Bækur

Nr. 1 - Hannes Pétursson.
Heimkynni við sjó. Ljóð eftir Hannes Pétursson. - Ljóð. - Reykjavik. Iðunn 1980. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 2 - Jóhann Hjálmarsson.
Dagbók borgaralegs skálds. Ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson. Teikningar eftir Alfreð Flóka. - Ljóð. - Akranes. Hörpuútgáfan, 1976. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 3 - Sigfús Daðason.
Ljóð eftir Sigfús Daðason. Sverrir Haraldsson gerði myndir. Stórkostlegar erótískar myndir Sverris við ljóð Sigfúsar. Konfekt fyrir augu og anda. - Ljóð. - Reykjavík. Iðunn, 1980. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 4 - Jón Óskar.
Söngur í næsta húsi. Ljóð eftir Jón Óskar. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1966. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 5 - Líney Jóhannsdóttir.
Æðarvarpið. Leikrit eftir Líney Jóhannesdóttur. Myndir eftir Barböru Árnason. - Leikrit. - Reykjavík. Heimskringla, 1961. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 6 - Líney Jóhannsdóttir.
Í lofti og læk. Sögur eftir Líney Jóhannesdóttir. Myndir eftir Barböru Árnason. - Barnabækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1962. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 7 - Snorri Hjartarson.
Lauf og stjörnur. Ljóð eftir Snorra Hjartarson. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1966. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 8 - Hermann Pálsson.
Þjóðvísur og þýðingar. Hermann Pálsson orti og þýddi. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1958. cm
Verðmat: 3000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 9 - Jóhann Jónsson.
Kvæði og ritgerðir eftir Jóhann Jónsson. Halldór Kiljan Laxness sá um útgáfuna. - Ljóð og ritgerðir. - Reykjavík. Heimskringla, 1952. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 10 - Hjálmar Jónsson frá Bólu.
Ritsafn Hjálmard Jónssonst frá Bólu. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Þetta eru þrjú bindi. Ljóðmæli, rímur og laust mál. - Ljóð, rímur og laust mál. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja 1965. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 11 - Albert Engström.
Til Heklu. Eftir Albert Engström. Endurminningar frá Íslandsferð. Með myndurm. Ársæll Árnason þýddi. - Ferðabækur. - Reykjavík. Ársæll Árnason, 1943. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 12 - Ýmsir höfundar.
Ljóð ungra skálda. 1944 - 54. Eftir 20 höfunda. Magnús Ásgeirsson valdi ljóðin og annaðist útgáfuna. Kápuna gerði Hörður Ágústsson. Hér eru að stíga sín fyrstu skref margir þeirra sem nú eru í hvað mestum metum og svo aðrir sem hafa látið að sér kveða á ö - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1954. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 13 - Jóhannes úr Kötlum.
Eilífðar smáblóm. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1940. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 14 - Jóhannes úr Kötlum.
Hrímhvíta móðir. Söguljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1937. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 15 - Jóhannes úr Kötlum.
Tregaslagur. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1964. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 16 - Jóhannes úr Kötlum.
Mannssonurinn. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1966. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 17 - Jóhannes úr Kötlum.
Bakkabræður. Kvæði handa börnum eftir Jóhannes úr Kötlum. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Þetta er önnur útgáfa Bakkabræðra. Kom fyrst út 1941. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla 1974. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 18 - Jóhannes úr Kötlum.
Ljóðið um Labbakút. Eftir Jóhannes úr Kötlum. Frú Barbara Árnason teiknaði myndirnar. - Ljóð. - Reykjavík. Þórhallur Bjarnason, 1946. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 19 - Ýmsir höfundar.
Jólavaka. Safnrit úr íslenzkum bókmenntum. Jóhannes úr Kötlum gaf út. Hér rita um jólin m.a. Einar Ben., Stefán frá Hvítadal, Matthías Jochumsson, Þorsteinn Erlingsson, Gunnar Gunnarsson, Bólu-Hjálmar, Guðmundur Friðjónsson, Herdís Andrésdóttir. Auk þess - Jólin. - Reykjavík. Þórhallur Bjarnarson, 1945. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 20 - Ýmsir höfundar.
Litlu skólaljóðin. Jóhannes úr Kötlum tók saman. Myndirnar gerði Gunnlaugur Scheving. - Ljóð. - Reykjavík. Ríkisútgáfa námsbóka, 1969. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 21 - Ýmsir höfundar.
