Bækur

Nr. 1 - Eiríkur Albertsson.
Æfiár. Sjálfsæfisaga Eiríks V. Albertssonar. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja 1954. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 2 - Benjamín Sigvaldason.
Sagnaþættir I-II. Eftir Benjamín Sigvaldason. Hér eru fyrri bindin tvö sem komu út hjá Iðunni 1950-51, þriðja bindið kom svo út hjá Fornbókaverlun Kr. Kristjánssonar 1961. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Iðunn, 1950-1951. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 3 - Gísli Konráðsson.
Sagnaþættir eftir Gísla Konráðsson. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. - Sagnaþættir. - Reykjavík 1946. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 4 - Helgi Valdýsson.
Á hreindýraslóðum. Öræfatöfrar Íslands. Helgi Valtýsson ritaði textann. Edvard Sigurðsson tók myndirnar. - Náttúrufræði. - Akureyri 1945. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 5 - Jóhann Örn Jónsson.
Sagnablöð hin nýju. Safnandi Jóh. Örn Jónsson. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Leiftur, 1956. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 6 - Jóhannes úr Kötlum.
Ljóðið um Labbakút. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlu. Frú Barbara Árnason teiknaið myndirnar. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Þórhallur Bjarnason, 1946. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 7 - Magnús Bjarnason frá Hnappavöllum.
Þjóðsagnakver Magnúsar frá Hnappavöllum. Jóhann Gunnar Ólafsson sá um útgáfuna. - Þjóðsögur. - Hlaðbúð - Reykjavík 1950. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 8 - Ólafur Þorvaldsson.
Hreindýr á Íslandi. 1771-1960. Ólafur Þorvaldsson tók saman. Í bók þessari segir Ólafur Þorvaldsson fræðimaður sögu hreindýra á Íslandi frá því er þau voru flutt hingað árið 1771 og fram á þennan dag. Er þar margvíslegan fróðleik að finna, er þetta varðar. Bókin er prýdd mörgum myndum. - Íslandssaga. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1960. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 9 - S. A. Knopf.
Um Berklaveiki sem þjóðarmein og ráð til að útrýma henni. Verðlaunarit eftir S. A. Knopf lækni í New-York. Hlaut verðlaun alþjóðafundar um varnir gegn berklaveiki sem þjóðarmeini, er háður var í Berlín 24. – 27. maí 1899. Íslenzk þýðing með ýmsum breytingum eftir Guðmund Björnsson lækni í Reykjavík. Þetta er önnur útgáfa, kom fyrst úr 1903. - Læknisfræði. - Reykjavík. Gefin út á kostnað Landssjóðs, 1904. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 10 - Stefán Hörður Grímsson.
Ljóðasafn Stefáns Harðar Grímssonar. Þessi bók geymir öll ljóð Stefáns Harðar Grímssonar sem eru prentuð í útgefnum ljóðabókum hans, sex að tölu, en þær eru: Glugginn snýr í norður, Svartálfadans, Hliðin á sléttunni, Farvegir, Tengsl og Yfir heiðan morgun. Fyrir þá síðastnefndu hlaut skáldið Íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrsta sinn sem þau voru veitt árið 1990. Stefán Hörður er eitt af helstu ljóðskáldum okkar á 20. öld og því er ómetanlegur fengur að öllum ljóðum hans í einni bók þar sem jafnframt má sjá þróun skáldskapar hans um hálfrar aldar skeið. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Mál og menning 2000. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 11 - William Morris.
Dagbækur úr Íslandsferðum 1871-1873. William Morris segir frá ferðum sínum um Ísland. Magnús Á. Árnason íslenzkaði. - Ferðabækur. - Reykjavík. Mál og menning 1975. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 12 - Ýmsir höfundar.
Íslenzk ástaljóð. Nýtt safn. Snorri Hjartarson valdi kvæðin. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1949. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 13 - Ýmsir höfundar.
Raula ég við rokkinn minn. Þulur og þjóðkvæði. Ófeigur J. Ófeigsson bjó undir prentun. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1945. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 14 -
Selskinna. Íslenzkur fróðleikur gamall og nýr. 1. Allt sem út kom. Hér er m.a. sagt frá Mormónum í Vestmannaeyjum. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Leiftur, 1948. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 15 -
Sagnakver. Alþýðlegur fróðleikur í bundnu máli og óbundnu. Helgað minningu Símons Dalaskálds. Efninu safnaði Snæbjörn Jónsson og ritar hann formála. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Leiftur, 1944. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 16 -
Þjóðsögur og sagnir. Útgefandi Elías Halldórsson. Hér segir m.a. af Forlögum, Vábrestum, afturgöngum og reimleikum, feigðarboðum, vetrarferðum yfir Þjórsá og Ölfusá, og sérkennilegu fólki. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Elías Halldórsson, 1961. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 17 - Albert Engström.
Til Heklu. Eftir Albert Engström. Endurminningar frá Íslandsferð. Með myndurm. Ársæll Árnason þýddi. - Ferðabækur. - Reykjavík. Ársæll Árnason, 1943. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 9.000 kr.
Nr. 18 - Ágúst H. Bjarnason og Eggert Pétursson.
Íslensk flóra með litmyndum. Höfundur Ágúst H. Bjarnason. Myndir gerði Eggert Pétursson. Í bók þessari er fjallað um 330 tegundir plantna sem vaxa villtar á Íslandi. 270 forkunnargóðar litmyndir prýða bókina. Plöntunum er raðað upp á nýstárlegan hátt eftir lit og skipan blóma. Bæði litmyndirnar og einfaldir leiðbeiningalyklar auðvelda öllum almenningi að greina plöntur á nýjan og einfaldan hátt og koma í stað hinna eldri greiningalykla, sem oft reyndust mönnum þungir og torlærðir. - Náttúrufræði. - Reykjavík. Iðunn. 1983. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 19 - Ásgeir Jónsson frá Gottorp.
Forystufé. Eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. - Bændur og búalið. - Reykjavík. Búnaðarfélag Íslands, 1953. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 20 - Dante Alighieri.
Tólf kviður úr Gleðileiknum guðdómlega La Divina commedia. Eftir Dante Alighieri. Guðmundur Böðvarsson íslenzkaði. Myndir eftir Sandro Botticelli. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1968. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 21 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Kvæðasafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Þorsteinn Jónsson 1930. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 22 - Einar Benediktsson.
Saman í laglegu bandi eru þessar bækur Einars Benediktssonar. - Sögur og kvæði. Önnur útgáfa, aukin. Reykjavík 1935. - Hvammar. Ljóðmæli eftir Einar Benediktsson. Reykjavík 1930. - Hrannir. Ljóðmæli eftir Einar Benediktsson. 2. útgáfa. Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar 1935. - Hafblik. Kvæði og söngvar eftir Einar Benediktsson. 2. útgáfa. Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar 1935. - Vogar. Ljóð eftir Einar Benediktsson. Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1921 . - Ljóðabækur. - Reykjavík 1930-1935. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 23 - Eiríkur Kjerúlf.
Völuspá fornritanna og ýmiskonar athuganir. Eftir Eirík Kjerulf. Höfundar fjallar um Eddukvæði. - Íslensk- og norrænfræði. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1945. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 24 - Finnur Jónsson og Helgi Pétursson.
Um Grænland að fornu og nýju. Eftir Finn Jónsson prófessor dr. phil og Helga Pétursson kand. mag. Grænlendinga saga eða Saga Íslendinga á Grænalandi eftir Finn Jónsson - Grænlandsför 1897 eftir Helga Pétursson. - Ferðabækur. - Kaupmannahöfn. Oddur Björnsson, 1899. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 25 - Gísli Konráðsson.
Þáttur frá Fjalla-Eyvindi, Höllu, Arnesi, Abraham og Hirti útileguþjófum. (Úr dánarbúi séra Eiríks Kúlds 8. maí 1894). Gísli Konráðsson tók saman. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1914. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 26 - Guðbergur Bergsson.
