Bækur

Nr. 1 - Ýmsir höfundar.
Dagskrá. Tímarit um menningarmál. Ritstjórar Ólafur Jónsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. Það var samband Ungra framsóknarmanna sem gaf Dagskrá út. Hér er allt sem út kom af Dagskrá. - Tímarit. - Reykjavík, 1957-1958. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 2 - Páll Ólafsson.
Ljóðmæli Páls Ólafssonar. Gunnar Gunnarsson gaf út. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1944. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 3 - Samuel Smiles.
Hjálpaðu þjer sjálfur. Bendingar til ungra manna, skýrðar með sönnum dæmum og rökstuddar með æfisögubrotum ágætra manna. Íslenskað og samið hefur Ólafur Ólafsson, prestur í Guttormshaga. - Siðrfræði. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1892. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 4 - Hjálmar Jónsson frá Bólu.
Ljóðmæli eptir Hjálmar Jónsson frá Bólu. Jón Þorkelsson hefir búið undir prentun. - Ljóð. - Reykjavík. Á kostanað Hjálmars Lárussonar 1915-19. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 5 - Benjamin Franklin og Johann Friedrich Oberlin
Tvær Æfisögur útlendra merkismanna. Útgefnar af Hinu íslenzka Bókmentafélagi. I. - Franklíns æfi. II, - Þarfur maður í sveit. Það er Jón Sigurðsson , philol.stud sem útleggur Franklíns æfi. En Ólafur Pálsson stud. theol, útleggur Þarfur maður í sveit. - Æfisögur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmentafjelag, 1839. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 6 - Matthías Jochumsson.
Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir. Sjónleikur í fimm þáttum eftir Matthías Jochumsson. Önnur prentun, breytt og löguð. - Leikrit. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1898. cm
Verðmat: 10000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 7 -
Fagrar heyrði ég raddirnar. Þjóðkvæði og stef. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Myndirnar eru gerðar af Gunnlaugi Scheving. - Ljóð. - Reykjavík. Mál og menning, 1942. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 8 -
Leit ég suður til landa. Ævintýri og helgisögur frá miðöldum. Einar Ól. Sveinsson tók saman. Myndirnar hefur gert Barbara Moray Williams Árnason. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1944. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 9 - Ýmsir höfundar.
Afmælisrit helgað Einari Arnórssyni Hæstaréttardómara dr.juris sextugum 24. febrúar 1940. Hér rita meðal annara dr. Alexander, Bjarni Ben, Guðbrandur Jónsson og Fr. Le Sage de Fontenay. Einnig er skrá um rit dr. Einars Arnórssonar. - Afmælisrit. - Reykjavík 1940. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 10 -
The Chess Olympiad Lucerne 1982. Special issue. Editor and publisher Jóhann Þórir Jónsson. - Skák. - Reykjavík. Tímaritið Skák, 1982. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 11 - Hallgrímur Pétursson.
Passíu Sálmar qveðnir af Hallgrími Péturssyni, Sóknarpresti til Saurbæjar á Hvalfjarðarströnd frá 1651 til 1674. 22. Útgáfa. - Ljóð. - Viðeyar Klaustri, 1832. Prentaðir á Forlag Drs. M. Stephensens og Bókþryckjara Helga Helgasyni. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 12 - Martin Chemintz
Harmonia Evangelica. Þad er Samhljódan Gudspjallanna, Um vors Drottins Jesú Krístí Holdgan og Híngadburd, hans Framferdi, Lærdóm, Kénníngar og Kraptaverk, hans Pínu, Dauda, Upprisu og Uppstigníng, svo sem þeir heiløgu Gudspjallamenn, Mattheus, Markús, Lúk - Kristur og kirkja. - Viðeyar Klaustri, 1838. Prentaðar á Forlag Sekret. O. M. Stephenssens, af Bókþreykkjara Helga Helgasyni. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 13 -
Amma. Íslenzkar sagnir, söguþættir, kveðlingar, kímnisögur. Finnur Sigmundsson bjó undir prentun. Þetta er fyrsta heftir af Ömmu Finns Sigmundssonar. - Þjóðsögur. - Reykjavík, 1935. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 14 - Grímur Grímsson.
Saga Jóns Ísfirðings og ferðalag hans á sjó og landi eftir Grím Grímsson. Raunverulegur höfundur er Björn B. Jónsson. - Æfisögur. - Reykjavík, 1934. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 15 - Guðmundur Guðmundsson skólaskáld.