Annarlegar tungur. Ljóðaþýðingar eftir Anonymus. Það er Jóhannes úr Kötlum sem íslenskar hér ljóð af ýmsum annarlegum tungum. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1948. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 22 - Jóhannes úr Kötlum.
Og björgin klofnuðu. Skáldsaga eftir Jóhannes úr Kötlum. - Skáldsögur. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1934. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 23 - Ýmsir höfundar.
Hátíðarljóð. Alþingi 930-1930. Ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Einar Benediktsson og Jóhannes úr Kötlum. - Ljóð. - Reykjavík. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, 1930. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 24 - Ýmsir höfundar.
Þingvísur 1872-1942. Safnað hefur Jóhannes úr Kötlum. Hér eiga innlegg þeir sem þjóðin kaus til að hafa vit fyrir sér um árabil. Gaman væri að endurtaka þetta nú með kvæðum eftir t.d. Halla bónda á Reyn, Steingrím J. Sigfússon, Áslaugu dómsmálaráðherra, H - Ljóð. - Reykjavík. Þórhallur Bjarnarson, 1943. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 25 - Guðbergur Bergsson.
Tómas Jónsson. Metsölubók. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. Frumútgáfan. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, l966. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 26 - Guðbergur Bergsson.
Það sefur í djúpinu. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1973. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 27 - Guðbergur Bergsson.
Anna. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1969. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 28 - Guðbergur Bergsson.
Músin sem læðist. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. Fyrsta skáldsaga Guðbergs Bergssonar. - Skáldsögur. - Reykjavík. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1961. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 29 - Guðbergur Bergsson.
Það rís úr djúpinu. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1976. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 30 - Guðbergur Bergsson.
Tóta og táin á pabba. Saga eftir Guðberg Bergsson. Guðbergur Bergsson myndskreytti. - Skáldsögur. - Reykjavík. Bjallan, 1982. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 31 - Þórbergur Þórðarson.
Pistilinn skrifaði... Eftir Þórberg Þórðarson. - Ritgerðir. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1933. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 32 - Svami Vivekanada.
Starfsrækt (Karma-yoga). Átta fyrirlestrar eftir Svami Vivekanada. Jón Thoroddsen og Þórbergur Þórðarson þýddu. - Andleg málefni. - Reykjavík, 1926. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 33 - Þórbergur Þórðarson.
Viðfjarðarundrin. Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1943. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 34 - Þórbergur Þórðarson.
Bylting og íhald. Úr Bréfi til Láru eftir Þórberg Þórðarson. - Ritgerðir. - Reykjavík. Bókmenntafélag jafnaðarmanna, 1924. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 35 - Steinn Steinarr.
Ferð án fyrirheits. Ljóð 1934-1954. Eftir Stein Steinarr.< - Ljóð. - Reykjavík. F.F.A., 1956. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 36 - Elías Mar.
Ljóð á trylltri öld. Ljóð eftir Elías Mar. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1951. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 37 - Elías Mar.
Gamalt fólk og nýtt. Tólf smásögur eftir Elías Mar. - Smásögur. - Reykjavík. Helgafell, 1950. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 38 - Jónas E. Svafár.
Klettabelti fjallkonunar. Teikningar, kvæði og ljóð eftir Jónas E. Svafár. Aðeins voru prentuð 200 eintök. Áttu þau öll að vera tölusett á árituð af höfundi samkvæmt þessari formúlu "tölusett með arabiskum tölum eru 150 merkt með bókstöfum stafrófsins 37 - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1968. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 39 - Steinar á Sandi (Steinar Sigurjónsson).
Siglíng. Saga eftir Steinar á Sandi. (Steinar Sigurjónsson). - Skáldsögur. - Reykjavík. Ljóðhús, 1978. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 40 - Helga Sigurðardóttir.
Hráir grænmetisréttir. Jurtir eru vítamíngjafi. Borðið hrátt grænmeti daglega. Uppskriftir eftir Helgu Sigurðardóttir. - Matreiðsla. - Reykjavík. Leiftur, 1957. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 41 - Helga Sigurðardóttir.
Lærið að matbúa. Helga Sigurðardóttir kennir. Ágrip af næringarfræði eftir dr. Júlíus Sigurjónsson. Þetta er önnur útgáfa, aukin. - Matreiðsla. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1943. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 42 - Helga Sigurðardóttir.