Það rís úr djúpinu. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1976. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 27 - Guðmundur Hávarðarson.
Íslenzkir hestar og ferðamenn. Ferðaminningar með leiðbeiningum eftir Guðmund Hávarðsson. - Undirtitill á kápu: Ísland sem ferðamannaland.
Bókin skiptist í þrjá kafla - I. Lesmál. - II. Myndir. - III. Auglýsingar. - Guðmundur Hávarðsson var fæddur árið 1861 austur á fjörðum. Hann fór ungur til Noregs og var þar vagnstjóri um árabil. Hestvagnar voru þá nær óþekktir á Íslandi og lærði Guðmundur því starf sem átti eftir að gera hann mikilvægann heima á Íslandi. Árið 1904 kaupir Guðmundur sér landskika úr Rauðarártúni við Reykjavík og reisir sér þar myndarlegt timburhús, langt utan við meginbyggðina. Það var Norðurpóllinn. Húsið stendur enn rétt ofan við Hlemm. Um heiti hússins - Norðurpóll - segir Guðmundur. "Ég finn því ekkert heppilegra nafn á það við eiga en að kalla það "Norðurpólinn" og þannig líkja þessu byggingarstarfi mínu við þá fyrstu leiðangra er gerðir voru út fyrri part 18. aldar til þess að ná að Norðurheimskautinu." - Sumarið 1907 kom Friðrik konungur VIII í heimsókn til Íslands ásamt fríðu föruneyti og var mikið um dýrðir í Reykjavík. Farin var mikil ferð um Suðurland með konung og var keyptur til landsins skrautvagn til að flytja hann í. Hafði slíkur vagn aldrei sést hér áður. Þurfti nú að finna mann sem gæti stýrt slíku tæki og kom upp nafn Guðmundar Hávarðssonar sem hafði verið vagnstjóri í Ósló. Var hann svo ráðinn til að stýra vagni konungs sem sérstakur konunglegur hirðkúskur og var hann klæddur i tignarskrúða sem hæfa þótti þessu ábyrgðar embætti. Var það hempa, blá eða svört, silfurhneppt og silfurrennd og pípuhattur. Fór jafnvel svo að sumir villtust á honum og konungi. Bóndi einn í Mosfellssveit sagðist viss um að hafa séð konung þar sem hann stýrði skrautvagni sínum og þótti mikið til koma. - Ferðabækur. - Reykjavík. Útgefandi Guðmundur Hávarðsson 1930. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 28 - Gunnar Gunnarsson.
Konungssonur. Saga eftir Gunnar Gunnarsson. Gefið út á sjötugsafmæli höfundar. - "Bók þessi er gefin út á sjötugsafmæli höfundarins, Gunnars Gunnarssonar, handa vinum hans og samstarfsmönnum. Er hún prentuð í þrjú hundruð tölusettum eintökum og verður ekki til sölu. Þetta eintak er nr. 155. Undir þetta ritar svo Eyjólfur Konráð Jónsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1959. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 29 - Gyða Thorlacius.
Fru Gytha Thorlacius' erindringer fra Island i aarene 1801-1815. Paany edgivne med indledning og oplysiniger. Tilligemed justitsraad og rector Skule Thorlacius' autobiographi af politiadvocat Harald Prytz. Endurminningar frú Gyðu Thorlacius komu fyrst út í Ringkjøbing 1845. Merkileg heimild um land og þjóð. - Ævisögur og endurminningar. - Kjøbenhavn. Levin & Munksgaard, 1930. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 30 - Halldór Kiljan Laxness.
Sjö töframenn. Þættir eftir Halldór Kiljan Laxness. Þættirnir eru: - Fundin Indíalönd ; Napólen Bónaparti ; Þórður gamli halti ; Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík 1933 ; Völuspá á hebresku ; Fyrirburður í djúpinu ; Pípuleikarinn ; Temúdjín snýr heim. - Smásögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1942. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 31 - Hjálmar Jónsson frá Bólu.
Ljóðmæli eptir Hjálmar Jónsson í Bólu. Jón Þorkelsson hefir búið undir prentun. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Hjálmar Lárusson, 1915-1919. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 32 - Ingimundur gamli.
Leiðarvísir í ástamálum. Karlmenn. Það er Ingimundur gamli sem miðlar af reynslu sinni. - Heill og hamingja.
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 33 - Jóhannes úr Kötlum.
Sóleyjarkvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. - Sóleyjarkvæði eftir Jóhannes úr Kötlum kom fyrst út á bók 1952. Kvæðið var ort í andrúmslofti sárra tilfinninga vegna inngöngu Íslands í NATÓ árið 1949, herstöðvasamningsins við Bandaríkin og komu bandarísks herliðs til Íslands 1951. Í kvæðinu segir frá Sóleyju sólufegri og baráttu hennar við að reyna að vekja menn og vætti Íslands til dáða gegn skuggaöflum vígtóla og hernaðar, sem stungið hafa riddarann hennar prúða með svefnþorni svo hún fær ekki vakið hann. Skáldið vefur í ljóðin stef úr þjóðkvæðum og stemmum frá eldri tíð og auk þess eru ótal vísanir til sögulegra viðburða í samtímanum og eitruð pólitísk skeyti. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Æskulýðsfylkingin, 1969. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 34 - Jón Borgfirðingur.
Stutt æfiminning Sigurðar Breiðfjarðar skálds. Samið hefir Jón Borgfirðingur. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík í prentsmiðju Einars Þórðarsonar. 1878. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 35 - Jón Eyþórsson.
Hvar er Hvinverjadalur ? Eftir Jón Eyþórsson. Prentað sem handrit. Kveri þessu fylgja kærar kveðjur og einlægar þakkir til þín og annarra þeirra vina og vandamanna, sem í orði og verki minntust sjötugsafmælis míns. Kom út í sáralitlu upplagi. - Ferðabækur. - Reykjavík, 1965. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 36 - Jón S. Bergmann.
Saman í góðu skinnbandi eru hér tvær bækur eftir Jón S. Bergmann. Farmannsljóð. Gefin út af Nokkrum mönnum í Reykjavík, 1925. - Ferskeytlur. Gefin út í Reykjavík 1922. Sú bók er árituð af höfundi. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1922-1925. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 37 - Jón Sveinsson (Nonni).
Et ridt gennem Island. Opleveser. Nonni snýr aftur til Ættjarðarinnar. - Ferðabækur. - Köbenhavn. Forlagt af V. Pios Boghandel. T. Branner. 1908. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 38 - Jónas Hallgrímsson.
Ljóðmæli eftir Jónas Hallgrímsson. 3.útgáfa. Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson hafa séð um útgáfuna. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Jóh. Jóhannesson, 1913. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 39 - Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Íslenzkir þjóðhættir. Eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. - Séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili var prestur í aldarfjórðung á Grund í Eyjafirði og lengi kennari á Akureyri auk þess sem hann stundaði ritstörf af kappi og stóð í bréfaskriftum hérlendis og erlendis. Árið 1915 stóð hann fyrir heimildasöfnun um þjóðhætti, þjóðsiði, trú og venjur hér á landi. Afrakstur söfnunarinnar kom út í bókinni Íslenskir þjóðhættir sem fyrst var gefin út árið 1934. Hér er önnur útgáfa þessa merka undirstöðurits um fræðin. - Íslandssaga. - Reykjavík. Jónas og Halldór Rafnar, 1945. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 40 - Karl Marx & Friðrik Engels.
Kommúnistaávarpið. Eftir Karl Marx og Friðrik Engels. Ný þýðing úr frummálinu eftir Sverri Kristjánsson - Stjórnmál. - Reykjavík. Bókaútgáfan Neistar 1949. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 41 - Klemens Jónsson.
Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á Íslandi. Þá biskup Jón Arason hafði ríkt á stóli sínum, Hólum, 5 eða 6 ár, þá lét hann fyrstur allra manna innkoma prentverk á Ísland. - Íslandssaga. - Reykjavík. Félagsprentsmiðjan, 1930. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 42 - Omar Khayyám.