Strengleikar. Ljóð eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld. - Ljóð. - Reykjavík 1903. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 16 - Orla Lehmann.
Den islandske forfatningssag i Landsthinget 1868-69. Udgivet af Orla Lehmann. - Stjórnmál og stjórnsýsla. - Kjøbenhavn. G.E.C Gad, 1869. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 17 - Jónas Guðmundsson.
Hugvekjur við nokkur tímaskipti. Samið hefur Jónas Guðmundsson, kennari við latínuskólan í Reykjavík. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. E. Þórðarson, 1857. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 18 - Snorri Sturluson.
Edda eller Skandinawernes hedniska Gudalära. Öfwersatt från Danskan efter Nyerup af Jacob Adlerbeth. - Íslensk- og norrænfræði. - Stockholm. Nordström, 1811. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 19 - Níels Jónsson.
Rímur af Flóres og Blanzeflúr. Orðtar af Níels Jónssyni skálda. Kostnaðarmenn: Grímur Laxdal bókbindari og Jón Jónsson járnsmiður. - Rímur. - Akureyri, 1858. Í prentsmiðju Norður- og Austur-umdæmisins hjá H. Helgasyni. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 20 - Sigurður Breiðfjörð.
Ljóðasmámunir af Sigurði Breiðfjörð. Á kostnað A. O. Thorlacius og Br. Benediktssens. - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Prentaðar hjá S. L. Möller, 1836. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 21 - J. B. Baudoin
Jesús Kristr er guð : þrátt fyrir mótmæli herra Magnúsar Eiríkssonar. Höfundur er J. B. Baudoin. Reykjavík. Hinir katólsku prestar, 1867. Gott eintak, óbundið. - Meðbundin er: - Er það satt eðr ósatt, sem hr. Jónas Guðmundsson segir um bækling vorn: "Jes - Kristur og kirkja.
Verðmat: 45000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 22 - Ýmsir höfundar.
Svanir. Útgefandi Ungmennasamband Borgarfjarðar. Aðeins kom út þetta einatölublað af Svönum. - Tímarit. - Reykjavík. Ungmennasamband Borgarfjarðar, 1939. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 23 - Adolf Noreen
Altnordische Grammatik. 1, Altisländische und altnorwegische Grammatik. (Laut- und Flexionslehre). Unter Berücksichtigung des Urnordischen von Adolf Noreen. Zweite vollständig umgearbeitete Auflage. - Málfræði. - Halle a.S. Niemeyer, 1892. cm
Verðmat: 3000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 24 - Óvíst með höfund.
Sagan af Niali Þorgeirssyni og sonum hans. Útgefin eftir gaumlum Skinnbókum með Konunglegu leyfi. Fyrsta útgáfa Njálu. - Íslendingasögur. - Prentuð í Kaupmannahöfn árið 1772, af Johann Rudolph Thiele. cm
Verðmat: 150000
Næsta boð: 100.000 kr.
Nr. 25 - Hugo Gering.
Glossar zu den Liedern Der Edda (Sæmundar Edda). Von Hugo Gering. - Íslensk- og norrænfræði. - Paderborn und Münster. Druck von Verlag von Ferdinand Schöningh, 1887. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 26 -
Die Edda mit historisch-kritischem Commentar. Herausgegeben von R. C. Boer. - Haarlem. H. D. Tjeenk Willink & zoon, 1922. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 27 - Jónas Helgason.
Söngvar og kvæði. Safnað hefur Jónas Helgason. Hér eru saman í ágætu bandi 6 af þeim 7 heftum sem Jónas Helgason gaf út undir þessu heiti. Heftin eru: - Söngvar og kvæði með tveimur og þremur röddum. - Söngvar og kvæði með tveimur röddum. - Söngvar og kvæ - Tónlist og nótur. - Reykjavík. Söngfjelagið Harpa. Jónas Helgason, 1875-1888. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 28 - Ýmsir höfundar.
Tíbrá. Ársrit fyrir yngri börn og eldri. Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm hefir samið og þýtt. 1.-2. árgangur. Allt sem út kom. - Tímarit. - Reykjavík, 1892-1893. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 29 - Ýmsir höfundar.