Matur og drykkur. Eftir Helgu Sigurðardóttur. Þetta er önnur prentun á Mat og drykk Helgu Sigurðardóttur. Kom fyrst út 1947. - Matreiðsla. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja 1949. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 9.000 kr.
Nr. 43 - Þóra Þ. Grönfeldt.
Stutt matreiðslubók fyrir sveitaheimili. Útgefandi Þóra Þ. Grønfeldt. - Matreiðsla. - Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg, 1906. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 44 - Eyjólfur Guðmundsson.
Fjólan. Ljóðmæli eftir Eyjólf Guðmundsson fyrrum bónda á Geitafelli á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, núverandi í Spanish Fork Utha U.S.A. - Ljóð. - Eyrarbakka 1913. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 45 -
Laxdæla saga og Gunnars þáttr Þiðrandabana. Kostað hefir: Björn Jónsson. Formáli eptir Jón Þorkelsson. - Íslendingasögur. - Akureyri. Björn Jónsson, 1867. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 46 - Kristján Jóhannsson.
Mjöll hefur fallið. Ljóð eftir Kristján Jóhannsson. Myndir eftir Jakob Hafstein. - Ljóð. - Reykjavík. Krummi 1958. cm
Verðmat: 5000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 47 - Kristján frá Djúpalæk.
Villtur vegar. Ljóð eftir Kristján Einarsson frá Djúpalæk. - Ljóð. - Akureyri. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1945. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 48 - Bjarni Thórarensen.
Kvæði eftir Bjarna Thorarensen. - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Hið íslenska bókmenntafjelag, 1884. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 49 - Páll Vídalín.
Skýringar Páls lögmanns Jónssonar Vídalíns yfir Fornyrði Lögbókar er Jónsbók kallast. Að tilhlutan ens íslenzka Bókmentafélags. - Lögfræði. - Reykjavík. Prentuð í prentsmiðju landsins, af prentara Helga Helgasyni, 1849. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 80.000 kr.
Nr. 50 -
Læknablaðið 34. árg, 2.-8. tbl. Hér er merkilegur gripur á ferðinni. Semsagt er þetta eintak af Læknablaðinu frá bls. 17 - til bls. 125. Bundið í vandar, skreytt skinnbandi. Með fylgir bréf sem segir að þetta eintak hafi verið lagt fram Lögreglurétti í Re - Læknisfræði.
Verðmat: 25000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 51 - Matthías Einarsson.
Sjúklingatal 1929-1930. Skýrsla um sjúklinga þá, er ég stundaði á St. Jósefsspítala í Reykjavík 1929 og 1930. Aðstoðarlæknir 1929-30. Ól. Jónsson, 1930: Ól. Helgason. Eftir Matthías Einarsson. Matthías yfirlæknir Einarsson gerir grein fyrir störfum sínum. - Læknisfræði. - Reykjavík, 1930. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 52 - Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.
Kvæðabók eptir Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson). - Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1900. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 53 - Guðmundur Guðmundsson skólaskáld.
Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds. Gretar Fells ritar inngang. Alexander Jóhannesson ritar inngang að þýðingum Guðmundar. - Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1934. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 54 - Ólafur Gunnarsson.
Upprisan eða undan ryklokinu. Ljóð eftir Ólaf Gunnarsson. Alfreð Flóki myndskreytti. - Ljóð. - Reykjavík 1976. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 55 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Svartar fjaðrir. Ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Fyrsta bók Davíðs Stefánssonar. Frumútgáfan. - Ljóð. - Reykjavík. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar 1919. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 56 - Jón Ólafsson.
Ljóðmæli (1866-1893) eftir Jón Ólafsson. 3. útgáfa, aukin. - Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1896. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 57 - Jón Þórðarson Thóroddsen.
Kvæði eptir Jón Þórðarson Thóroddsen. Önnur útgáfa, aukin. - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Sigurður Kristjánsson, 1919. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 58 - Omar Khayyám.
Rubáiyát eftir Omar Khayyám. Íslenzkað hefir Magnús Ásgeirsson eftir fyrstu þýðingu Fitzgeralds. Myndir og skreytingar eru eftir Eggert M. Laxdal. Gefin út í 350 tölusettum eintökum, prentuð á handgerðan pappír. Þetta er eintak númer 100. Magnús Ásgeirsso - Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1935. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 59 - Sigurður Nordal.