Rubáiyát eftir Omar Khayyám. Íslenskur texti: Skuggi. Myndirnar gerði Gordon Ross. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Lithoprent, 1946. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 43 - Ólafur Davíðsson.
Galdur og galdramál á Íslandi. Ólafur Davíðsson tók saman. - Íslandssaga. - Reykjavík. Sögufélag, 1940-1943. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 44 - Páll V. G. Kolka.
Föðurtún. Eftir Pál V.G. Kolka. - Páll V. G. Kolka (Páll Valdimar Guðmundsson Kolka), var læknir Vestmannaeyja frá 1920 til 1934. Hann var fæddur að Torfalæk í Ásum þann 25. janúar 1895. Páll andaðist í Reykjavík árið 1971. Páll var sonur Guðmundar Guðmundssonar bónda og Ingibjargar Sólveigar Ingimundardóttur. Kona hans var Guðbjörg Guðmundsdóttir og áttu þau 4 börn. Hann varð stúdent í Reykjavík árið 1913 og lauk svo læknisprófi frá Háskóla Íslands 1920. Páll stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Evrópulöndum og Bandaríkjunum. Páll stundaði almennar lækningar í Vestmannaeyjum frá 1920 til 1934 og jafnframt sjúkrahúslæknir þar 1930 til 1934. Hann var einnig settur héraðslæknir um tíma 1924 til vors 1925. Páll var skipaður héraðslæknir á Blönduósi árið 1934 og gegndi því embætti til ársloka 1959. Hann sat sem fulltrúi Íslands á alþjóðaráðstefnum lækna og ýmsum læknaþingum og ráðstefnum. Páll tók virkan þátt í félagsmálum og stjórnmálum meðan hann dvaldi í Vestmannaeyjum. Hann átti sæti í bæjarstjórn þar 1926 til 1934 og var forseti bæjarstjórnar 1930 til 1934. - Ævisögur og endurminningar - Reykjavík 1950. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 45 - Sigfús Eymundssson.
Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar. Þór Magnússon valdi myndirnar og samdi myndatexta. - Íslandssaga. - Reykjavík. AB 1976. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 46 - Sturlaugur Starfssami.
Piparsveinasálmur. Eftir Sturlaug Starfssama. Þetta er eins og nafnið gefur til kynna kvæði um böl þess að búa einn. Gaman væri að vita hver Sturlaugur Starfssami var. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1925. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 47 - Svein Paulsen og Holger Ronseberg.
Islandsfærden. Ombord og iland under Kongens og Rigsdagsmændenes Rejse til Færøerne og Island i Sommeren 1907. Svenn Poulsen og Holger Rosenberg. Frásögn um för Friðriks áttunda og ríkisþingmanna til Færeyja og Íslands sumarið 1907. Fjöldi ljósmynda prýðir bókina. - Ferðabækur. - København. Gyldendal, 1907. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 48 - Tryggvi Emilsson.
Æviminningar Tryggva Emilssonar. Verkið allt. Fátækt fólk. Baráttan um brauðið. Fyrir sunnan. „Á Draflastöðum var aldrei setið með hendur á hnjám en unnið og keppst við allar stundir, aðeins blánóttin var til hvíldar gefin þessu sístritandi fólki. Útiverk fylgdu föstum venjum, fénu var beitt en hýst á nóttum, hárað var á morgnana og eins á kvöldin ef illa viðraði, hross voru hýst í aftöku. Bóndinn og vinnumaðurinn sáu um þessar gegningar og sóttu fast tóskapinn þess á milli. Á kvöldvökum var táið og kembt, spunnið, tvinnað og þrinnað, prjónað og þæft ... Allt daglegt líf var háð venjum og mátti hvergi út af þeim bregða, ógætilegt bros eða gæluorð við hund var truflun á einhverju sem ég aldrei skildi, það þótti heimskra háttur að hlæja upphátt, söngur var merki um kæruleysi við vinnuna, orð sem fóru á milli þessa fólks voru köld, þar virtist enginn geisli komast að. Á þessum bæ leið mér illa öllum stundum.” - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík. Mál og menning 1978 - 1980. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 49 - Valtýr Guðmundsson og Þorvaldur Thoroddsen.
Islands Kultur ved Aarhundredskiftet 1900 af Valtýr Guðmundsson. Med en Indledning om Islands Natur af Th. Thoroddsen. Med 108 Billeder. Udgiven med understöttelse af Carlsbergfondet. - Íslandssaga. - København. I kommission hos det Nordiske Forlag, 1902. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 50 - William G. Collingwood.
Fegurð Íslands og fornir sögustaðir. Svipmyndir og sendibréf úr Íslandsför W.G. Collingwoods 1897. Haraldur Hannesson hafði umsjón með útgáfunni, samdi ævisögu Collingwoods, þýddi sendibréf hans og samdi skýringar við þau, ritaði eftirmála, kannaði allt myndefni og samdi ásamt með Ásgeiri S. Björnssyni texta með ljósmyndum. - Ferðabækur. - Reykjavík. Örn og Örlygur, 1988. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 51 - Ýmsir höfundar.
Húsakostur og híbýlaprýði. - Efni ritsins er sem hér segir: - Inngangur, sögulegt yfirlit eftir Hörð Bjarnason. - Húsastíll og stílmenning eftir Sigurð Guðmundsson. -Heimili sveitanna eftir Þóri Baldvinsson. - Fyrirkomulag og gerð sérstæðra íbúðarhúsa í kaupstöðum eftir Einar Sveinsson. - Ágrip af sögu húsgagnanna eftir Helga Hallgrímsson. -Heimili og húsgögn eftir Skarphéðin Jóhannsson. - Litaval eftir Sigurð Guðmundsson. -Hollustuhættir eftir Gunnlaug Claessen. - Um lán til bygginga eftir Aron Guðbrandsson. - Sálarfegurð í mannabústöðum eftir Halldór Kiljan Laxness. - Greinasöfn. - Reykjavík. Mál og menning, 1939. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 52 - Ýmsir höfundar.
Ljóð frá ýmsum löndum. Magnús Ásgeirsson íslenzkaði. Snorri Hjartarson ritar formála. - Hér eru ljóð eftir Björnstjerne Björnson, Nils Collett Vogt, ilhelm Krag, Olaf Bull, Hermann Wildenvey, Rolf Hiort Schyen, Arnulf Överland, Aksel Sandemose, Rudolf Nilsen, Nordahl Grieg, Georg Brandes, Holger Drachman, Viggo Stuckenberg, Jeppe Aakjær, Johannes Jörgensen, Axel Juel, H.H. Seedorf Pedersen, Tom Kristensen, Oskar Hansen, Poul Sörensen, Victor Rydberg, Verner v. Heidenstam, Gustaf Fröding, Oscar Levertin, Erik Axel Karlfeldt, Sigfried Siwertz, Anders Österling, Dan Anderson, Erik Likdorm, Bertil Malmberg, Pär Lagerkvist, Sten Selander, Frans G. Bengtsson, Nils Ferlin, Hjalmar Gullberg, Karin Boye, Arnold Ljungdal, Artue Lundkvist, Robert Southey, Percy Bysshe Shelley, Thomas Hardy, Rudyard Kipling, W.B. Yeats, G.K. Chesterton, Wilfrid Gibson, Lascelles Abercombie, Rupert Brooke, W.H. Auden, Paul Verlaine, Frederico Garcia Lorca, Johann Wolfgang v. Goethe, Heinrich Heine, F. v. Königsbraun-Schaup, Richard Huch, Gisa Tacchi, Hermann Hesse, Agnes Miegel, Franz Werfel, Erich Kästner, Martin, Beheim-Schwarzbach, Melitta Urbantschitsch, Alexis Tolsoj, Ilja Ehrenburg, Alexander Blok, Frank D. Sherman, Richard Hovey, Stephen Crane, Edgar Lee Masters, Carl Sandburg, ALan Seeger, Mary Carolyn, Dorothy Parker, Omar Khaijam. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Mál og menning, 1946. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 53 - Ýmsir höfundar.