Ársrit Kaupfélags Þingeyinga I-IX. Allt sem út kom á Ársritinu. - Tímarit. - Húsavík. Kaupfélag Þingeyinga, 1917-1926. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 30 -
Skýrsla um Kennaraskólann í Reykjavík. Hér eru skólaskýrslur Kennaraskólans frá 1908 og til 1948. Alls komu skýrslur þessar út til 1962. Þannig að hér vantar aðeins 14 árganga. - Skólasaga. - Reykjavík 1908 – 1948. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 31 -
Norrøne gude- og heltesagn ordnede og fremstillede af P. A. Munch. Ny Udgave bearbeidet af A. Kjær, cand. mag. - Íslensk- og norrænfræði. - Christiania. Steenballes Forlag, 1880. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 32 - Alfred Ternström
Om Skalden Sighvat Thordsson och tolkning af hans Austrfararvísur, Vestrfararvísur och Knútsdrápa. Akademist Afhandling som med tillstånd af Vidtberömda Filosofiska Fakultetn i Lund för Doktorsgraden till offentlig granskning framställes af Alfred Ternstr - Bækur um höfunda og bækur. - Lund. Håkan Ohlssons Boktryckeri, 1871. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 33 - Hallgrímur Jónsson.
Vörður. Málgagn barnaskólakennara. Ritstjóri Hallgrímur Jónsson. Hér er allt sem út kom af Verði Hallgríms Jónssonar. 1 árgangur og 12 tölublöð. - Tímarit. - Reykjavík 1917-1918. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 34 -
Billeder af livet paa Island. Islandske sagaer. Paa dansk ved Fr. Winkel Horn. Íslendingasögur á dönsku. Hér eru tvö af alls þriggja binda útgáfu. Hér eru: - Gisle Surssøns saga. - Hønsetores saga. - Ravnkel Frøjsgodes saga. - Saga om Helge og Grim, Drop - Íslendingasögur. - København. Reitzel, 1874. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 35 - Bjarni Jónsson frá Vogi.
Lígi. Fyrirlestur fluttur af Bjarna Jónssyni frá Vogi. Bjarni frá Vogi fjallar hér um listina að ljúga. Það sem er einna skemmtilegast við þetta rit er að hér finnst ekki eitt einasta Ypsilon. - Fyrirlestrar. - Reikjavík. 1905. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 36 - Ýmsir höfundar.
Heimir. Tímarit. 1. til 9. árgangur. Allt sem út kom. Ritstjóri Rögnvaldur Pétursson. - Tímarit. - Winnipeg. Nokkrir Íslendingar í Vesturheimi. Hið íslenzka únítaríska kirkjufélag í Vesturheimi, 1904-1914. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 37 - Ýmsir höfundar.
Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar. Handa börnum og unglingum. Valið hefur Jón Ófeigsson. Kom út í 102 örkum sem skiptast í 13 flokka eftir efni. Allt sem útkom. - Kennslubækur. - Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, 1928. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 38 - Ýmsir höfundar.
Öldin. Tímarit til mentunar og fróðleiks. I-IV árgangur. Allt sem út kom af Öldinni. Ritstjóri Jón Ólafsson (1.-2. árg., 1. tbl.) og Eggert Jóhannsson (2. árg., 2. tbl.-4. ár. - Tímarit. - Winnipeg, 1893-1896. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 39 - Óvíst með höfund.
The Story of Burnt Njal. From the Icelandic of the Njals saga by the late Sir George Webbe Dasent, with a prefatory note, and the introduction, abridged, from the original edition of 1861. - Íslendingasögur. - London. Grant Richards, 1900. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 40 - Þorsteinn Jósepsson.
Gamlar bækur og bókmenn. Bútar úr bókfræði. Eftir Þorstein Jósepsson. Prentað sem handrit. Prentað í 201 eintaki, öll tölusett, auk þess eitt ótölusett. Þetta er 38. eintakið í röðinni. Áritað af Þorsteini Jósepssyni. - Bækur um höfunda og bækur. - Reykjavík, 1963. Gott eintak í góðu skinnbandi. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 9.000 kr.
Nr. 41 - Guðmundur Friðjónsson.
Búkolla og Skák. Tvær sendingar í garð apturhaldspresta. Eftir Guðmund Friðjónsson. - Ritgerðir. - Reykjavík, 1897. Félagsprentsmiðjan. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 42 - Matthías Jochumsson.