Uppstigning. Sjónleikur í fjórum þáttum. Eftir Sigurð Nordal. - Leikrit. - Reykjavík. Helgafell, 1946. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 60 -
Kormáks saga. Kormáks saga sive Kormaki Oegmundi filii Vita. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum Interpretatione Latina, Dispersis Kormaki Carminibus ad Calcem Adjectis indicibus Personarum, Locorum ac Rariorum. - Íslendingasögur. - Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex Typographeo H. H. Thiele. 1832. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 61 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Íslenzkar konur og Forsetinn - Opið bréf til íslenzkra kvenna - frá og með 17. júní 1944. - Verk eftir Skugga. - Reykjavík. Skuggi, 1944. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 62 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Ársritið Jólagjöfin 1941. OK. Þýdd ljóð. Þýðingar á ljóðum eftir t.d. Björnstjerne Björnsson, Erik A. Karlfeldt, Edgar Allan Poe, Heine, Ibsen, Simun av Skardi og Lökken. Einnig eru hér ljóð eftir Einar Ben., Jochum M. Eggertsson, Jóhann Sigurjónsson og F - Verk eftir Skugga. - Reykjavík. Skuggi, 1941. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 63 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Ársritið Jólagjöfin 1938. Él 82 frumsamin smákvæði skrifuð með eigin hendi. - Verk eftir Skugga. - Reykjavík. Skuggi, 1938. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 64 - Gestur Pálsson.
Gestur Pálsson. Rit hans í bundnu og óbundnu máli. Útgefendur Arnór Árnason og Sig. Júl. Jóhannesson og rita þeir formála og um ævi Gests Pálssonar. - Ljóð og smásögur. - Winnipeg. Prentsmiðja Lögbergs, 1902. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 65 - Helgi P. Briem.
Sjálfstæði Íslands 1809. Ritgerð eftir Helga P. Briem. Doktorsritgerð varin við Háskóla Íslands 7. apríl 1938. - Íslandssaga. - Reykjavík. Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1936. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 66 - Hannes Pétursson.
Ýmsar færslur. Brot. Afmæliskveðja til Kristmundar Bjarnasonar, 10. janúar 1989, frá höfundi og útgefanda. Kom út í 150 eintökum. Þetta er eintak nr. 112. Áritað. - Afmælisrit. - Reykjavík, Iðunn 1989. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 28.000 kr.
Nr. 67 - Jón Sigurðsson forseti.
Lítil varningsbók handa bændum og búmönnum á Íslandi. Saman tekin eftir ýmsum skýrslum af Jóni Sigurðssyni. - Bændur og búalið. - Kaupmannahöfn. Dómsmálastjórnin, 1861. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 68 -
Íslenskar eimskipamyndir. Safn af 50 ekta ljósmyndum. Myndirnar fylgdu Westminser Cigarettum. Mappa með 51 mynd. Allt góð og ágæt eintök. - Siglingasaga.
Verðmat: 15000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 69 - Samúel Eggertsson.
Saga Íslands. Línurit með hliðstæðum annálum og kortum safnað og teiknað hefur Samúel Eggertsson. - Íslandssaga. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1930. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 70 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Galdraskræða Skugga. Ljósprent eftir útgáfunni frá 1940. Gefið út í 50 eintökum. - Verk eftir Skugga. - Reykjavík. Bókavarðan 1982. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 9.000 kr.
Nr. 71 - Freysteinn Gunnarsson.
Kvæði eftir Freystein Gunnarsson. Prentuð í 200 tölusettum eintökum, þetta er eintak nr. 192. - Ljóð. - Reykjavík. Kvæðaútgáfan, 1935. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 72 - Jón Helgason prófessor.
Úr landsuðri. Nokkur kvæði eftir Jón Helgason. Af þessari bók eru 200 eintök tölusett, þetta er eintak nr. 56. - Ljóð. - Reykjavík. Bókaútgáfa Heimskringlu, 1939. cm
Verðmat: 65000
Næsta boð: 33.000 kr.
Nr. 73 - Vigfús Jónsson frá Leirulæk.
Fúsakver. Kveðskapur eftir Leirulækjar-Fúsa. Sveinbjörn Beinteinsson hefur safnað. Hringur Jóhannesson gerði myndir. - Ljóð. - Reykjavík. Letur, 1976. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 74 - Sigurður Pálsson.