Kvæðasafn eptir nafngreinda íslenzka menn frá miðöld og síðari öldum. Gefið út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi. Fyrsta deild. Ljóðmæli nafngreindra höfunda. Hinir nafngreindu höfundar eru: Indriði kopar (kópi), Loptur ríki Guttormsson, Steinþór Jónsson, Jón Pálsson Maríuskáld, Ormur Loptsson, Svartur Þórðarson á Hofstöðum, Páll Jónsson á Skarði, Björn Guðnason í Ögri, Gunni Hallson Hólaskáld, Ásmundur skáld, Skáld-Helgi, Skáld-Sveinn, Jón Hallsson, Sigurður blindur í Fagradal, Hallur prestur Ögmundsson. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Hið íslenzka bókmenntafélag, 1922-1927. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 54 - Ýmsir höfundar.
Alþingi 930-1930. Hátíðarljóð. Ljóðin eru eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Einar Benediktsson og Jóhannes úr Kötlum. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1930. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 55 - Ýmsir höfundar.
Menn og minjar I – IX. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Allt settið. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Leiftur. Menn og minjar, 1946-1960. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 56 - Örn á Steðja.
Sagnablöð. Örn á Steðja safnaði. - Jóhannes Örn Jónsson (Örn frá Steðja) fæddur í Árnesi í Tungusveit í Skagafirði 1. október 1892, dáinn 15. október 1960. Foreldrar hans voru Jón Jóhannesson og Ólína Ólafsdóttir. Jóhannes var kvæntur Sigríði Ágústsdóttur (f. 18. júní 1908, d. 30. sept. 1988) frá Kjós í Trékyllisvík, systur Símonar Jóhannesar Ágústssonar prófessors. Þau Jóhannes og Sigríður bjuggu í Fagranesi í Öxnadal 1930 – 1934 en fluttust þá að Neðstalandi í Öxnadal og bjuggu þar í eitt ár til 1935 og fluttust að Steðja á Þelamörk og bjuggu þar til ársins 1960. Þaðan fluttust þau til Akureyrar. Jóhannes var mikill grúskari og þjóðsagnasafnari. Hann gaf út bækurnar, Sagnablöð og Sagnablöð hin nýju. Hann var einnig góður hagyrðingur. Þau Jóhannes og Sigríður áttu fjögur börn, m. a. Ævar Jón Forna, sem var uppfinningamaður og var afi og nafni Ævars vísindamanns. - Sagnaþættir. - Akureyri. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1948. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 57 -
Íslandsleiðangur Stanleys 1789. Ferðabók. John F. West bjó bókina til prentunar á ensku fyrir Föroya Fróðskaparfélag, Tórshavn, 1970, 1975 og 1976. Steindór Steindórsson frá Hlöðum íslenskaði. Íslandsleiðangur Stanleys var annar í röðinni enskra leiðangra til Íslands og beint framhald að leiðangri Sir Joseph Banks 1772. Stanleyleiðangurinn kom hingað í kjölfar Móðuharðindanna, en engar aðrar lýsingar erlendra manna eru til frá þeim árum. Má af dagbókum ráða margt um hagi og ástand þjóðarinnar og fylla þær verulega í eyðu þess tímabils.
Ferðabók þessi er prýdd um eitthundrað svart-hvítum teikningum, tuttugu og einni vatnslitamynd og tveimur oíumálverkum. Fæstar þessar mynda hafa birst á prenti áður og er að þeim stórmikill menningarsögulegur fengur. Má með sanni segja að þær fylli bilið milli Ferðabókar Eggerts og Bjarna og bóka þeirra MacKenzies og Gaimards. - Ferðabækur. - Reykjavík. Örn og Örlygur, 1979. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 58 -
Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar 1592, 1595 og 1608 með fylgiskjölum. Sögufélag gaf út. Þórleifr Jónsson hefur merkt sér eintakið. - Íslandssaga. - Reykjavík. 1902-1906. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 59 -
Reykjaholtsmáldagi. Guðvarður Már Gunnlaugsson bjó til prentunar. Bergur Þorgeirsson ritaði forspjall. Margaret Cormack þýddi máldagann. - Edited by Guðvarður Már Gunnlaugsson. Preface by Bergur Þorgeirsson. Translation of the máldagi by Margaret Cormack. Reykjaholtsmáldagi er um margt mjög merkilegt skjal með áhugaverða sögu. Um er að ræða eitt stakt kálfskinnsblað með máldaga kirkjunnar í Reykholti í Borgarfirði, þ.e. skrá yfir eignir og réttindi kirkjunnar. Af máldaganum má fá góða hugmynd um eignir, ítök, búnað og nafngreint fólk tengt kirkjunni. Þá kemur fram í máldaganum hvernig kirkjunni bárust sumar eignanna. Meðal annarra er Snorri Sturluson nefndur sem gefandi, og án þess að hægt sé að færa á það sönnur er jafnvel mögulegt að hann hafi með eigin hendi ritað hluta máldagans. Máldaginn er elsta varðveitta skjal í frumriti, sem til er á norrænu máli, auk þess sem hann er það elsta í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands. Einungis sárafá íslensk handritabrot eru álitin jafngömul eða eldri. Fyrsti hluti þessa skinnblaðs er talinn vera frá árunum 1150-1208, en aðrir hlutar þess eru frá 1204-1247 og um 1300. Einnig er um að ræða merka heimild um íslenska málsögu og þróun stafsetningar og stafagerðar seinni hluta 12. aldar og á 13. öld. - Íslandssaga. - Reykholt. Reykholtskirkja - Snorrastofa, júlí 2000. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 60 -
Kollsbók. Codex Guelferbytanus 42. 7. Augusteus quarto. Ólafur Halldórsson sá um útgáfuna. - Íslensk- og norrænfræði. - Reykjavík. Handritastofnun Íslands, 1968. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 61 -
Lausar skrúfur. Drammatiskt þjóðfjelagsæfintýri í þrem þáttum. - Leikrit. - Reykjavík. Reykjavíkurannáll h.f., 1929. Fjölritunarstofa Pjeturs G. Guðmundssonar. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 62 -
Íslendingaminni 1930. Bréfspjald með ljóðinu Íslendingaminni 1930. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1930. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 63 -
Megas. Ritstjórn Geir Svansson og Hjálmar Sveinsson. Ljósmyndir Einar Falur Ingólfsson og fleiri. Í þessari bók um Megas eru viðtöl við samferðamenn, greinar eftir ýmsa um hann og einstæð viðtöl við hann úr útvarpsþáttunum "Heilnæm eftirdæmi". Hér er saman kominn mikill fjöldi ljósmynda sem hafa aldrei birst áður, teikningar og grafíkmyndir, nótnablöð, textar í vinnslu, drög að skáldsögum og sendibréf. Bókin kemur út í tilefni af mikilli sýningu til heiðurs Megasi í Nýlistasafninu haustið 2001. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík. Mál og menning. Kistan. Nýlistasafnið, 2001. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 64 - Agnes Rothery.
Iceland. Bastion af The North. With 66 illustrations and Map. By Agnes Rothery. - Íslandssaga. - Andrew Melrose. London, 1952. cm
Verðmat: 10000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 65 - Einar Benediktsson.
Harp of the north. Poems by Einar Benediktsson. Selected and translated by Frederic T. Wood. - Ljóðabækur. - Charlottesville. University of Virginia Press, 1955. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 66 - Erla (Guðfinna Þorsteinsdóttir).
Ævintýri dagsins. Þulur og barnaljóð eftir Erlu. Barbara M. Árnason teiknaði myndirnar.
Dásamlega falleg bók. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1958. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 67 - Halldór Kiljan Laxness.