Chicagó-för mín 1893 eptir Matthías Jochumsson. Þjóðskáldið ferðast um Ameríku. - Ferðasögur. - Akureyri. Prentsmiðja Björns Jónssonar, 1893. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 43 -
Sagan af Klarusi Keisarasyni. Útgefandi Bjarni Bjarnarson. - Riddarasögur. - Reykjavík. Prentuð í prentsmiðju Ísafoldar, 1884. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 44 -
Blómstrvallasaga. Búið hefir til prentunar Pálmi Pálsson. Saga þessi er að öllum likindum sett saman hér á landi á ofanverðri 14.öld og hefir höfundur hennar þekt til Diðrikssögu og Alexanderssögu. - Riddarasögur. - Reykjavík. Sigfús Eymundsson, 1892. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 45 - Sigurður Breiðfjörð.
Frá Grænlandi, samantekið af Sigurði Breiðfjörð. Eftir að Sigurður Breiðfjörð hafði hrökklaðst frá námi í lögfræði, fékk hann þá vinnu hjá einokunarverslun Dana á Grænlandi og var þar í þrjú ár. Á þeim árum orti hann ýmislegt, meðal annars Númarímur sem j - Ferðasögur. - Kaupmannahöfn, 1836. Prentað hjá P. R. Jörgensen, á kostnað Br. Benedictsens. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 46 - Árni Böðvarsson á Ökrum
Rímur af Þorsteini uxafæti. Orktar af Árna Böðvarssyni 1755. Önnur útgáfa. Komu fyrst út í Kaupmannahöfn 1771. - Rímur. - Kaupmannahöfn. Útgefandi :Páll Sveinsson. Prentaðar hjá Louis Klein 1858. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 47 - Hannes Bjarnason.
Rímur af Hálfdani konungi gamla og sonum hans. Orktar af Hannesi Bjarnasyni presti að Ríp. Einar Þórðarson og Kristján Ó. Þorgrímsson létu prenta. - Rímur. - Reykjavík. Prentaðar í prentsmiðju Einars Þórðarsonar, 1878. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 48 - Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.
Drápa um Örvar-Odd, sett í tólf kvæði af Benedikt Gröndal. Útgefendur: Jón Árnason, Egill Jónsson, Einar Þórðarson, Benedikt Gröndal. - Rímur. - Reykjavík. Prentað í prentsmiðju Íslands 1851. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 49 - Hákon Hákonarson.
Rímur af Reimari og Fal enum sterka. Kveðnar af Hákoni Hákonarsyni í Brokey, 1832. Útgefnar af B. Bjarnarsyni og E. Þórðarsyni. - Rímur. - Reykjavík. Prentaðar í prentsmiðju Íslands hjá E. Þórðarsyni prentara. 1855. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 50 - Þorsteinn Jósepsson.
Fimm merk bókasöfn. Eftir Þorstein Jósepsson. Prentað sem handrit. Hér segir frá bókasöfnum þeirra - Friðjóns Skarphéðinssonar bæjarfógeta, Ragnars H. Ragnar skólastjóra, Jóhanns Gunnars Ólafssonar bæjarfógeta, Þorsteins M. Jónssonar fyrrv. skóalstjóra og - Bækur um höfunda og bækur. - Reykjavík 1965. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 51 - Eiríkur Jónsson.
Oldnordisk ordbog ved Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskap. Af Erik Jonsson. - Orðabækur. - Kjøbenhavn. Kongelige nordiske oldskrift-selskab, 1863. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 52 - Ýmsir höfundar.
Skákritið. Ritstjórar og útgefendur Sveinn Kristinsson og Þórir Ólafsson. Allt sem út kom. - Skák. - Reykjavík 1950 – 1953. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 53 - Ýmsir höfundar.
Í uppnámi. Íslenzkt Skákrit. Ritstjórar Halldór Hermannsson (1. og 2. árg) og Willard Fiske (1. árg.). Allt sem út kom. Meðbundinn er Mjög lítill skákbæklingur. Prentaður í Flórens um aldamótin 1901. - Skák. - Reykjavík. Gefið út fyrir Taflfélag Reykjavíkur, 1901-1902. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 54 - Knud Berlin.
Den dansk-islandske Forbundslov af 30. November 1918. Tredie gennemsete udgave. - Lögfræði. - København. Nyt Nordisk Forlag Arnold Busck, 1933. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 55 - Ludv. F. A. Wimmer
Fornnordisk fromlära. Af Ludv. F. A. Wimmer. Svensk, omarbetad upplaga. - Málfræði. - Lund, 1874. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 56 - Kristmann Guðmundsson.