Ljóð vega salt. Ljóð eftir Sigurð Pálsson. Fyrsta bók Sigurðar Pálssonar. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla 1973. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 75 - Nína Björk Árnadóttir.
Mín vegna og þín. Ljóð eftir Nínu Björk Árnadóttur. Kápa og myndskreytingar Valgerður Bergsdóttir. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1977. cm
Verðmat: 5000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 76 - Jóhann G. Jóhannsson.
Flæði. Ljóð eftir Jóhann G. Jóhannsson. - Ljóð. - Reykjavík. Sólspil, 1977. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 77 - Þuríður Árnadóttir.
Vísur Þuru í Garði. - Ljóð. - Reykjavík. Helgi Tryggvason, 1939. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 78 - Einar Benediktsson.
Hafblik. Kvæði og söngvar eptir Einar Benediktsson. - Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1906. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 79 - Einar Benediktsson.
Hrannir. Ljóðmæli eptir Einar Benediktsson. - Ljóð. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1913. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 80 - Einar Benediktsson.
Sögur og kvæði eftir Einar Benediktsson. Hér er fyrsta bók Einars Benediktssonar. - Ljóð og smásögur. - Reykjavík. Prentsmiðja Dagskrár, 1897. cm
Verðmat: 65000
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 81 - Jónas E. Svafár.
Geislavirk tungl. Ný ljóð og myndir eftir Jónas E. Svafár. - Ljóð. - Reykjavík 1957. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 57.000 kr.
Nr. 82 - Jónas E. Svafár.
Það blæðir úr morgunsárinu. Ljóð og myndir eftir Jónas E. Svafár. Auk frumsaminna ljóða eru hér þýðingar á ljóðum eftir Alfred Lord Tennyson, Walt Whitman og R. W. Emerson.Bókin er tölusett og árituð af Jónasi. - Ljóð. - Reykjavík 1952. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 54.000 kr.
Nr. 83 - Þórbergur Þórðarson.
Sálmurinn um blómið. Eftir Þórberg Þórðarson. Hér eru bæði bindin saman í bók. Kápur heilar og góðar. - Æfisögur. - Reykjavík, Helgafell, 1954-1955. cm
Verðmat: 50000
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 84 - Þórbergur Þórðarson.
Ofvitinn. Eftir Þórberg Þórðarson. Frumútgáfa Ofvitans. Hér eru bæði bindin saman í bók. Kápur heilar og góðar. - Æfisögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1940-1941. cm
Verðmat: 50000
Næsta boð: 24.000 kr.
Nr. 85 - Þorsteinn Erlingsson.
Þyrnar. Nokkur kvæði eftir Þorstein Erlingsson. Frumútgáfa Þyrna - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Kostnaðarmaður Oddur Björnsson, 1897. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 86 - Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind).
Segðu mér að sunnan. Kvæði eftir Huldu. - Ljóð. - Reykjavík. Þorsteinn Gíslason, 1920. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 87 -
Aðaldalur. Brot af sóknalýsingum Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1843. Grenjaðarstaða-, Þverár-, Múla- og Nessóknir. Uppdráttur af Nessókn er gerður af sr. Jóni Inggjaldssyni. Teikning á kápusíðu og merki gerði Hringur Jóhannesson listmálari. Bók þessi - Héraðssaga. - Reykjavík. Nokkrir Aðaldælir, 1980. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 88 - Þorsteinn frá Hamri.
Tannfé handa nýjum heimi. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. Ásta Sigurðardóttir gerði myndir og forsíðu. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1960. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 26.000 kr.
Nr. 89 - Þorsteinn frá Hamri.
Í svörtum kufli. Ljóð eftir Þorstein Jónsson frá Hamri. Hér er fyrsta bók Þorsteins Jónssonar frá Hamri. Ásta Sigurðardóttir gerði forsíðuna. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1958. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 90 - Ýmsir höfundar.
Fjölnir. Árs-Rit handa íslendingum. Samið, kostað og gefið út af Brynjólfi Péturssyni, Jónasi Hallgrímssyni, Konráði Gjíslasyni, Tómais Sæmundssyni. Hér eru saman í bandi fyrstu þrjú árin af Fjölni. Ágæt eintök en hefur að sjálfsögðu verið flett. Þetta er - Tímarit. - Kaupmannahöfn 1835 - 1837. cm
Verðmat: 120000
Næsta boð: 45.000 kr.