Independent people. An epic by Halldór Laxness. Translated from the Icelandic by J. A. Thompson. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness á ensku. "First American edition." - Skáldsögur. - New York. Alfred A. Knopf, 1946. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 68 - Líney Jóhannesdóttir.
Æðarvarpið. Leikrit eftir Líney Jóhannesdóttur. Myndir eftir Barböru Árnason. - Leikrit. - Reykjavík. Heimskringla, 1961. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 69 - Ýmsir höfundar.
Róska. Ritstjóri Hjálmar Sveinsson. Hönnun og umbrot Harri. Ljósmyndir Guðmundur Ingólfsson, Harri, Jóhanna Ólafsdóttir, Fabrizio Ferri. Þýðing á ensku Verba. - Ævisögur og endurminningar - Reykjavík. Nýlistasafnið. Mál og menning, 2000. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 70 -
Ólafur Liljurós. Íslenzkt þjóðkvæði. Með myndum eftir Fanneyju Jónsdóttur. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1943. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 71 - Anna frá Moldnúpi.
Fjósakona fer út í heim. Anna frá Moldnúpi segir af ferðum sínum. Verkakonan, vefarinn, ferðalangurinn og fjósakonan Sigríður Anna Jónsdóttir fæddist að Gerðarkoti undir Vestur-Eyjafjöllum hinn 20. janúar 1901, en seinna um vorið fluttust foreldrar hennar að Moldnúpi í sömu sveit. Hún batzt staðnum sterkum böndum og kenndi sig ævinlega við hann. Hún ólst þar upp við leik og hefðbundin sveitastörf, en jafnframt mikla menningu, bóklestur og samræður. Sem unglingur sótti Anna einnig sjóróðra með föður sínum undan suðurströndinni og þótti ætíð vænt um þá lífsreynslu. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík. Höfundur, 1950. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 72 - Auguste Mayer.
Íslandsmyndir Mayers 1836. Gerðar af Auguste Mayer o.fl. í leiðangri Paul Gaimards um Ísland fyrir 150 árum. Höfundar texta Árni Björnsson og Ásgeir S. Björnsson. Umsjón Ásgeir S. Björnsson. Litun mynda Guðrún Rafnsdóttir.
Fylgirit, Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839. Finnbogi Guðmundsson annaðist útgáfuna og ritaði formála. - Ferðabækur. - Reykjavík. Örn og Örlygur, 1986. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 73 - Brynleifur Tobiasson.
Hver er maðurinn? Íslendingaævir. Brynleifur Tobiasson hefir skrásett. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík. Fagurskinna, 1944. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 74 - Friðrik Eggerz.
Úr fylgsnum fyrri aldar. Eftir Friðrik Eggerz. Jón Guðnason sá um útgáfuna. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík. Iðunn, 1950-1952. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 75 - Hallgrímur Pétursson.
Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson. Grímur Thomsen hafði umsjón með útgáfunni og ritar formála. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1887-1890. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 76 - Hannes Pétursson.
Eintöl á vegferðum eftir Hannes Pétursson. Teikningar og bókarkápa Gunnar Karlsson. Af þessari bók eru gefin út 200 tölusett eintök. Þetta er 72 eintakið. Hér undir ritar nafn sitt Hannes Pétursson. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík. Iðunn, 1991 cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 28.000 kr.
Nr. 77 - Hannes Sigfússon.
Imbrudagar. Ljóð eftir Hannes Sigfússon. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1951. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 78 - Henrik Ibsen.
Pjetur Gautur. Leikrit í ljóðum. Höfundur Henrik Ibsen. Einar Benediktsson þýddi. - Leikrit. - Reykjavík. Sig. Kristjánsson, 1922. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 79 - Hjálmar Jónsson frá Bólu.
Rímur af Göngu-Hrólfi eptir Hjálmar Jónsson fyr á Bólu. - Rímur. - Reykjavík. Sigurður Kristjánsson 1884. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 80 - Megas.
Björn og Sveinn. Skáldsaga eftir Megas. Aðalpersonur þessarar skáldsögu, feðgarnir Axlar-Björn og Sveinn skotti, hafa verið þjóðardýrlingar Íslendinga frá því þeir voru uppi enda þótt menn hafi afsannað ýmis atriði í hinum ástsælu þjóðsögum um þá. Lykillinn að þessu verki um þá er óperan Don Giovanni eftir Mozart, en þangað sækir höfundur bæði söguþráð og efnisáherslur. Þessi bók er nýlunda í höfundarverki Megasar því að hann hefur hingað til tamið sér knappara form dægurlagatextans sem einna helst minnir á þrýstiloftskút. Hér hefur loftinu verið hleypt út og fyllir þá allt fyrirliggjandi rými. Aðeins voru prentuð 400 eintök af bókinni. - Skáldsögur. - Reykjavík. Mál og menning 1994. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 81 - Oddur sterki Sigurðsson.
Rauðkembingur. Samtíningur úr ritsafni Odds Sigurgeirssonar. 1. og 2. hefti í ritflokknum Siðferðileg Smárit. Allt sem út kom. - Greinar, hugleiðingar, ljóð og ýmislegt smálegt úr fórum Odds sterka. - Tímarit. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1927. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 82 - Páll Þorkelsson.
Íslenzk fuglaheita-orðabók með frönskum, þýskum, latneskum og dönskum þýðingum m.m. ( Dictionaire Ornithologique Islandais muni des explications francaises, anglaises, allemandes, latines et danoises etc., etc. ) - Náttúrufræði. - Reykjavík. Fjallkonuútgáfan, 1916. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 83 - Símon Bjarnarson Dalaskáld.
Rímur af Gunnlaugi ormstungu og Helgu fögru. Kveðið hefur Símon Bjarnarson Dalaskáld. - Rímur. - Akureyri 1878. Prentaðar í prentsmiðju Norðurfara. Ólafur Ólafsson. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 84 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Frumsamin ljóð eftir Skugga. Úr Jólagjöfin. 6 ár, 1942. Skuggi uppá sitt besta. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1942. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 85 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Last poems by A.E.Housman. I. A Shropshier lad. - Drengur frá Shropshire - (Sveitadrengur). II. Last Poems. - Síðustu ljóð -. Úr Jólagjöfin. VII ár 1943. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1943. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 86 - Snorri Sturluson.
Heimskringla. Nóregs konunga sögur. Udgivet af Finnur Jónsson. - Íslensk- og norrænfræði. - G.E.C. Gads Forlag. København 1911. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 87 - Tómas Guðmundsson.
Við sundin blá. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Aðeins prentuð í 600 eintökum. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Nokkrir stúdentar, 1925. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 88 - Walter Heering.
Das unbekannte Island. Ein Führer in das land der Edda. Von Walther Heering. Mit einem betrat "Geist und geschichte des isländischen volkes" von Reinhard Prinz. Mikið af fallegu ljósmyndum af landi og þjóð. - Ferðabækur. - Harzburg. W. Heering, 1935. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 89 - Ýmsir höfundar.
Iðnsaga Íslands. Ritstjóri Guðm. Finnbogason.
Fjallað um iðnað og þróun hans á Íslandi. Mikið rit og merkilegt. - Íslandssaga. - Reykjavík. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík, 1943. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 90 - Þorsteinn Erlingsson.
Þyrnar. Nokkur kvæði eftir Þorstein Erlingsson. Frumútgáfa Þyrna. - Ljóðabækur. - Kapumannahöfn. Oddur Björnsson, 1897. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 91 - Þórbergur Þórðarson.