Horata ote Islandja. Þýtt af Anastas Kamokovithier. Úr bókaseríunni Gullnir strengir. Hér höfum við Kristmann Guðmundsson á Búlgversku. Kristmann hefur sjálfur ritað skýringar innan á kápublaðið. Bókin er árituð til Helga Tryggvasonar. - Skáldsögur.
Verðmat: 25000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 57 - Jakob Gråberg af Hemsö
Saggio istorico su gli scaldi o antichi poeti scandinavi. Di Jacopo Gråberg di Hemsö. - Íslensk fornbókmenntasaga. - Pisa. Presso Molini, Landi e comp. co'caratteri di Didot, 1811. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 58 - Ýmsir höfundar.
Íslenskt skákblað. Tímarit Skáksambands Íslands. Ritstjóri Þorsteinn Þ. Thorlacius. allt sem út kom. Allt sem út kom voru þessir tveir árgangar. - Skák. - Akureyri, 1925-1926. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 59 - Ýmsir höfundar.
Nýja skákblaðið. Opinbert málgagn Skáksambands Íslands. Ritstjórnar: - Óli Valdimarsson og Sturla Pétursson. Allt sem út kom. - Skák. - Reykjavík. Skáksamband Íslands, 1940-1941. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 60 - Ýmsir höfundar.
Skákblaðið. Ritstjórn annast Jón Guðmundsson, Björn Fr. Björnsson, Haukur Snorrason og Björn Halldórsson. Allt sem út kom voru þessir tveir árgangar. - Skák. - Reykjavík og Akureyri 1934-1935. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 61 - Ýmsir höfundar.
Tónlistin. Tímarit Félags íslenzkra tónlistarmanna. I - V árgangur. Allt sem út kom. Greinar og umfjallanir um allt sem viðkom tónlistarlífi Íslendinga á þessum tíma. - Tímarit. - Reykjavík. Félag íslenzkra tónlistarmanna, 1941-1947. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 62 - Ýmsir höfundar.
Ótrúlegt en satt. 1. árgangur. 1 - 16 tölublað. Allt sem út kom. Endalausar furðusögur og allar sannar! - Tímarit. - Reykjavík. Lithoprent, 1940. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 63 - Ýmsir höfundar.
Þróttur. Útgefandi Íþróttafélag Reykjavíkur. Hér eru í góðu bandi fyrstu sex árgangar Þrótts. Það er frá 1918 til 1923. Alls kom Þróttur út til ársins 1946. En hlé varð á útgáfunni frá 1923 og allt til 1943. Hér er semsagt Þróttur, sex fyrstu árin í ágætu - Tímarit. - Reykjavík 1918 - 1923. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 64 - Fredrik Sander
La mythologie du Nord : éclairée par des inscriptions latines en Germanie, en Gaule et dans la Bretagne anncienne des premiers síècles de notre ère. Études par Frédéric Sander. - Íslensk- og norrænfræði. - Stockholm. P. A. Norstedt & sönner, 1892. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 65 - Fredrik Sander
Nordisk mythologi. Gullveig eller Hjalmters och Ölvers saga. I öfversättning från isländskan med förklaring af Dr. Fredrik Sander. Med några Eddaillustrationer af svenska konstnärer. - Íslensk- og norrænfræði. - Stockholm. P. A. Norstedt & sönner, 1887. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 66 - Finnur Jónsson.
Den islandske litteraturs historie. Tilligmed den oldnorske. Af Finnur Jónsson. - Bækur um höfunda og bækur. - Københvan. G.E.C. Gad´s forlag, 1907. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 67 - Þorvaldur Thoroddsen.
Vulkaner og Jordskjælv paa Island. Af Th. Thoroddsen. - Náttúrufræði. - Kjøbenhavn. Udvalget for Folkeoplysnings Fremme, 1897. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 68 - Baldur Jónsson.
Leaves from the unwritten note-book of an idler. Together with letters written in a cloister and dedicated to the hearth. By Baldur Jónsson. - Ljóð. - Wynyard, Saskatchewan. Bogi Bjarnason, 1918. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 69 - Ýmsir höfundar.
Gestur. Flytur ýmiskonar fróðleik, sögur, kvæði o.fl. Ritstjóri Magnús Gíslason. Hér er allt sem út kom af Gesti. Einn árgangur og tvö tölublöð. - Tímarit. - Reykjavík, 1935. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 70 - Finnur Jónsson.
