smá-skáldsögur og æfintýri. Samin af Guðmundi Hjaltasyni. - Akureyri. Prentari Björn Jónsson, 1882. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-175
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 161 - Halldór Kiljan Laxness.
Barn náttúrunnar. Ástarsaga. Skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. Þriðja útgáfa. Af þessari bók hafa verið prentuð 250 tölusett eintök. Þetta er 34 eintakið. Áritað af skáldinu. - Reykjavík. Helgafell, 1970. - Skáldsögur. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-176
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 162 - Hómer.
Odysseifskviða. Boðsrit Bessastaðaskóla. Skóla-hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1829, er haldin verdur þann 1ta Febr. 1829 bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Fyrsta og ønnur bók af Homeri Odys - Viðeyjarklaustri, 1829-1840. - Viðeyjarprent. Fágæti. cm
Verðmat: 125000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-177
Næsta boð: 54.000 kr.
Nr. 163 - Hómer.
Ilíons-kviða Hómers. Sveinbjörn Egilsson, Rektor og Dr. Theol., íslenzkaði. Útgefendur Th. Johnsen, E. Þórðarson, E. Jónsson og J. Árnason. - Reykjavík. Prentuð í prentsmiðju Íslands hjá E. Þórðarsyni, 1855. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 60000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-178
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 164 - Hómer.
Hómers Odysseifs-kvæði, gefið út af Hinu íslenzka bókmentafélagi. Sveinbjörn Egilsson íslenzkaði. Jón Sigurðsson forseti ritar formála. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1854. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 60000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-179
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 165 - William Gersholm Collingwood og Jón Stefánsson.
A pilgrimage to the saga-steads of Iceland. By W. G. Collingwood, M.A., Oxon., Author of The Life and Work af John Ruskin, etc. And Jón Stefánsson, Ph.D. Copenhagen. Author af Robert Browning, et Literaturbillede fra det moderne England. - Ulverstone. Printed and Published by W. Holmes, Lightburne Road. 1899. - Ferðabækur. cm
Verðmat: 95000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-180
Næsta boð: 33.000 kr.
Nr. 166 - Jóhannes Birkiland.
Harmsaga æfi minnar. Hvers vegna ég varð auðnuleysingi. I-IV bindi. Verkið allt. Jóhannes Birkiland rekur minningar sínar. Harmsagan kom út í 500 eintökum, hvert bindi. Þessi eru öll tölusett nr. 257 og árituð af höfundinum. Harmsagan kom út í Reykjavík - Reykjavík. 1935-1946. - Endurminningar. cm
Verðmat: 75000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-181
Næsta boð: 60.000 kr.
Nr. 167 - Júlíana Jónsdóttir.
Stúlka. Ljóðmæli eftir Júlíönu Jónsdóttur í Akureyjum. - Akureyri. Prentari B. M. Stephánsson, 1876. - Ljóð og rímur. cm
Verðmat: 95000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-182
Næsta boð: 70.000 kr.
Nr. 168 - Magnús Stephensen.
Hentug Handbók fyrir hvørn Mann, med Utskiringu Hreppstjórnar Instruxins. Innihaldandi Agrip, Safn og Utlistun hellstu gyldandi Lagaboda um Islands Landbústjórn, og ønnur Almenníng umvardandi opinber Málefni. Skrifud og útgefin af Magnúsi Stephensen. Konú - Leirárgørdum, 1812. Prentuð af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjörd. - Leirárprent. Fágæti. cm
Verðmat: 195000
Staðsetning: Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-183
Næsta boð: 160.000 kr.