Íslenzkur aðall. Eftir Þórberg Þórðarson. Frumútgáfa verksins. Kápa bundin með, heil og góð. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavík. Heimskringla, 1938. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 92 -
Blómstrvallasaga. Búið hefir til prentunar Pálmi Pálsson. Saga þessi er að öllum likindum sett saman hér á landi á ofanverðri 14.öld og hefir höfundur hennar þekt til Diðrikssögu og Alexanderssögu. - Riddarasögur. - Reykjavík. Sigfús Eymundsson, 1892. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 93 -
Skákritið Í uppnámi. Endurútgefið á þorranum. Reykjavík 1980. Endurútgáfu annaðist Hólmsteinn Steingrímsson. - Skák. - Reykjavík 1980. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 94 -
Vinsælir danslagatextar. Hér eru 12 hefti af Vinsælum danslagatextum. Allt góð eintök og vel með farin. Frábær rit. Fágæti. - Tónlist.
Verðmat: 15000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 95 - Guðmundur Einarsson frá Miðdal.
Fjallamenn eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. - Guðmundur Einarsson, listamaður kenndur við Miðdal, var einn af forystumönnum Fjallamanna. Hann sór þess dýran eið að byggja skála á Fimmvörðuhálsi, einmitt á þeim stað er tjald hans fauk vor eitt, líklega í byrjun fjórða áratugarins. Eiður hans var svohljóðandi: "Í áheyrn ykkar þriggja fóstbræðra minna sver ég við Goðastein, Stórkonufell, Einhyrning, Heljarkamb, Hvítmögu, Entu og Kötlu að reisa hér á þessum stað skála Fjallamanna. Ég bið dverga og hamratröll að heyra orð mín og veita stuðning. Hann sem skóp þessi fjöll bið ég að veita mér styrk í starfinu." - Ferðabækur. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1946. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 96 - Halldór Kiljan Laxness.
Reisubókarkorn. Greinar eftir Halldór Kiljan Laxness. Þetta er fyrsta útgáfa Reisubókarkornsins. Hér eru eftirtaldar greinar Laxness: - Reisubókarkorn ; Þú skalt ekki stela ; Ísland og samsærið gegn heimsfriðnum ; Samníngurinn táknar uppgjöf sjálfstæðis Íslands ; We are not impressed ; Er komið að kveðjustund? ; Baráttan sem nú er hafin ; Eftirmæli við Grettis sögu ; Afmæli frú Hlínar ; Hátíðisstund í önnum ævidagsins ; Smágreinar um ýmis efni ; Endurminníng um leiklist ; Eftir gestaboð ; Nokkur orð um Teodoras Bieliackinas ; Brauð handa börnum ; Einíngin, auður verkamannsins ; Afmæliskveðja til Brynjólfs Bjarnasonar ; Tilsvar um frelsi ; Mr. Överland, boðberi stríðs og haturs ; Einkennilegir steinar ; Jean Christophe á Íslandi ; Íslensk vísnagerð. - Greinasöfn. - Reykjavík. Helgafell, 1950. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 97 - Halldór Kiljan Laxness.
Íslandsklukkan. Skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. Frumútgáfa. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1943. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 7.000 kr.
Nr. 98 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Hvalasagan frá átján hundruð níutíu og sjö. Smásaga eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Þetta er fyrsta útgáfa Hvalasögu Kjarvals. - Skáldsögur. - Reykjavík 1956. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 99 - Olive Murry Chapman.
Across Iceland. The land of frost and fire by Olive Murray Chapman. With eigth illustrations in Colour and nine in Black and White form. The Author´s Water-Colour Drawings and Photographs and a Sketch Map. Þetta er þriðja útgáfa ritsins. Kom fyrst út í London 1930. Síðan kom Chep Edition 1933. Þessi útgáfa er tileinkuð Einari Jónssyni myndhöggvara. - Ferðabækur. - London. John Lane, the Bodley Head, 1934. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 100 - Ýmsir höfundar.
Vorlöng. Um útilegumenn, drauga, álfa. Lífsspeki og ljóð. Afmæliskveðja til Haraldar Sigurðssonar bókavarðar á fimmtugsafmæli hans, 4. maí 1958. Ritnefnd Björn Þorsteinsson, Gils Guðmundsson, Jón Bjarnason. Bók þessi er prentuð í 150 tölusettum eintökum og er þetta 78. eintakið. Efni ritsins sem hér segir. - Og guð var ekki í storminum e. Björn Þorsteinsson. - Frá Beinteini smið e. Guðni Jónsson. - Afmælisbréf til Haraldar e. Gils Guðmundsson. - Geta menn heyrt hugsanir annarra? e. Guðfinna Þorsteinsdóttir. - Veizluborðið, sem hvarf e. Gísli Sigurðsson. - Við Arnarfell e. Hallgrímur Jónasson. - Ávarp e. Steinn Steinarr. - Útilegumenn við Langjökul e. Jón Bjarnason. - Afmælisrit. - Reykjavík, 1958. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 101 -
De Gamle Eddadigte. Utgivne og tolkade af Finnur Jónsson. - Íslensk- og norrænfræði. - G.E.C. Gads Forlag. København 1932. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 8.000 kr.
Nr. 102 -
Ein ny Psalma Bok. Med morgum Andligum Psalmû, Kristelegû Lofsaunguum og Vijsum, skickanlega til samans sett og Auken og endurbætt. Þryckt aa Holum i Hiallta Dal. Aar epter Gudz Burd. M. D. LXXXIX. Endurútgefin í Reykjavík af Ólafi J. Hvanndal, prentsmíðameistara,1948. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. Ólafur Hvanndal 1948. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 103 -
Lögbók Íslendinga Jónsbók 1578. Facsimile edition with an introduction in English and Icelandic by Ólafur Lárusson. Monumenta Typographica Islandica edited by Sigurður Nordal Professor of Icelandic Language and Litterature in the university of Iceland Reykjavík. Vol. III. Lögbók Íslendinga Jónsbók 1578. - Lögfræði. - Copenhagen. Levin & Munksgaard, 1934. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 104 -
Ármann á Alþingi eða almennur fundur Íslendinga. Ársrit fyrir búhölda og bændafólk á Íslandi. Útgefið af Þorgeiri Guðmundssyni og Baldvini Einarssyni. Ljósprentuð útgáfa, Reykjavík, 1945. - Tímarit. - Reykjavík 1945. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 105 -
Fjölnir. Arsrit handa Íslendingum. Gefið út af Brynjólfi Péturssyni, Jónasi Hallgrímssyni, Konráð Gíslasyni og Tómasi Sæmundssyni. - Tímarit. - Kaupmannahöfn, 1835-1847. Ljóspr. í Lithoprent, Reykjavík 1943-1944. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 106 - Jónas Hallgrímsson.
Jónas Hallgrímsson Ritsafn I-V. Matthías Þórðarson ritar inngang og skýringar auk ævisögu Jónasar Hallgrímssonar. Þetta eru 5 bindi og skiptast svo: - 1: Ljóðmæli, smásögur og fleira ; 2: Sendibréf, umsóknir og fleira ; 3: Dagbækur, yfirlitsgreinar og fleira ; 4: Ritgerðir, jarðfræðilegar og landfræðilegar, og fleira ; 5: Smágreinar dýrafræðilegs efnis, ævisaga og fleira. - Ritsafn. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1929-1936. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 107 - Steinn Steinarr.
Ferð án fyrirheits. Ljóð eftir Stein Steinarr. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Heimskringla, okt. 1942. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 108 - Æri-Tobbi.
Vísur Æra Tobba. Jón frá Pálmholti safnaði og bjó til prentunar. Hringur Jóhannesson myndskreytti. Eintakið er bundið í vandað skreytt alskinn. Áritað af Hring Jóhannessyni og Jóni frá Pálmholti. Tölusett nr. 17 af 100 eintökum tölusettum. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Iðunn, 1974. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 109 -
Alf laila wa-laila. Þúsund og ein nótt. Arabiskar sögur. íslenzkað hefur Steingrímur Thorsteinsson. Myndirnar eru eftir F. Gross. Þriðja útgáfa. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Bókaútgáfan Reykholt 1943. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 110 - Ludv. F. A. Wimmer.