Sigvat skjald Tordsson. Et livsbillede. Af Finnur Jónsson. - Æfisögur. - København. Klein, 1901. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 71 - Carl Küchler
Geschichte der isländischen Dichtung in der Neuzeit (1800-1900). Von M. phil. Carl Küchler. Þetta er fyrra heftið af tveimur. Þetta hefti nefnist Novellistik. - Bækur um höfunda og bækur. - Leipzig. Haacke, 1896. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 72 -
Morkinskinna. Pergamentsbog fra første Halvdel af det trettende Aarhundrede. Indeholdende en af de ældste Optegnelser af norske Kongesagaer. Udgiven af C.R. Unger. Udgiven som Universitetsprogram for andet Semester 1866. - Íslensk- og norrænfræði. - Christiania. Bentzens, 1867. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 42.000 kr.
Nr. 73 - Ýmsir höfundar.
Harpan. Barna- og unglingablað. Ritstjóri Marteinn Magnússon. 1. árgangur. 1. - 12. tölublað. Reykjavík 1937. Allt sem út kom. Sögur, ljóð og leikir fyrir börn og unglinga. - Tímarit. - Reykjavík, 1937. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 74 - Ýmsir höfundar.
17. Júní. Tímarit. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Arngrímur Fr. Bjarnason. Hér eru í góðu skinnbandi þeir fjórir árgangar sem komu út af 17. Júní. - Tímarit. - Ísafjörður. Prentsmiðjan Ísrún, 1945 – 1948. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 75 - Jónas Jónsson frá Hriflu.
Nýu skólarnir ensku. Eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. Sérprentun úr Skinfaxa. - Ritgerðir. - Reykjavík 1912. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 76 - Peter B. Feilberg
Saman í bandi eru þessi rit eftir Peter B. Feilberg. * Et besøg paa Island. Af P.B. Feilberg, Inspektør, Lieutenant. Trykt som manuskript. Kjøbenhavn. Trykt hos Nielsen & Lydiche, 1897. - * Om Islands fremskridt i 20 aar. Foredrag i det kgl. danske landh. - Ferðasögur.
Verðmat: 20000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 77 - Jón Pjetursson.
Íslenzkur kirkjurjettur. Samin af Jóni Pjeturssyni. - Lögfræði. - Reykjavík, í Prentsmiðju Íslands hjá Einari Þórðarsyni 1863. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 78 - Ýmsir höfundar.
Saman í bandi eru þessi fáséðu tímarit. - * Ársritið Húnvetningur, samið og útgefið af Búnaðar- og Lestrarfjelaginu í Svínavatns- og Bólstaðarhlíðar hreppum. Fyrsta ár. Og svo kom aldrei meira út af Húnvetning. Akureyri, 1957. Prentað í prentsmiðju Norður - Tímarit.
Verðmat: 95000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 79 - Ari Jochumsson
Rímnaflokkar um helztu afrek Alþingis 1905 og bændafundinn í Reykjavík 1. ágúst sama ár. Ásamt smælki ýmislegs efnis. Höfundur og útgefandi Ari Jochumsson. Meðal efnis: Smælki (Lærði skólinn 1903-1904 ; Auður og vald ; Viðvörun ; Kröggur Ófeigs ; Borgarab - Rímur. - Akureyri. 1906. Prentað hjá Oddi Björnssyni. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 80 - Sveinbjörn Hallgrímsson.
Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri af Aðstoðarpresti Sveinbirni Hallgrímssyni. - Kristur og kirkja. - Akureyri. Sveinbjörn Hallgrímsson, 1856 (H. Helgason). cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 81 - Ýmsir höfundar.
Vetrarblaðið. Útgefandi Íþróttafélag Reykjavíkur. Ábyrgðarmaður Björn Ólafsson. Aðeins kom út þetta eina tölublað af Vetrarblaði ÍR. - Tímarit. - Reykjavík. Íþróttafélag Reykjavíkur, 1916. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 82 - Ýmsir höfundar.
Sumarblaðið. Útgefandi Íþróttafélag Reykjavíkur. Ábyrgðarmenn Björn Ólafsson og Páll Einarsson. Allt sem út kom voru þessir þrír árgangar. - Tímarit. - Reykjavík. Íþróttafélag Reykjavíkur, 1916 – 1918. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 83 - Kristmann Guðmundsson.