Forníslenzk málmyndalýsing eptir Ludv. F. A. Wimmer. Þýtt hefir Valtýr Guðmundsson. Hér hefur Wimmer áritað til Steingríms Thorsteinssonar „med venlig hilsen“. - Málfræði. - Reykjavík. 1885. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 111 - Arngrímur Fr. Bjarnason og Helgi Guðmundsson.
Vestfirzkar sagnir. Safnað hafa Arngrímur Fr. Bjarnason og Helgi Guðmundsson. Góð eintök í ágætu, skreyttu skinnbandi. Kápur allar heilar og góðar. Bókmerki Guðmundar Frímann prýðir eintökin og eru þau bundin af honum. Fallegt sett. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar. Fagurskinna, 1933-1949. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 112 - C. W. Paijkull.
En Sommer i Island. Reiseskildring af C.W. Paijkull, Docent i Geologi ved Universitet i Upsala. Med 35 Illustrationer i træsnit, 4 Lithographier i Farvetryk og et gravert Kort over Island. - Ferðabækur. - Kjøbenhavn. Forlagsbureauet i Kjøbenhavn, 1867. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 113 - George H. F. Schrader.
Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum eftir George H.F. Schrader. Þýtt hefur Steingrímur Matthíasson. Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum eftir George H.F. Schrader. Þýtt hefur Steingrímur Matthíasson.
Önnur útgáfa.
George H. F. Schrader var þýskættaður maður sem eyddi hér síðustu þremur árum ævi sinnar áður en hann fyrirfór sér árið 1915, aðeins 57 ára gamall. Schrader bjó á Akureyri og sinnti margvíslegu menningar- og uppbyggingarstarfi. Hann skrifaði bók um hesta, "Hestar og reiðmenn á Íslandi" og svo þessa hér heilræðabók þar sem hann deilir fróðleik sínum úr heimi viðskiptanna í Bandaríkjunum. - Verslun og viðskipti. - Akureyri. Björn Jónsson, 1913. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 114 - Guðni Jónsson.
Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur. Safnað hefir Guðni Jónsson. Safnið er alls 12 bindi. Hér öll heftin bundin í glæsilegt, skreytt skinnband. Fallegt sett. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1940-1957. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 115 - Hallgrímur Pétursson.
Andlegir Psálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. 8da Útgáfa, eptir þeirri 5tu fullkomnustu, sem út kom á Hólum - Sálmar. - Viðeyar Klaustri, 1834. Prentaðir á Forlag O. M. Stephensens. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 116 - Hallgrímur Pétursson.
Fimmtíu Passíu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknar-presti til Saurbæar á Hvalfjardarstrønd, frá 1651 til 1674. 25. útgáfa. - Sálmar. - Videyar Klaustri. Prentadir á Forlag Sekret. O.M. Stephensens, 1841. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 117 - Hannes Hafstein.
Ljóða-bók eftir Hannes Hafstein. Glæsilegt eintak ljóðabókar Hannesar Hafstein. Vandað skreytt skinnband. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Þorsteinn Gíslason 1916. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 118 - Hjálmar Jónsson frá Bólu.
Kvæði og kviðlingar eptir Bólu-Hjálmar. ( Úrval ). Búið undir prentun hefur Hannes Hafstein, sem einnig ritar formála og rekur ævi skáldsins. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, 1888. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 13.000 kr.
Nr. 119 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Einn þáttur. Leikur eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Gott eintak, áritað. Fágæti. - Leikrit. - Reykjavík. Útgefandi Jóhannes Sveinsson Kjarval 1938. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 18.000 kr.
Nr. 120 - Stefán Jónsson frá Vallanesi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson frá Vallanesi. Hér eru bæði bindin í vönduðu, skreyttu skinnbandi. Fallegar bækur og fáséðar. - Ljóðabækur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1885-1886. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 121 - Stephan G. Stephansson.
Andvökur I-VI. Ljóð eftir Stefán G. Stefánsson. Þetta er frumútgáfan af Andvökum Stefáns G. - Ljóðabækur. - Winnipeg. Íslendingar í Vesturheimi - Reykjavík. Heimskringla, 1909-1938. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 122 - Willard Fiske.
Mjög lítill skákbæklingur. Eftir Willard Fiske. Prentaður í Flórens 1901. Mikið fágæti. - Skák. - Florens 1901. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 123 - Þórbergur Þórðarson.
Ofvitinn. Eftir Þórberg Þórðarson. Frumútgáfa verksins. Kápur bundnar með, heilar og góðar. - Ævisögur og endurminningar. - Reykjavik. Heimskringla 1940-1941. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 26.000 kr.
Nr. 124 -
Hellismannasaga. Formáli Gunnar Gíslason. Kostnaðarmenn: Prentarafjelag Heimskringlu. - Íslendingasögur. - Winnipeg. Prentfjelag Heimskringlu, 1889. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 125 -
Bishop Guðbrand's Vísnabók 1612. Published in facsimile with an introduction in English by Sigurður Nordal. - Monumenta Typographica Islandica edited by Sigurður Nordal Professor of Icelandic Language and Litterature in the university of Iceland Reykjavík. Vol. V. Bishop Guðbrand's Vísnabók 1612 - Ljóðabækur. - Copenhagen. Levin & Munksgaard, 1937. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 126 - Dagur Sigurðarson.
Hundabærinn eða Viðreisn efnahagslífsins. Ljóð eftir Dag Sigurðarson. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Heimskringla, 1963. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 127 - Kristján Jónsson Fjallaskáld.
Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson. Útgefandi Björn B. Jónsson, Minneota, Minn. Hér eru auk frumortra ljóða Kristjáns þýðingar hans á ljóðum Th. Moore, Runeberg, Schiller, Tegnér, Wilster, Byron, Heine, Andersen, Lowe. - Ljóðabækur. - S. Th. Vestdal. Washington, D.C. 1907. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 128 -
Daglegt Qvöld og Morgun eda Viku-Offur, Er ein trúud sál kann frambera fyrir Gud i hjartnæmum Saungum og Bæna ákalli síd og árla um Vikuna, sérílagi til Qvøld og Morgun Hússlestra, lagad og samantekid. Skv. Catalogue of the Icelandic Collection eftir Halldór Hermannsson (s. 126) er Hálfdán Einarsson ritstjóri. Kom fyrst út á Hólum 1780. - Kristur og kirkja. - Videyar Klaustri, 1837. Prentað á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 129 - Alexander Bjarnason.
Um íslenzkar drykkurtir, söfnun þeirra, geymslu, nytsemi, verkanir og tilreiðslu. Eptir Alexander bónda Bjarnason. Þetta er lesið eintak og aðeins lúð. Bandið er roðband og virðist sett saman úr tveim fiskum. Alla vegana er saumur eftir miðju bókarspjaldinu. Merkilegur gripur og meinfágætt rit. - Læknisfræði. - Akureyri 1860. Prentað í prentsmiðju Norður- og Austurumdæmisins hjá H. Helgasyni. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 17.000 kr.
Nr. 130 - Jørgen Christian Schythe.
Hekla og dens sidste Udbrud, den 2den September 1845. En Monographi af J.C. Schythe. - Jarðfræði. - København, 1847. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 131 - Steinn Steinarr.
Ljóð eftir Stein Steinarr. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Heimskringla 1938. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 132 - Bjarni Þorsteinsson.
Íslenzk þjóðlög. Bjarni Þorsteinsson prestur í Siglufirði hefur safnað lögunum 1880-1905 og samið ritgjörðirnar. - Séra Bjarni Þorsteinsson (14. október 1861 – 1938) var íslenskur prestur og tónskáld en er þekktastur fyrir að hafa safnað íslenskum þjóðlögum og fékk síðar prófessorstitil fyrir verk sitt. Bjarni varð stúdent 1883 frá Latínuskólanum í Reykjavík, lauk prófi í Prestaskólanum 1888 og vígðist sama ár til Siglufjarðarprestakalls, sem hann þjónaði samfleytt í 47 ár. Árið 1892 kvæntist hann Sigríði dóttur Lárusar Blöndals sýslumanns Húnvetninga. Þau eignuðust 5 börn. Veturinn 1903-1904 var séra Bjarni í Kaupmannahöfn að rannsaka og afrita sönglegar heimildir úr gömlum íslenskum handritum. Hann átti í miklu stríði við Bókmenntafélagið um útgáfu þjóðlagasafnsins, því að félaginu óx mjög í augum fyrirferð þess. Loks fékk hann Carlsbergssjóðinn til að gefa bókina út. Viðurkenningu verks síns fékk Bjarni mjög af skornum skammti fyrst í stað. Þingið vildi fyrst ekki styrkja hann neitt, enda höfðu menn lítinn skilning á þessu starfi hans. Það voru helst Danir sem greiddu götu hans, tónskáldið J.P.E. Hartmann og prófessor Angul Hammerich, danska kennslumálaráðuneytið og Carlsbergssjóðurinn, með því skilyrði að Alþingi sýndi einhvern lit, sem svo marðist í gegn. Íslensk þjóðlög kom svo út á árunum 1906-1909. Landstjórnin sæmdi síðan Bjarna prófessorsnafnbót, aðallega með tilliti til þessa verks. - Þjóðlög. - Kaupmannahöfn. S.L. Møller, 1906-1909. cm
Verðmat: 50000
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 133 - Bjarni Sæmundsson.
Eftir Bjarna Sæmundsson eru þessir rit í laglegu, samstæðu bandi. - Fiskarnir. Pisces Islandiæ eftir Bjarna Sæmundsson. Með 266 myndum og korti. Reykjavík. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar 1926. - Fuglarnir. (Aves Islandiæ). Eftir Bjarna Sæmundsson. Reykjavík. Sigfús Eymundsson 1936. - Spendýrin. (Mammalia Islandiæ). Eftir Bjarna Sæmundsson. Með 210 myndum. Reykjavík. Sigfús Eymundsson, 1932. - Náttúrufræði.
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 134 - Jóhannes úr Kötlum.
Saman í vönduðu skinnbandi eru þessar ljóðabækur Jóhannesar úr Kötlum. - Bí bí og blaka. Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. Fyrsta bók Jóhannesar úr Kötlum. Reykjavík 1936. - Álftirnar kvaka. Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. Reykjavík 1929. - Ég læt sem ég sofi. Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. Reykjavík 1932. - Samt mun ég vaka. Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. Reykjavík 1935. - Allt eru þetta góð eintök og bandið er vandað skinnband, skreytt. Fallegur gripur. - Ljóðabækur.
Verðmat: 60000
Næsta boð: 28.000 kr.
Nr. 135 - Ýmsir höfundar.
Íslenzk fornkvæði. Udgivne af det nordiske Literatur-Samfund ved Svend Grundtvig og Jón Sigurðsson - Ljóðabækur. - Kjøbenhavn. Nordiske Literatur-Samfund, 1854-1885. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 136 -
Það nýa Testament vors Drottens og Freslara Jesu Christi eptir Þeirre annare útgáfu Biblíunnar á Íslendsku. - Kristur og kirkja. - Prentat í Kaupmannahöfn af Þorsteine Einarssyne Rangel 1813. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 137 -
Biblía það er øll heilög ritning, út gefin að tilhlutun hins íslenzka biblíufélags. 6. útgáfa. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. Hið íslenzka Biblíufélag, 1859. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 138 - Brynjúlfur Oddsson.
Nokkur ljóðmæli eptir Brynjúlf Oddsson. Í ritinu Fréttir frá Íslandi 14.árgangi 1887, er sagt aðeins frá Brynjúlfi Oddssyni. Það er í kaflanum Heilsufar og lát heldri manna. Brynjólfur Oddsson bókbindari, fæddur að Reykjum í Lundar-Reykjadal 26. ágúst 1825, dáinn í Reykjavík 11. ágúst (enn jarðsettur 21. okt.). Eftir hann eru prentuð Nokkur ljóðmæli (Rvík 1869), auk fleiri kveðlinga til og frá, enda var hann mesti bókmentavinur. - Ljóðabækur. - Reykjavík 1869. Á kostnað höfundarins. Prentari Einar Þórðarson. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 139 - Einar Benediktsson.
Sögur og kvæði eftir Einar Benediktsson. Hér er fyrsta bók Einars Benediktssonar. Mikið fágæti. - Ljóðabækur. - Reykjavík. Prentsmiðja Dagskrár, 1897. cm
Verðmat: 65000
Næsta boð: 51.000 kr.
Nr. 140 - Sveinn Pálsson.
Æfisaga Jóns Eyríkssonar, Konferenzráðs, Depútéraðs í enu kgl. Rentukammeri, Bókavarðar á því stóra kgl. Bókasafni, o.s.fr. o.s.fr. Samantekin af Handlæknir Sveini Pálssyni, eptir tilhlutan Amtmanns Bjarna Thorsteinssonar, og af þeim síðarstnefnda yfirséð og löguð með andlitsmynd og rithandar sýnishorni. Útgefin á kostnað ens íslenzka Bókmentafélags. - Ævisögur og endurminningar - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1828. cm
Verðmat: 90000
Næsta boð: 25.000 kr.
Nr. 141 -
Sagan af Niali Þorgeirssyni og sonum hans. Útgefin eftir gaumlum Skinnbókum með Konunglegu leyfi. Fyrsta útgáfa Njálu. - Íslendingasögur. - Prentuð í Kaupmannahöfn árið 1772, af Johann Rudolph Thiele. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 130.000 kr.
Nr. 142 -
BIBLIA. Þad er Øll Heiløg Ritning Utløgd a Norrænu, Epter Þeirre Annare Edition Bibliunnar sem finnst prenntud a Hoolum i Islande Anno MDCXLIV. Med Formaalum og Utskijringum Doct. MARTINI LUTHERI, Einnig med Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og so Citatium. Ágætt eintak Væsinhúsbiblíunnar. Hér er hún öll bundin í eina bók. Á saurblaði er eigendasaga bókarinnar skráð. Fyrsta skráning er frá 1840, 24.október í Vestmannaeyjum. Reyndar nær þessi skrá aðeins yfir árin 1840 – 1864. Þetta er kannski skrá yfir þá eða þær sem fengu bókina lánaða til lestrar? Allgott band. - Kristur og kirkja. - KAUPMANNA-HØFN. I þvi Konunglega Wäysen-Huuse, og med þess Tilkostnade, 1747. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 70.000 kr.
Nr. 143 -
Island og dets Justitiarius Magnus Stephensen. Aktstykker, vedkommende det kongelige islandske Landsoplysnings-Selskab, samlede og med Anmærkninger og Tillæg. Udgivne af Vigfus Erichsen, Cand. jur. - Ævisögur og endurminningar - Kjøbenhavn. Trykt paa Udgiverens Forlag hos H. F. Popp. 1827. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 70.000 kr.
Nr. 144 - Magnús Stephensen.
Athugaverdt vid Sætta-Stiptanir og Forlíkunar-Málefni á Islandi. Handqver Embættismanna, Sættanefnda, Málsparta, etc. Skrifad og útgefid af Dr. Juris Magnúsi Stephensen, Konúngl. Hátignar Conferencerádi og Jústitiario í þeim konúngl. íslendska Landsyfirretti, etc. - Lögfræði. - Videyar Klaustri. Magnús Stephensen, 1819. Prentað af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord. cm
Verðmat: 140000
Næsta boð: 75.000 kr.
Nr. 145 -
Sturlúnga-saga edr Islendínga-saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafélags, eptir samanburd hinna merkilegustu handarrita er fengist gátu. Að útgáfunni unnu, Bjarni Þorsteinsson, Gísli Brynjúlfsson, Sigurður Thorarensen, Sveinbjörn Egilsson og Þórarinn Öfjörð. - Íslendingasögur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1817-1820. cm
Verðmat: 150000
Næsta boð: 200.000 kr.