The Bridal Gown. By K. Guðmundsson. Translated by T´ang Hsu Chih. Hér er Brúðarkjóll Kristmanns Guðmundssonar á kínversku. Höfundur ritar formála. - Skáldsögur.
Verðmat: 20000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 84 - Rasmus Kristian Rask
Den Ældste Hebraiske Tidsregning intil Moses, efter kilderne på ny bearbejdet og forsynft med et kårt over Paradis, af R. Rask. - København. Trykt hos Direktør Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker, 1828. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 85 -
Í uppnámi. Íslenzkt skákrit. MCMI. Skákdæmaviðbætir. Inedited problems by eminent contemporary composers). Viðbætir, er inniheldur ný skákdæmi eptir helztu núlifandi skákdæmahöfunda og sögu um merkileg skákdæmi. Sérprentun úr Í Uppnámi 1901. - Skák.
Verðmat: 25000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 86 - L. J. Flamand
Danmarks Dronninger og Kongernes Gemalinder fra Christian den Første til Nutiden. Udgiven af L. J. Flamand. Ny Udgave med 22 Portraiter. - Æfisögur. - Kjøbenhanv. Trykt hos J. S. Salomon, 1856. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 87 - Páll Melsteð.
Ágrip af merkis atburdum Mannkyns Søgunnar. Útlagt, aukid og kostad af Páli Melsted. - Sagnfræði. - Videyar Klaustri 1844. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 88 -
Guderlære. Oversat og tilligemed et Omrids af den nordiske Mythologie udgivet af Christian Winther. Med 65 Afbildninger. - Íslensk- og norrænfræði. - København, 1847. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 89 - Ýmsir höfundar.
Sálmar, út lagðir úr ýmsum málum. Íslenzkað hefur Helgi Hálfdánarson. - Sálmar. - Reykjavík. Einar Þórðarson, 1873. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 90 - ´Björn Gunnlaugsson.
Njóla eða Hugmynd um alheimsáformið eptir Björn Gunnlaugsson, yfirkennara og riddara dannebrogsorðunnar. Hér er þriðja útgáfa Njólu Björns Gunnlögssonar. Njóla kom fyrst út í Viðey 1842. - Ljóð. - Reykjavík. Jón Árnason og Páll Jónsson, 1884. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 91 - Ýmsir höfundar.
17. Júní. Ritstjóri Þorfinnur Kristjánsson. 1-4.árgangur. allt sem út kom. - Tímarit. - Kaupmannahöfn 1922-1926. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 92 - Ýmsir höfundar.
Sunna. Tímarit fyrir skólabörn. Ritstjórar og ábyrgðarmenn Aðalsteinn Sigmundsson og Gunnar M. Magnúss. Hér er allt sem út kom af Sunnu. Það er 6 tölublöð. - Tímarit. - Reykjavík 1932-1933. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 93 - Ýmsir höfundar.
Jólablað verkakvenna. Aðeins kom út þetta eina tölublað. - Tímarit. - Reykjavík. Kvennadeild Kommúnistaflokks Íslands, 1931. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 18.000 kr.
Nr. 94 - Halldór Kiljan Laxness.
Silfurtúnglið. Leikrit í fjórum þáttum eftir Halldór Kiljan Laxness. - Leikrit. - Reykjavík. Helgafell, 1954. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 95 - Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi.
Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum. Skrásett af Brynjólfi Jónssyni (frá Minna-Núpi). Fylgirit "Þjóðólfs" 1893 - 1897. Hér eru öll fimm heptin - Æfisögur. - Reykjavík. "Þjóðólfur", 1893-1897. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 96 - Guðmundur Kamban.
Vítt sé ég land og fagurt. Skáldsaga eftir Guðmund Kamban. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1945-1946. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 97 - Ýmsir höfundar.
Nordæla. Afmæliskveðja til Sigurðar Nordals dr. phil. & litt. & jur. Sigurðar Nordals, ambassadors Íslands í Kaupmannahöfn, sjötugs 14. september 1956 14. september 1956. Efnir ritsins er sem hér segir. - Bardaginn á Dinganesi e. Bjarni Einarsson. - Fornk - Afmælisrit. - Reykjavík. Helgafell, 1956. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 98 - Helgi Konráðsson.
Bertel Thorvaldsen. Skráð hefur Helgi Konráðsson. Hér segir af ævi og list Bertels Thorvaldssen. - Æfisögur. - Reykjavík. Þorleifur Gunnarsson, 1944. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 99 - Ýmsir höfundar.
Borgin. Tímarit. Útgefendur Tómas Guðmundsson og Halldór P. Dungal. Greinar, sögur og fréttir úr borgarlífinu. Allt sem út kom voru þessi tvö tölublöð. - Tímarit. - Reykjavík, 1932-1933. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 100 - Ýmsir höfundar.
Evangelisk kristileg Messu saungs og Sálma Bók að konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima húsum. VIII. Útgáfa. - Sálmar. - Viðeyar Klaustri, 1837. Prentuð á Forlag Sekretera O. M. Stephenssens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 101 -
Saman í bandi eru þessi rit. - * Saga Scipions hins Afrikanska eðr mikla eptir Plutarchus. Snúin á íslenzku af Jóni sýslumanni Espólín. Kostnaðarmaður Jón Borgfirðingr. Akureyri 1858. Prentað í prentsmiðju Norður- og Austurumdæmisins hjá H. Helgasyni. - *
Verðmat: 60000
Næsta boð: 33.000 kr.
Nr. 102 -
Biblía, það er Heilög Ritning. Í 5ta sinni útgefin, á ný yfirskoðuð og leiðrétt, að tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Viðeyjarbiblía, 1841, er sjötta heildarútgáfa Biblíunnar á íslensku, prentuð í Viðey á Sundum, í prentsmiðju Ólafs Stephensens. Á ti - Kristur og kirkja. - Viðeyar Klaustri. Prentuð með tilstyrk sama Félags, á kostnað Sekretéra O. M. Stephensens. 1841. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 54.000 kr.
Nr. 103 -
Catalogue of the Icelandic collection bequeathed by Willard Fiske. Compiled by Halldór Hermannsson, Professor of Scandinavian languages and literatures, Cornell University, and curator of The Fiske Icelandic Collection. - Bækur um höfunda og bækur. - Ithaca, NY. 1914-1943. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 28.000 kr.
Nr. 104 - Ýmsir höfundar.
Sjómaðurinn. Útgefandi Stýrimannafélag Íslands. Allt sem út kom af Sjómanninum voru þessir fjórir árgangar sem hér eru saman í vönduðu, skreyttu skinnbandi. - Tímarit. - Reykjavík 1939 – 1943. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 105 - Ýmsir höfundar.
Freyja. 1928-1929. Allt sem út kom af Freyju. Útgefendur voru þeir Steindór Gunnarsson (1928 - 1929) og Emil Thoroddsen (1928 - 1929). - Tímarit. - Reykjavík 1928 – 1929. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 106 -
Grágás. Stykker, som findes i det Arnamagnæanske Haandskrift Nr. 351 fol., Skálholtsbók og en Række andre Haandskrifter tilligemed et Ordregister til Grágás, Oversigter over Haandskrifterne, og Facimiler af de vigtigste Membraner udgivet af Kommissionen f - Lögfræði. - København. Gyldendal, 1883. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 107 - Gunnar Hall.
Sjálfstæðisbarátta Íslendinga. Lokaþáttur 1918-1944. Gunnar Hall tók saman. - Íslandssaga. - Reykjavík, 1956. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 108 - Magnús Jónsson.
Hallgrímur Pétursson. Ævi hans og starf I-II. Eftir Magnús Jónsson, prófessor, dr. theol. - Æfisögur. - Reykjavík. Leiftur 1947. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 109 - Ými
Heimilispósturinn. 1. og 2. árgangur. Allt sem út kom. Ritstjórar voru Karl Ísfeld ( 1. árgang) og Pétur Sigurðsson (2. árgang). Þetta var sniðugt blað, tvískipt fyrir konur og karla. Smásögur, ljóð, fróleikur og allskonar skemmtiefni. - Tímarit. - Reykjavík 1949 - 1951. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 110 - Jón Ólafsson Indíafari.
The life of the Icelander Jón Ólafsson. Traveller to India. completed about 1661 A.D. By Jón Ólafsson. With a continuation, by another hand, up to his death in 1679. Translated from the Icelandic edition of Dr. Sigfús Blöndal by Bertha Phillpotts. - Æfisögur. - London. Hakluyt Society, 1923-1932. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 33.000 kr.